Fálkinn - 21.02.1931, Side 5
F A L K I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
■■■■■ ■■■■•
Textinn: Lúkas 18,31. En
hann tók þá tólf til sín og
sagði viö þá: Sjá, vjer förum
upp til Jerúsalem, og mun þá
alt það, sem skrifaS er af spá-
mönnunum fullgjörast á
mannsins syni.
Frelsarinn vissi fyrir, hvaða
örlög biðu hans. En liann vjek
ekki úr vegi fyrir þeim. Hann
var hlýðinn alt til dauðans, fram
til dauðans á krossinum. -
Hversvegna ?
Til þess að svifta i sundur oki
syndarinnar og vísa leitandi sál-
um veginn til guðs. Hann breytti
aldrei takmarki. Og þó var þján-
ing hans ekki eingöngu sú, að
hann fyndi sig hæddan, hræktan,
þyrnikrýndan og krossfestan,
heldur líka það að honum fynd-
ist liann yfirgefinn af guði. „Guð
minn, guð minn, liversvegna hef-
ir þú yfirgefið mig!“
En hann vjek ekki liársbreidd
frá ætlunarverki sínu samt. Hann
leið og bað — bað fyrir kvölur-
um sínum, sem bann vildi líka
lijálpa. „Faðir, fyrirgef þeim, þvi
nð þeir vita ekki bvað þeir gjöra“
Hve undursamlegur og óskilj-
anlegur er ekki þessi kærleikur
oss breyskum mönnum. Eins þá
eins og nú í dag!
Enn hljómar þessi miskunnar-
boðskapur: Komið til mín allir
þjer, sem þunga og kvíða eru
hlaðnir, — jeg vil veita yður
livíld. Enn er viljinn sá sami og
fyrst, að brjóta ok syndarinnar,
og vísa leitandi sálum leiðina til
Guðs.
Þeir eru svo margir, sem ekki
þekkja leiðina, en það er endur-
fæðing Jífsins að rata liana. Þvi
að sú leið liggur til fyrirgefning-
arinnar á allri synd og til frið-
ar og hvildar örþreyttri önd. Hún
liggur þangað sem hugsandinn
þykist finna Ijós, hafvillumaður-
inn höfn og sá vonsvifti von.
Ef aðeins mennirnir vildu
hlusta! Hversvegna eru þeir svo
liarðlyndir og eigingjarnir, að
þeir vilja loka brjósti sinu fyrir
kærleikanum? Aldrei geta þeir
orðið góðir menn í orðsins fylsta
skilningi með þvi móti, því að
það er synd gegn instu þrá
mannsliugans.
Það er afstaða vor til frelsar-
ans, sem ákveður eilífðargildi
lífsins. Hann einn gefur tilveru
vorri eilífan tilgang. Hann er veg-
urinn sannleikurinn og lífið.
Allir verða fyrir vonbrigðum
í lífinu, líka þeir, sem þekkja
hver náðargjöf guðs er. Hinir,
sem spotta liann verða fyrir
meiri vonbrigðum. En fyrir þeim
biður bann enn i dag: Faðir fyrii'-
gef þeim, því að þeir vita ekki
hvað þeir gjöra.
Kíkir i stjörnutnrninum í Bergers-
dorff.
Fójlk að kikja á stjörnur í Treptoiv-stjörnuturninum við Berlin. Þar getur
almenningur fengið að nota stjörnukikira fgrir vœga borgun.
Himingeimurinn.
Þrefaldur stjörnukíkir i stjörnuturn-
inum í Neuchatel í Sviss.
fræðingar böfðu ekki þau tæki,
sem nú eru talin nauðsynlegusl
tii stjarnfræðiiðkana: þeir höfðu
ekki stjörnukíkirana og gátu því
ekki atlmgað þær stjörnur, sem
eigi sjást með berurn augum, eða
hreyfingar þeiri'a. Stjörnulieimur
þeirra var þvi takmai'kaður. Það
er vitanlegt að í livert skifti, sem
búinn er til langdrægari stjörnu-
kíkir en áður liefir verið til, geta
stjörnufræðingarnir fært út kví-
arnar og lagt fleiri stjörnur og
sólkerfi undir ríki sitt.
Aðrar þjóðir, svo sem Arabar
og Grikkir og svo þjóðirnar á
iniðöldum voru lítið betur stadd-
ar en Forn-Egyptar. Þeir gerðu
sjer að vísu miðunartæki og
Ein af frœgustu kíkiraverksmiðjum heimsins, er Zeissverksmiðjan i Jena
í Þýskalandi. Þar eru smíðuð allskonar sjóntœki. Mgndin er af deild
úr verksmiðjunni, þar sem stjörnukíkirarnir eru smíðaðir.
Rannsóknir sem fram hafa
farið á síðustu árum á pýramíd-
unuxn í Egyptalandi, sýna svo
greinilega, að varla verður um
deilt, að Forn-Egyptar hafa haft
miklu viðtækari þekkingu á
stjarnfræði, en menn liöfðu síð-
ar fram eftir öldurn, þangað til
Kepler, Tycho Brahe og fleiri frá-
bæi'ir stjarnfræðingar komu til
sögunnar og fóru að lyfta blæj-
unni frá leyndardómum himin-
geimsins. Prestastjettin egypska,
sem var eina lærdómsstjettin þar
í landi, liefir verið margfróð,
ekki síst um stjarnfræði, sem var
ein af aðalfræðigreinum forn-
þjóðanna. En þessir fornu stjarn-