Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Side 15

Fálkinn - 21.02.1931, Side 15
F Á L K I N N 15 Leyndardómur glæsilegra kvenna: fegrunarmeðölin sem ekki sjást. Heilbrigt og fagurl útlit er — jafnt viö dagleg störf sem í samkvæmislífinu— skilyrði fyrir allri velgengni. Hyggnar konur auka áhrif sín með þvi að fegra kinnar og varir með „Khasana Superb“, sem cr lítt áberandi og gefur eðlilegt útlit. j,Khasana Superb varastifti“ samrýmist öllum hör- undslit, gerir varirnar blæmjúkar og gefur munninum æskuþrunginn þokka. Enginn fær sjeS a’ð þjer notið það. Varastiftinu tilheyrir „Khasana Superb-Creme“, sem gefur hörundinu heilhrigt útlit, þegar það er borið á, undirstrykar það fagra, en leynir þvi sem miður fer. „Khasana Superb“ þolir alla veðráttu, og smitar ekki af við kossa nje annað. FÆST ALSTAÐAR KJiöSönö iSuperb Aðalumboðsmenn fyrir island: H. Ólafsson & Bernhöft. Dr. M. Alberheim, Frankfurt a. M., Paris und London Altaf kemur eitthvað nýtt! Það allra nýjasta er „Shell“ er farið að framleiða er „Dry Cleaner“. Tekur alla bletti, livaða efni sem eru úr fötum, silki, georgette slifsum, höttum, ryk- frökkum. Allir blettir teknir úr á svipstundu. Framleitt af „Shell4. Fæst hvarvetna í „Shell“ um- búðunum. Gangið ekki með áberandi bletti i fötum yðar, „Dry Cleaner" tek- ur þá úr á augnabliki. Fæst i flestum verslunum borgarinnar. OHeildsölubirgðir: H. BENEDIKTSSON & CO. Prjónavjelar Yfir 30 ára innlend reynsla hefir sýnt að Kol og koks Ef þjer hafið hugfast að hringja á 111 þegar farið er að minka í kolageymslunni, þá mun ekki standa á oklc- ur að senda yður hörpuð kol eða koks, hvort þjer viljið heldur smátt eða gróft mulið. Ávalt nægar birgðir fyrirliggjandi. H.f. Kol & Salt. „Nýtísku fangelsið“. Frh. af hls. 2. að við „gestina“ á allan hátt, þeir iðka leikfimi og halda knattspyrnu- mót og keppa þar við fanga úr öðr- um stöðum. Dane er fangavörður á svona fang- elsi, en Artliur „gestur". Þeir verða báðir skotnir i sömu stúlkunni og það hefir vitanlega ýmsar afleiðing- ar í för með sjer — en það er best að lála myndina segja frá því. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn undir stjórn Charles Riesner. Og það er dauður maður, sem ekki getur hlegið að henni. ----x----- »Britannia» prjónavjelarnar eru öllum öðrum prjónavjelum sterkari og endingarbetri þeirra er hingað hafa flust. Vjeiarnar eru með öllum nýtísku útbúnaði. Samband ísl. Samvinnufjelaga.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.