Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Page 13

Fálkinn - 14.03.1931, Page 13
F A L K I N N 13 ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. —Jæja, þá förum við. Bíddu! sagði ekkj- an og gekk á undan honum upp trjestigann; ólögulegann skugga liennar har á vegginn og teygði sig alveg upp í mæni. Fyrir utan dyrnar á litlu kompunni, þar sem hin dauða kona hvíldi nam zia Grathia staðar og greip aftur í handlegginn á Ana- nia; hann fann að gamla konan tilraði, og hann fann jafnvel til nokkurs skjálfta sjálf- ur, hann vissi ekki almennilega hversvegna. — Sonur minn, mælti zia Gratliia með lágri röddu, næstum svo lágt að ekki heyrð- ist, vertu ekki hræddur. Hann fölnaði; hugsunin, sem fyrir nokkr- um augnablikum liafði þjáð liann, ógurleg og ógnandi eins og ólögulegur skugginn á þilinu, tók nú l'asta mynd og fvlti sál hans með skelfingu. — Hvað er það? kallaði hann um leið og sannleikurinn rann upp l'yrir lionum. Verði guðs vilji! — Hefir hún ráðið sjer sjálf bana? Já. Ó, guð! En hvað það er hræðilegt! Ilann hrópaði sömu orðin upp yfir sig nokkruni sinnuin; lionum fanst bárin rísa á liöfði sínu þegar hann hlustaði á rödd sína bergmála í liinni miklu þögn er ríkti í hús- inu. Anania gekk hratt að rúminu og afhjúpaði varlega andlit liksins, eins og hann væri hræddur um að hann kynni ef til vill að vekja það. Bindi með blóðblettum, sem þegar voru orðnir svartir, var bundið um höku hennar t aftur fyrir eyrun og hnýtt saman upp á hvirfilinn fyrir ofan svartar hárfljetturnar. I þessum sorgarramma lá gráfölt andlitið með munninn geiblaðan af sársauka; undir stórum hálflokuðum augunum sáust gljáandi stirðnuð augun. Anania skildi alt í einu að Oli hafði skor- ið sig á háls. Gagntekinn af skelfingu við að sjá blóðflekkina, brciddi liann aftur yl'ir andlit líksins, og skikli aðeins eftir hár henn- ar, sem lá útbreitt um koddann. Augu hans störðu óttaslegin, hann geihlaði munninn eins og hann væri að herma eftir krampa- teygjum Oli. Guð minn,guð minn. Nei, zia Gratlihia, ekki að loka, jeg kafna! Það er jeg sem liei'i feng- ið hana til þess að drepa sig.... Ó, ó! Hann grjet þurrum tárum, og skalt' af samviskubiti og skelfingu. Hún hefir dáið í örvæntingu, sagði liann eftir dálitla stund, og jeg hefi ekki mæll einu huggunarorði til hennar. Þegar all kem- Ur til alls, er hún þó móðir mín, sem hefir fætt mig með sársauka. Jeg. . . . jeg liefi 'nyrt hana. ... og jeg er lifandi! Aldrei fyrri en á þessu augnabliki við lilið ðins leyndardómsfulla dauða, hafði liann fundið mikilleik lífsins og gildi. Að lifa! Að- uins það að lifa að geta hreyft sig, að beyra ungandi vindinn hvísla í þögli næturinnar, var það ekki nóg hamingja? Líí'ið! Ilið feg- ursla og æðsta, sem eilífur og almáttugur vilji hefir skapað! Hversvegna hafði honum aldrei dottið þetla * hug áður? Ó, hann hafði aldrei fyr skilið lil fullnustu gildi lífsins, af þvi að liann liafði aldrei haft tómleika og heimsku dauð- ans áður svo fyrir augunum. Nú hafði hún, aðeins hún ein, með lún- um jjjáningarfulla dauða sínum verið fær um að opinbera honum þá miklu gleði sem fólst i því að vera til; með því að leggja lif sitl i sölurnar, gaf hún honum nú hans líi' aftur að nýju, og þetta lif var óviðjafn- anlega miklu dýrmætara en hið fyrra. Það var eins og það fjelli hula frá augum hans; hann sá live aumkvunarverðar ástríð- ur lians voru, hatur hans og þjáningar. Hann hafði þjáðst vegna þess að móðir hans lial'ði syndgað, af því að hún hafði yfirgefið hann og lifað í skömm. Ileimska! Hvaða jjýðingu Iiafði jjað alt saman? Hvað þýddu nokkrir ljettir skuggar á hinni stóru töflu lífsins? Var það, að Oli hafði fætl hann til lifsins, ekki nóg til ]>ess að hún í lians augum væri sú mannvera sem ætti mest af honum að vænta, móðirin, nóg til jjess, að það væri skylda hans að elska hana og vera henni þakklátur ? Hann fór aftur að kjökra, en milt í angist sinni fann liann til ennjjá sterkari gleði vfir því að lifa. Já hann leið. ... þá hlaut liann að lifa. Ekkjan færði sig nær honum, greip hend- ur lians og þrýsti jjær,huggaði hann og taldi kjark i hann og bað liann svo loksins að koma með sjer burt úr líkherbex’ginu. — Við skulum fara niður sonur niinn. Vertu ekki að kvelja sjálfan þig meira; hún dó, af því, hún varð að deyja. Þú hefir gert skyldu þína.... ef til vill hefir hún einnig gert sína, þó að herrann, sem gefið hefir okkur lífið til jjess að gjöra