Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 6
6 P A L K I N N Asninn sleppur ekki við herskyldu. I ófriði er hann mikiö notaöur til áburöar. Myndin hjer aö ofan er úr heimsstyrjöldinni og sýnir asna undir hergagnak’.yfjum á vígstöövunum viö Verdau. Dændakonur í KastiUu aö fara í Kaupstaöinn aÖ versla. Þœr riöa pll- ar ösnum og fara ekki nema fetlð. Suðurlandabúum liggur sjaldan á. un asnans er margvíslcgri en og áburðar. En svo cr asna- flestra ef ekki allra húsdýra mjólkin lika notuð mikið til annara. Hann er fyrst og frcmst manneldis í Suðurlöndum. notaður bæði til reiðar, aksturs Þrítug stálkn, Doris Hinton cr ný- lega lálin á spítalanum í Notting- ham. Hún hafði orðið tilfinninga- laus fyrir 5 árum, þoldi til dæmis að hún væri brend með glóandi járni cða stungin með prjónum. í fimtán mánuði samflcytt var hún sofandi. -----------------x----- í jarðskjálftunum í Tokio i vetur fórust 252 menn og konur, en 143 særðust. 1550 hús hrundu til grunna, en 4637 skemdust meira eða minna. -----------------x----- í Brighton i-Englandi hafa lögreglu þjónar fengið viðtæki, sem þeir hnfa i brjóstvasanum. Vitan.cga hafa tæki hvorki loftnet nje jarðsamband en reynast þó vel, þegar fjarlægðin frá sendistöðinni er ekki meira en 70— 100 km. Varðstöðin getur þvi sent lögreglumönnunum skeyti, hvar sem þeir eru staddir í borginni. Bílstjóri i smábæ einum i Noregi fjekk nýlega 30 króna sekt fyrir að liafa ekið svo ógætilega, að for skvett- ist á mann, scm billinn ók fram hjá. Hvað skyldi vera skvett fyrir margar krónur á dag í Reykjavík. En þar er þetta ókeypis. ----x—■— í kirkju einni í ICarlstad í Sviþjóð átu rottur upp á einni nóttu altaris- dúkinn, hökulinn og flauelið af knje- fallinu. ----x----- Mormónamusterið i Salt Lake City í Utah er með stærstu samkomuhús- um í heimi, 75 metra langt, 45 metra breitt og 25 metrar á hæð, en rúm- ar um 8000 manns. Er það likast róðrarskipi á hvoifi í útliti. Húsið er alt úr steini og timbri og merkileg- ast fyrir það, að í því er ekkert járn, ckki svo mikið sem einn nagli. Og svo hljóðbært er í húsinu, að sagt er að þar megi heyra saumnál detta. -----------------x----- í Los Angeles hjelt maður einn ný- lega veizlu og hafði bruggað áfengi til þess að gæða gestunum á. Þessi drykkur reyndist svo göróttur, að 16 manns biðu bana af honum. ----x----- Danskur maður, sem heitir Jens Ströbech hefir fundið aðferð til þess, að gera gamla og slitna bílahringi eins og nýja. Heifir hann fengið heims-einkaleyfi á uppgötvuninni og fengið fje til þess að hefjast handa um framkvæmdir. '---x----- í Thtiringen eru „nazistar“ i meiri hluta og skipa stjórn fylkisins. Kenslumálaráðherra þeirra, dr. Frick sýnir mikla „röggsemi“ og gefur út nýjar reglugerðir á hverjum degi. 1 einni þeirra hefir hann bannað að Þrátt fyrir þetta er asninu fremur ógæfusamt dýr og á frcmur ilt atlæti. Hann er bar- inn áfram undir drápsklyfjum og fær ilt fóður, en tekur öllu með einstakri undirgefni og þrælar möglunarlaust meSan hann getur staSiS uppi. 1 SuS- urlöndum er miklu minna hirt um góSa meSferS á skepnum en í norSlægari löndum, enda undrast margir NorSurlandabú- ar hvernig bændur i Ástralíu, Spáni og þó ekki síst í Balkan- löndum fara meS asnánn sinn. :— En þjóStrúin á heimsku asn- ans er komin út um allan heim fyrir tilverknaS dæmisögunnar um asnann og ljónshúSina. Svo náinn er skyldleiki asn- ans og hestsins, aS asnafoli og hryssa eiga afkvæmi saman og nefnist þaS múl- isni. Er hann af- bragSs húsdýr og ar mikiS haldinn víSsvegar um heim. Múlasninn hefir flesta kosti hests- ins til aS bera, en er nægjusamur og fótviss eins og asn- inn. I ýmsum lönd- um, til dæmis á Spáni, er múlasn- inn miklu algeng- ari en hesturinn. Og meSferSin á honum er mun betri en á asnan- um. Múlasninn heldur oft fullu starfsþreki fram aS þrítugu og end- ist þvi betur en hesturinn. Asninn er ó- Á heimleið frá vinnunni. Spánverjar hika ekki við heimskur. Hann er aö tvímenna á asnanum sínum og jafnvel reiöa undir meinlaus og hægur sjer pinkla og meira að segja stól í ofanálag. þegar hann sætir sæmilegri meSferS. En sje hann hann verSur staSur og óþægur. kvalinn og ofrcyndur þá fer, vit- Er þaS enginn heimskuvoítur anlega um hann eins og önnur heldur þaS gagnstæSa. dýr, aS þráinn kemur í ljós og leika „jazz“-lög og í annari skipað svo fyrir, að taka öll nýtisku mál- verk burt af söfnunum. ----x----- Eins og kunnugt er, er býsna mik- ið um hjónaskilnaði í Ameríku; eru þeir svo tiðir, að fó'.k er í vandræð- um með að vita, hvort þessi og þessi cr skilin eða í hjónabandinu. Þess- vegna hefir hugvitssamur maður bú- ið til skilnaðarhringi. Eru þeir aiið- þektir frá öðrum hringum: úr svört- um onyxsteini með gullrönd. Er hringurinn borinn á löngutöng vinstri handar. í staðinn fyrir trú- lofunardagsetning og nafn er grafið orðið frjáls innan í hringi þessa. -----------------x----- Colleen Moore kvikmyndadís reyndi nýlega að fyrirfara sjer. Hún hafði skilið við manninn sinn fyrir nokkru, og svo hafði hann farið að dingla við aðra, eins og gengur. En Colleen fanst það undir virðingu fyrverandi manns síns að vera að draga sig eftir þessari stelpu og tók það svo nærri sjer, að hún reyndi að fyrirfara sjer. ----x----- Við konunglega leikhúsið 1 Kaup- mannahöfn er altaf sífeld úlfúð síð- an Adam Poulsen tók við völdum þar. Annar hljómleikastjórinn, Höe- berg og einn af bestu leikurunum, Eyvind Johan-Svendsen fóru þaðan nýlega — báðir í fússi, og einn af yngstu leikendunum reyndi að fyr- irfara sjer vegna þess að íeikhús- ráðsmaðurinn hafði beitt hann of- beldi. Þessi RAKBLÖD bífa best — cru endingargóð og ódýr. — Fást i mörgum sölubúðum og i Heildverslun ílnrrÍQiie flielQcnnQH I M á I n i n g a- í vörur 1 : | Veggfóður ] : : ■ - ■ : Landsins stærsta úrval. : Kmálarinn«! : : Reykjavík. Best er að auglýsa i Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.