Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 KROSSGÁTA nr. 65 Krossgáta nr. 65. Lárjett. Skýring. 1 skemtiatriði. 8 fljót í Asíu. 10 þvertrje. 12 námsgrein. 14 landeign. 16 fornafn. 18 tónn. 19 eldiviður. 20 nafnorðsending (k. k.). 21 eggja. 22 Guð. 24 bókstafur. 25 trjátegund. 28 tónn. 29 kvendýr (þolf.). 31 eftir um- boði. 32hraði. 33eldstæði. 34fljótræði. 35 kyrð. 36 hlutafjelag. 37 forsetning. 39 sjálfstæðismenn. 46 vann->vaðmál. 48 sjór. 49 lokunartæki. 51 atvinnu- rekstur. 52 fiskur. 54 veiðitæki 55 stjórnmálakona. 56 gyðja. 58 fersk. 59 bó"kstafir (eins). 61 ullarvinna. 62 3 stafir i röð. 63 tónn. 64 hlýju. 65 úr vatni. 67 fóðra. 68 forsetning. 70 móð- ir okkar allra. 71 65 lárjett. 72 tæti. 73 fóru. 75 natrium. 76 höfuðborg. 78 afrek. 79 yfirmaður. Lóörjett. Skýring. 1 asi. 2 sjór. 3 freklega. 4 tauta. 5 hreyfist. 6 heimspekingur. 7 sem stendur. 8 gat. 9 hestsnafn. 11 smala» mál. 13 hestsnafn. 14 hljóð. 15 á trjám. 16 samt. 17 heit uppspretta. 22 tónn. 23 beiðni um eiidurtekning. 25 troðn- ingur. 26 ræni. 27 fljót i Suðurevrópu. 30 atvinnurekstur. 36 á ská. 38 ans. 39 gefin fyrir munað. 40 í maf. 41 stangl. 42 gæfa. 43 dunda. 44 skiina 45 tætti. 47 gan. 48 miúknr. 50 «v(n 51 vatn og mjólk. 53 við scndnar strendur. 54 þuiið í kiriiju. o/ bivtm.i- staður. 60 und. 66 hest. 69 egg. 74 forsetning. 77 bja. Krossgáta nr. 64. Lárjett. Ráðning. 1 Skeifuskaflar. 8 en. 10 er. 12 Ijá. 14 haka. 16 eu. 18 ás. 19 nói. 20 ag. 21 alur. 22 ha. 24 la. 25 haf. 28 róv 29 girða. 31 án. 32 rím; 33 áma. 34 að. 35 il. 36 ha. 37 f. h. (fyrir hoird). 39 landhelgisgæslan. 46 af. 48 frá. 49 næm. 51 st. 52 ása. 54 hró. 55 ur. 56 rök. 58 sí. 59 jú. 61 ið. 62 eða. 63 fá.‘ 64 ego. 65 æs. 67 ók. 68 of. 70 lret. 71 ár. 72 mun. 73 sko. 75 la. 76 slá. 78 frú. 79 skammdegisnóttin. Lóörjett. Ráöning. 1 Sesam. 2 K. R. 3 il 4 fjara. 5 kali. 6 akur 7 au. 8 ef 9 nálin. 11 tó. 13 ágóði. 13 Hagi. 15 arða. 16 ei. 17 vani. 22 há. 23 ör. 25 há. 26 amen. 27 fa. 30 of. 36 hæsi 38 harðæri. 39 Laufás.. 40 drögum. 41 Hákon. 42 læs. 43 sfúka. 44 gá. 45 Nóatún. 47 frár. 43 frem. 50 min. 51 sjóli. 53 aða. 54. helft. 57 gæs. 60 vos. 66 ske. 69 fló. 74 og 77 átv ----x----- ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. og mjólk og endurspeglar lugtirnar, brýrn- ar og mánann eins og jjóleraður marmari. Ást mín til þín líkist hinum eilífa straumi vatnsins, hún er jafn þögul, ómótstæðileg ótæmandi. Iiversvegna, livcrsvegna ertu ekki hjá mjer Margherita mia? Nú finst mjer alt ánægjulegra þegar jeg liorfi á það og hugsa um þig, ó hvað mjer fyndist það fagurt ef það endurspcglaðist í hinum yndislegu augum þínum. Hvenær, hvenær á draumurinn um ástir okkar að rætast? Stundum finst mjer óhugsandi að jeg geti lifað það af að eiga að vera svona lengi í hurtu frá þjer, og lijarta mitt drcgst saman eins og í krampa; en svo herst það aftur um af fögnuði við tilhugsunina um að jeg eigi að fá að sjá þig aftur eftir tvo má,nuði. Ó, Margherita mia, tilbeðna blómið mitt, jeg get ekki lýst með orðum því, sem jeg finn til og liugsa. Það er eilífur eldur, scm hrennir og eyðir mjer, það er óslökkvandi þorsti, sem aðeins ein uppspretta getur svalað, og þegar jeg fer inn í mannþröng- ina, þetta haf af óþektum mönnum, þarf jeg ekki annað en hugsa til þín til þess að sál mín titri af ást til alls þessa ókunna fólks; mjer finst líf fjöldans svella í lcring- um mig eins og ólgandi, haf. Þegar jeg fæ brjefin frá þjer finn jeg til svo mikillar hamingju að mjer sortnar fyr- ir augum; það er eins og jeg væri kominn upp á fjallstind og þurfi varla að lyfta upp höndunum til þess að snerta stjörnurnar. Það er of mikið . . of mikið, jeg er hrædd- ur um að steypast niður í hyldýpi eða brenna upp til agna ef jeg snerti stjörn- urnar sem e ru svona nærri mjer. Ilvað yrði af mjer ef þú svikir mig? Ó, þú veist ekki, þú getur aldrei ímyndað þjer hvað mikil fáviska það er sem þú skrifar, þegar þú ert að tala um að þú sjert afhrýðisöm gagn- vart þeim konum sem jeg hitti hjer í Róma- borg. Engin kona