bót og betrun, lxafi lagt okkur á herðar að lifa.... Við skuliun fara niður! Ilún var ung, sagði Anania dálítið ró- legri og horfði á svart hárið á líkinu. Nei, zia Grathia, jeg er elcki liræddur, bíddu svo- lítið við. Ilvað var hún gönxul? Þrjátíu og átta ára? Segðu mjer hjelt hann áfram, hve- nær dó hún? Hvernig skeði jxað? Segðu mjer alt eins og jjað var. Hefir dómarinn verið hjerna? Við skulum fara hjeðan; komdu bai'a, jeg skal segja jjjer alt, endurtók zia Gratliia og snjeri sjer fram að dyrunum. En hann hreyfði sig ekki úr slað; hann hoi-fði á hið svarla liár Qli og undraðist yfir hve dökkt og jjykt jjað var; hann langaði til að leggja lakið yfir J)að en fann lil undar- legrar feimni við að nálgast liina dauðu konu einusinni ennjjá. Ekkjan gekk avT sænginni, lagði lakið yfir hái’ið, greip í handlegg Ananiá og dró hann með sjer út úr herbei'ginu. Ilann snjeri sjer við til |jess að líta á litla borðið við vegginn, upp yið fótagal'linn; jjcgar Jjau voru komin frani fyrir settist hann í stigann. Ekkjan setti kertið frá sjer á gólfið, tók sjer einnig sæli í stiganum og fór nú að segja honum langá sögu, Anania niundi altaf Jjessi hrot úr henni: llún sagði altaf: „O, jeg' fer leiðar minnar, jeg fer Jjó liann ekki vilji Jjað. Aður gerði jeg honmn skaða, hann verður að losna við mig, zia Grathia mia, svo hann aldrei Jjurfi að spyrja til mín framar. Jeg verð að yfirgefa hann aftur núna Jjegar jeg ekki vil Jjað .... Jeg vil yfirgefa hann á ný til Jiess að bæta lyrir fyrra skiftið .... Hún ljet brýna litla vasalmifinn, sem lnin bar altaf á sjer.... Þegar við fenguni pokann með mislita vasaklútnum, vai'ð hún náföl; síðan spi'etti hún upp pokanum og grjel .... Já, hún skar sig á liáls. Það var í morgun um sex leytið, á meðan jeg var að sækja vatn út i brunninn. Þegar jeg kom heim aftur lá hún í hlóðpolli; hún var ennjjá á lífi, og augu hennar voru hræðilega uppglent . . Allir rjettarins Jjjónar, yfirlögregluþjónn- inn, dómarinn, horgarstjóraskrifarinn, komu hingað. Ó, Jjað var hreinasta helvíti! Fólkið stóð i liópum á götunni, konurnar grjetu eins og börn. Dómarinn tók lmífinn, horfði á mig með hræðilegu augnaráði, og spurði mig hvort |>ú hefðir nokkurntíma ógnað móður Jjinni. Seinna sá jeg að hann tárfeldi. Hún lifði alveg fram að hádegi; það var eitl einasta dauðaslríð. Sonur minn, Jjú veist að jeg hefi sjeð hræðilega hluti í líi'inu, en ekkert liefi jeg sjeð annað eins og Jjetta. Nei, menn deyja hvorki af sorg eða meðaumkv- un, annars væri jeg nú liðið lík eftir daginn í dag. Ó, hversvegna fæðumst við? mælti hún að lokum grátandi. Ilann steig á fætur og hað ekkjuna að lofa sjer inn í líkherbergið aftur. —- Jeg ætla að skoða Jjar dálítið, sagði hann með barnslegri skjálfandi rödd. Ekkjan tók kertið, opnaði dyrnar aftur, hlevpti Anania inn, en beið sjálf fyrir fram- an, klökk og sorgbitin, með gamaldags járn- Ijósastjakann sinn í hendinni, liktist hún dauðanum, sem bíður eftir bráð sinni. Anania gekk að borðinu, þar hafði hann áður sjeð litla pokann liggja á glerdiski. Áður en hann snerti á hoimm, horfði hann um stund á liann með nokkrum fjálgleik, síðan tók hann hann og helti úr lionum í lófa sinn. í pokanum var ekki annað en lítill gulur steinn og aska, sem orðin var kolsvört af elli. — Aska! Anania strauk lengi öskunni á milli fingra sjer. El' til vill voru einhverjar minningar um fyrstu ásl móður hans tengdar við’ Jjessa ösku; ösku Jjessa, sem svo lengi haf'ði hvílt á brjósti hans, og l'ylgt hinum minstu æðar- slögum hans. Og á Jjessari minningarríku stundu lífs síns, sem liann vissi að hann J)á í svipinn ekki var fær um að skvnja til fulls, fanst lion- um Jjcssí litla öskuhrúga vera tákmnynd ör- laganna. Já„ alt var aska, lifið; dauðinn maðurinn .... og örlögin sjáll' sem sköpuðu hana. En á Jjessari stórfenglegu stundu, í ná- vist gömlu konunnar sem Iiktist dauðanum, sem er að híða eftir bráð sinni, lijá leifum Jjeirrar veru, sem verið hafði óhamingjusöm- usl með mönnum, sem eftir að hafa gjört öðrum ilt og liðið fyrir annara illgerðir hafði nú loksins gengið i dauðann til annara heima, mintist hann Jjoss að askan geymir jafnan gncistann upphaf hins' ljómandi, hreinsandi elds; og vonin og kærleikurinn til lífsins vaknaði í brjósti lians að nýju. ENDIR. í næsta blaði hefst: Horfna miljónin. Afarspennandi og dularfull saga eftir EDGAR WALLACE.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.