Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Qupperneq 2

Fálkinn - 21.02.1931, Qupperneq 2
2 FÁLKINN ------ QAMLA BIO ---------- Nýtískn fangelsið. Gamanleikur eftir P. Marzoni. Aðalhlutverkin leika: Karl Dane og Georg K. Arthur. Afarskemtileg hljómmynd. NÆTURFLÆKINGAR. Gamanleikur og talmynd í 2 þáttum. Leikin af hinum góð- kunnu skopleikurum Gög og Gogge. PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. 0 ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Fálkinn er viðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaöið. FALKON - REGNFRAKKAR Falcon-Regnfrakkar í öllum stærðum. Falcon-frakkinn hefir lilotið almenning lof. Falcon-frakkinn stendur öðrum frökkum framar hvað snið og gæði snertir. Verslunin Egill Jacobsen. Útvegsbanki (slands h.f. Ávaxtið sparifje yðar í Útvegsbanka íslands h. f. Vextir á innlánsbók 4'/2% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p. a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna raun- verulega hærri en annarsstaðar. iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Hattabúðin. Hattabúðin. Austurstræti 14. Nýkomin barnaliöfuðföt mjög lágt verð. Alpahúfur 2,25—2,50. Sonnyboy-húfur 3,50. Chenilur- húfur 3,00—3,90. Ullarhúfur 3,50—4,00. Ullarhúfur og treflar innan undir kápur 6,00. Anna Ásmundsdóttir. NÝJA BÍO Vort daolegt brauð* Sjónleikur gerður eftir sögunni „The Mud Turtle“ af F. W. Murnau. Aðallilutverkin leika Mary Dun- can og Charles Farell. Hugðnæmur og fróðlegur sjón- leikur um líf bændanna vestan hafs. Sýnd bráðlega. Soffíubúð ■ ■ ■ ■ ■ ■ S. Jóhannesdóttir. ■ ■ | Reykjavík. ísafrði. { ■ B ■ ■ ■ ■ ■ Í Herrafatnaður ■ ■ blár og mislitur. Móðins snið. : ■ ! Vetrarfrakkar. i Rykfrakkar. { a • a Manchettskyrtur. Hálsbindi. ■ ■ i Flibbar. Hanskar { i Bestar vðrur. Best verð. i ■ ■ ■ ■ S o f f í u b ú ð. ■ ■ i ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ >0ðinn< er besti teikniblýanturinn Talmyndir. ýmsum ógætum myndum, sem sýnd- ar hafa verið eftir hann hjer. Má þar nefna „Sólarupprás" og „Fjórir djöflar“, sem sýnd var hjer eigi alls fyrir löngu. Svipar myndinni í mörgu til hinna ágætu sænsku mynda, sem hjer hafa verið sýndar. Ameríkumenn hafa gert tiltölulega lítið að því, að þregða upp mynd- um af sveitasælunni vestan hafs, en löngum notað stórborgalifið, gull- grafaralíf, kúreka og veiðimenn norðan úr öræfum, sem kvikmynda- efni. „Vort daglegt brauð“ sýnir fyllilega, að þeir eiga mikið og gott efni i kvikmyndir, þar sem er sveita- lýsingarnar — ef vel er með farið, eins og leikstjórinn hefir gert í þess- ari mynd. Myndin hefir hlotið beslu dóma er- lendis, bæði fyrir efnið sjálft, en það er tekið úr sögunni „The Mud Turtle“ eftir Elliot Lester, og ekki síður fyrir hinar ágætu lýsingar á lífi amerikansks bónda í hinum frjó- samari hjeruðum dollaralandsins. „VORT DAGLEGT BRAUГ. Mörgum mun leika hugur á að sjá búnaðarhætti Islendinga, sem farið hafa til Ameríku, tekið þar land og ræktað og lifað siðan á kornyrkju. Menn hafa sagnir og lýsingar af þessum búskap, en gera sér tæplega rétta hugmynd um hann fyrir því. Myndin „Vort dagiegt brauð“ gefur góða hug- mynd um þetta, því að hún ger- ist á bændabýli i Minnesota, en einmitt i því fylki Bandaríkjanna hafa fjölda margir ísiendingar sest að, Gefur þetta myndinni sjer- stakt gildi, en auk þess er efni henn- ar einkar fróð- legt og skemtilegt og myndin sjólf spennandi. Hún segir frá gömlum þónúa og syni hans, sem send- ur er til borgar- innar til þess að selja væntanlega hveitinppskeru jarð- arinnar; er bóndinn samhaldssamur mjög og skipar syninum að heimta ákveðið verð fyrir hveitið, en þegar hann kemur er það fallið í verði og verður hann því að selja það lægra verði. Og svo hefir sonurinn gert annað í ferðinni: gifst stúlku úr borginni! Fær hann því kaldar viðtökur þegar han kemur heim og tengdadóttirin ekki síður. Hefst nú hveitiuppskeran og eru myndirnar af henni stórfróðlegar um leið og þær ganga inn í söguheildina. Sögu- lokin verða þau að alt fer vel. Chartes Farell leikur soninn prýði- lega, en Marij Duncan borgarstúlk- una og David Torrence föðurinn. En leikstjórn hefir annast F. W. Murnau, sem orðinn er frægur af „NÝTISKU-FANGELSIÐ". er nafn á mynd sem Gamla Bio sýn- ir bráðum, með hinum bráðskemti- legu kumpánum Karl Dane og Georg Arthur í aðalhlutverkunum. Munu kunnugir geta sér til, að myndin sje ekki háalvarleg er þeir heyra þessi nöfn, sem eru einskonar am- eríkanskar hliðstæður við Litla og Slóra. Myndin dregur dár að fangelsis- málunum í Ameriku og þeim mönn- um, sem vilja gera fangelsisvistina að eins konar sæluvist. í „Nýtisku- fangelsinu" líður föngunum eins og á besta hressiugarhæli. Það er dekr- Frh. á bis. 15.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.