gelur verið mjer það sem þú ert. Þú ert mjer lífið sjálft, þú ert hið liðna, heimkynni mitt, þjóð mín og draum- ar..... Jeg held hrjefinu áfram utan við mig yfir leyndarmálinu, sem zia Varvara trúði mjer fyrir fyrir nokkrum mínútum síðan. Gamla konan kom hingað inn og lést vera að koma inn með vatn. Hún var utan við sig af hræði gagnvart matmóður sinni og fór að balctala hana. Hún stóð á því fast- ara en fótunum að frú Obinu ætti mjög dökka fortíð að haki sjer, að hún hefði slcilið eftir tvo syni sína á Sardiniu og að hún ennþá lifði ekki heiðvirðu lífi...... Hann hælti aftur að skrifa. „Já, hugsaði hann, „jeg er of nærri stjörnunum, jeg sje ekki hyldýpi það, sem jeg hlýt að falla nið- ur í.... Nei, nei, hélt liann síðan áfram upphátt og hristi höfuðið. „Hversvegna er hún svona þrákelkin? Hún getur vcrið móðir min, og liún vill ekki gefa sig fram, til þess að geta haldið áfram að lifa í jöst- unum 1“ Hann grjet þurrum tárum, stamaði fram úr sjer sundurlausum orðum og hristi höfuðið, en svo slökk han skyndilcga á fætur, fölur og slífur með starandi augu. „Jeg verð að fara út, jeg verð að fá að vita vissu mína um þctta, en liversvegna er lampinn sá. arna logandi, hvað eiga þess- ar helgimyndir að þýða og hinar stöðugu hænir? Já, einmitt þessvegna. En jeg skal sjá um að þú verðir afhjúpuð, fallna kona, jeg skal myrða þig“! Augu hans gneistuðu, en skyndilega skalf hann, hnje aftur niður á stólinn og sló enn- inu við horðröndina, ó, hann liefði viljað mölva höfuð sitt, aldrei hugsa neitt fram- ar, gleyma, verða að engu...... Frú Obinu kom heim þcgar liðið var á lcveldið. — Signora Maria, sagði Anania og opn- aði dyrnar, komið inn, mig langar til að tala um dálítið við yður. Hún kom inn og settist hjá honum, hún var móð eftir gönguna, óvenju rjóð i kinn- um og með svitadropa á enninu. — Hversvegna sitjið þjer hjer í myrkr- inu? Hvað vilduð þjer tala um, signor Ana- nia! Líður yður ekki vel? Rödd hennar var mild og róleg, og cfi hans vaknaði á ný, honum fanst hann eiga bágt með að krefja hina þreyttu konu sagna, sem nú þurfti að fara að lcggja á horðið fyrir næturgesti sína. V. Burtfarardagurinn nálgaðist. — Zia Varvara, sagði stúdentinn við gömlu eldabuskuna, sem var að liita kaffi, jeg er svo glaður! Aðeins fáir dagar og svo fer jeg af stað! Það er eins og jeg hefði vængi. Nú stekk jeg út i gegnum gluggann ... .sss.... jeg flýg á stað og áður eii varir er jeg kominn til Sardiniu. t— Ó, ó, hrópaði kerlingin dauðskclkuð. Ekki að klifra upp í gluggann lijartað mittl Gáðu að þjer, dettu ekki.; .. —Jæja, gefðu mjer þá kaffisopa! En hvað þú býrð til gott lcaffi! Svona gott kaffi gctur enginn húið til nema hún móð- ir mín heima í Nuoro. Viljið þjer lcoma með mjer til Nuoro? Kerlingin andvarpaði: já ef eklci liefði þurft að fara yfir sjóinn! — Ertu mjög ríkur? — Já víst er jeg það! — Hvað marga tancas áttu? — Sjö, átta stykki, jeg man það ekki vel. — Og býkúpur? Og hjarðir? — Alt mögulegt, zia Varvara, alt mögu- legt! — En hversvegna ertu þá við nám ? — Af því að unnusta min vill að'jcg verði lærður maður. — Og hver er kærastan þín? —- Hún er dóttir barónsins í Baroniu. — Nei, er baróninn í Baróníu ennþá til? Mjer hefir verið sagt að það væri svo mikill draugagangur í höllinni þeirra. Einu sinni hafði viðarhöggvari gengið fram hjá slots- múrunum að næturlægi og liafði liann þá sjeð konu með langan gulan slóða, sem líkt- ist halastjörnu. Ó, heilaga móðir, þú etur mig út á húsganginn .. gáðu að þú drekkir ekki yfir þig af kaffinu! — Segðu mér þá meira, zia Varvara! Hvað gerði viðarliöggvarinn, þegar liann sá kon- una! j Zia Varvara hélt áfram að segja frá. Hún grautaði saman sögunum um Castello di Burgos við sagnirnar um Castello di Galtelli, sögulegum viðburðum fyrri tíma við atburði, sem gerst höfðu í æsku liennar. — Og nuragherna! Allir földu fjársjóð- irnir! Þú veist að þegar Márarnir komu til Sardiníu til að ræna konum og kvikfjen- aði, földu Sardiníubúar pcninga sina í nuraghunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.