Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Áteiknaðar hannyrðir fjrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldarvörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: Fálkinn 21. mars. Nafn .......................... Heimili........................ Póststöð ...................... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. Leiðrjetting: 1 siðasta blaði var misprentað nú- mer krossgátunnar, stóð 68 en átti að vera 70 og sömuleiðis nr. ráðn- ingar, stóð 66 en á að vera 68. KROSSGÁTA nr. 71 Lárjett skýring. 1 úrgangur. 5 ferðalag. 9 lap. 11 þing. 12 þröng og læti. 14 lirossa- litur. 16 hljóð (dýra). 17 meiðslið. 19 eldhúsáhöld. 21 líkamshlutinn. 22 örlítið. 24 hús. 25 litur. 26 raðtala. 28 tónn. 29 átunnu. 30 narr. 31 tónn. 32 sífelt. 34 agnir. 36 heitin. 38 á- góða. 39 beit. 41 örnefni á Vestfjörð- um. 43 fjárhirsla. 44 troðningur. 45 elskhugar. 48 titill. 49 fatnaður. 50 síldartegund. 52 hreinsað. 53 á vötn- um á vetrum. Lóðrjett skýring: 1 band. 2 skækill. 3 tekin. 4 eisa. 5 stíga. 6 margur í regnboganum. 7 samtenging. 8 búsáhöld. 10 tónn. 11 smáhnoðrar. 13 verslun. 15 kyrð. 16 hugur. 18 skáldskapur. 20 fjelagaheild. 22 nurla saman. 23 tannað. 26 venja. 27 notað i dýra gripi. 31 ílát. 33 lín. 35 rómur. 36 framfærin. 37 ría. 39 gera ullarkambar. 40 höfuðborg. 42 litverp. 43 klaufaleg smíð. 44 korn. 47frumefni. 49 titill. 51 silfur. Lausn á krossgátu 69. Ráðning. Lárjett. 1 kjúka. 5 krökt. 9 reka. 11 haus 12 ís. 14 mundang. 16 æs. 17 kögur. 19 agast. 21 agar. 22 gum. 24 arka. 25 nl. (nefnilega). 26 auður. 28 fa. 29 dult. 30 nögl. 31 er. 32 aldur. 34 au. 36 skar. 38 aur. 39 surg. 41 aurar. 43 festi. 44 úr. 45 kistill. 48 ar. 49 hafa 50 latt. 52 angra. 53 gadda. Ráðning. Lóðrjett. 1 klíka. 2 úr. 3 kemur. 4 akur. 5 Kana. 6 rugga. 7 ös. 8 tista. 10 an. 11 ha. 13 sögn. 15 dauð. 16 æska. 18 galdrar. 20 arflaus. 22 gutla. 23 mun- ur. 26 ala 27 rör. 31 ekur. 33 duft. 35 urtá. 36 sauma. 37 rakar. 39 selta. 40. girða. 42 rifa. 43 flag. 44 sa. 47 il. 49 hg. (hydrargium). 51 t. d. (til dæmis). P Pósthússt. 2 I ■ ■ ■ Reykjavík ! Símar 542, 254 [ <>e : 300 (lramkv.it].) \ Alíslenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvcrgi betri nje áreiöanlegri viöskifti. ■ Leitið uyplýsinga hjá nœsta umboösmanni. ■ Best er að auglýsa í Fálkanum Munið Herbertsprent. Bankastr. Hann var lágur maður vexti, en gildur og hnellinn og bersköllóttur. AndlitiS var rjótt, hörundiS sljett og undirhakan var eins og áminning um, aS liann vanrækti ekki þarfir líkama síns. Á stríSsárunum hafSi hann orS- iS fulitrúi í ríkisfjárhirslunni og þar sat hann daglega frá klukkan tiu til fjögur og undirritaSi ýms skjöl og sendi þau áfram til yfirmanns síns, sem einnig undirritaSi þau. Á leiSinni milli þeirra tveggja var einhvers- staSar maSur, sem í raun og veru las öll þessi skjöl, en Colman hafSi aldrei veriS svo afskiftasamur aS komast aS