Fálkinn - 21.02.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N
9
Áour nejir verið sagt frá hitini miklu viðhöfn við útför Joffre
Frakklandsmarskálks, en þó mái segja, að útförinni sje ekki
lokið enn, því að kista hans á að flytjast til Louvicienne þeg-
ar grafhvelfingin hefir verið ge.rð fyrir hatia þar. En þangað
til verður kistan undir sama þaki og hinar jarðnesku leifar
Napoleons keisara. Hjer á myndinni sjest kista Joffres og að
neðan kista Napoleons.
Myndin hjer að ofan er náttárlega frá Sviss, en þar er nú
hverl gistihús full af skemtiferðafólki. Sjer maður á mynd-
inni fólk á langsleða niður eftir mjórri klettaskoru.
Þetta minnismerki er nýreist yfir Menelik II. Abessyniukeisara,
sem lalitm er mesti umbótamaður sem uppi hefir verið í ríldnu.
Myndin er úr ensku bakaríi. Það er verið að baka jólakökur,
sem eiga að fara til Ameríku, og sýnir myndin þegar verið
er að láta „út i“ þær.
Þetta eru dætur hefðarfólks í London, sem haldið hafa dans-
skemtanir víðsvegar í vetur til ágóða fyrir barnaspítata i borg-
inni. Þær dansa prýðilega.