Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Page 2

Fálkinn - 14.03.1931, Page 2
2 F A L K I N N QAMLA BIO Kona tónskáldsins. Hljóm- og talmynd í 11 þáttum lekin af Metro Goldwyn Mayer eftir skáldsögunni: „Kona Stephans Tromholts“ eftir Hermann Sudermann. Framúrskarandi góð mynd, efn- rik, hrifandi og vel leikin. ASalhlutverk: Lewis Stone, Peggy Wood. Verður sýnd bráðlega. MALTÖL BAJERSKT ÖL PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON FALKON - RE6NFRAKKAR Falcon-Regnfrakkar í öllum stæröum. Falcon-frakkinn hefir hlotið almenning lof. Falcon-frakkinn stendur öðrum frökkum framar hvaÖ snið og gæði snertir. Verslunin Egill Jacobsen. Hattaverslun MARQRJETAR LEVÍ. — Vortfskan er komin. — Berlínar, Wienar og Parisar. Vóllrlftn er viðlesnasta blaðið. fdlAÍllll er besta heimilisblaðið. Ný sending af kvenskóm tekin upp í vikunni. Tíska ársins 1931. HVANNBERGSBRÆÐUB. -- NÝJA BÍO Blái EnoilUnn, og þarnæst kemur • Kino Jazz<. Leðurvörur: Dömutöskur og Veski í stóru úrvali, Samkvæmis- buddur, Naglaáhöld, Bursta- töskur, Seðlaveski, Peninga- sett, Ilmvötn, Ilmsprautur, Hálsfestar, Armhringir, Kop- ar skildir, Eau de Cologne, Púður og Crem, Varasalve, Naglacrem, Handáburður, Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, Krullujárn, Vasa- naglaáhöld, Myndarammar, Sápur, Hárspennur, Nagla- klippur, Raksápur, Rakvjel- ar, og Rakhurstar. Varsl. Goðafoss. Laugaveg 5 Sími 436. Best er að auglýsa í Fálkanum Talmyndir. KONA TÓNSKÁ.LDSINS um er gefin, svo að áhorfandinn hrifst Mynd þessi, sem sýnd verður innan- sk;amms á Gamla Bíó, er tekin af Metro-Goldwyn-May- er og byggist á alkunnri sögu þýska skáldsins Hermanns Sudermann, „Kona Stephans Tromholts*. Hefir ClarenceBrown hinn alkunni leik- stjóri, sjeð um töku myndarinnar, en að- alhlutverkin leika Lewis Stone og Peggu Wood. Enn- fremur leikur Leila Hyams, ung og lítt þekt leikkona, stórt hlutverk og fer ágæt- lega með það. Skáldsagan lýsir hjúskapariífi tón- skálds eins og barátt- unni milli óstöðugr- arar listamannslund- ar og þrá hennar eftir frægð, æfintýr- um og frelsi annars vegar, en skyldunn- ar við konu og börn hinsvegar. Hinum á- gæta höfundi sög- unnar tekst snildar- lega að sýna áhorf- andanum inn í sálar- djúp mannsins og gerir þetta með ná- kvæmni og athygli, sem aðeins stórskáld- Lewis Stone og Peggg Wood. ósjálfrátt með rás viðburðanna og verður gagntekinn af henni. Og þó gerir myndin alls ekkert að því að nota það, sem venjulega skapar hug- aræsing, heldur segir hún látlaust frá, en lætur hina þöglu rás viðburðanna skapa áhrifin. Er það einkum eftir- tektarvert við þessa mynd, af hve djúpsæjum skilningi Lewis Stone leikur hlutverk tónskáldsins. Er vafa- mál hvort honum hefir nokkurntíma tekist betur. -----x----- ,, K I N G J A Z Z “ . Þegar jazzlögin fóru að ryðja sjer til rúms í heiminum litu flestir al- varlega hugsandi tónlistarvinir horn- auga til þeirra. Enda voru þessar nýju tónsmiðar harla mikið ljettmeti frá listrænu sjónarmiði, þó að þær fjellu vel i jarðveg hjá fjöldanum, sem lcann best við hávaðann, ærslagang- inn og flýtirinn. En i hópi jazztónsmiðanna bar snemma á einmn manni, sem hafði meira til brunns að bera en aðrir. Hann hjet Paul Whiteman. Hann þótti sýna, að jazz gæti líka verið tónlist. Og lögin hans seldust í ó- liemju upplagi um allan heim og hljómsveitin, sem liann stýrði varð hæstlaunaðasta hljómsveitin í veröld- inni. Maðurinn var rúmlega tvítugur og nú er hann 32 ára. Og heimurinn skýrði hann „King Jazz“ — Jazz kon- ung. Framh. á bls. 15. jfní Wu! » r m M 'M .y 1JH g jj rsr ff i | f ggjgf ■ Ju V - Ktt Æ® j^pr rS'ú. Wr: & W <2 v ih : -jíi < >> ^ 1 s*==.í«t k n|.' Skrautsýning úr myndinni ,,King Jazz“.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.