því hver þessi „einhver“ eiginlega væri. Á stríSsárunum snemma liafSi hann kom- ist aS í sljórnardeildinni sem sjálfboSaliSi og unniS þar aukavinnu og síSan liafSi hann lialdiS þessari stöSu fyrir lítil laun. En í framkomu var liann eins og hver annar háttsettur embættismaSur og margir hjeldu aS hann hefSi starfaS í ríkisfjárhirslunni alla sína æfi. En í dag hafSi hann orSiS aS breyta venju, vegna hins óvanalega atburSar, sem brúS- kaup ávalt er. í staS litla borSsins, sem liann var vanur aS snæSa árhít viS ásamt dóttur sinni, var nú komiS stærra liorS, sem var alstráS blómum og hlaSiS krystalglösum og silfurorSbúnaSi. Coleman fanst eins og ár- bíturinn hefSi veriS hafSur af honum. „Eru koffortin hans Waltons komin, Par- er?“ spurSi hann gamla brytann gráhærSa. „Já, þau komu snemma í morgun“. „Þegar Walton kemur aftur frá vígslunni verSiS þjer aS lijálpa honum aS hafa fata- skifti, Parker. Þjer getiS veriS viss um, aS hann dregur ekki af vikaskildingnum. Ilann er maSur sem er vanur óhófi — góSan dag- inn, elskan min“. SiSustu orSin mælti hann til dóttur sinnar, sem kom inn í stofuna í þessum svifum. ÞaS eru ekki margar konur, sem eru feg- urstar á morgnana, en Dóra Coleman var ein af þeim fáu. Hún var ungleg eins og harn þegar liún skundaSi til föSur síns og kysti liann. „Hvernig hefir þú sofiS? BrúSurin ljóm- ar eins og sól, jafnvel þó aS hann hellirigni eins og í dag. Er þaS ekki?“ „Jeg er handviss um aS jeg verS gæfusöm“, sagSi liún og horfSi brosandi á liann. I sama bili kom Lawford Collett inn í stofuna. Hann hafSi veriS heppinn í mála- flutningsstörfum sínum og auk þess veittist honum sú virSing aS vera lögfræSilegur ráSunautur Colemans. Hitt var minna um vert, aS hann var eini systrungur Colmans og frændi Dóru, því aS í augum Colemans var ráSunautsstarfiS fyrir öllu öSru. Nú kom Rex Walton, Joan systir lians og Jimmy Sepping. Rex var þreytulegur og úti á þekju, en andlit lians liýrnaSi er liann gekk til heitmeyjar sinnar og stóSu þau saman um stund í einu gluggaútskotinu og ræddu sjer. „Ó, Sepping liöfuSsmaSur“. Utan Scotland Yard var Coleman eini maSurinn, sem mundi herstöSu Jimmys. „EruS þjer kom- inn liingaS til þess aS gæta aS brúSargjöf- unum?“ Coleman var aldrei skemtilegur þó aS hann reyndi aS vera fyndinn, en Jimrny brosti góSIátlega. „Mjer hefir skilist, aS lijer væri engai brúSargjafir“, sagSi liann og Coleman kinkaSi hátíSlega kolli viS þvi. „ÞaS er mjög hyggilegt, einstaklega hyggi- legt“, sagSi hann. „Walton er vellríkur maS- ur. og þvi þá aS láta vini sina vera aS reita sig inn aS skinninu? HvaS gætum viS gefiS lionum, sem hann gæti ekki veitt sjer sjálf- ur?“ „Fiskhnífa", sagSi Joan blátt áfram. „ÞaS er ekki sá maSur til, sem kaupir fiskhnífa handa sjálfum sjer. Og þessvegna hjelt jeg á einni tylft meS mjer, sem jeg ætla aS gleSja brúShjónin meS!“ Coleman gat aldrei felt sig viS Joan, og hann gerSi aldrei tilraun til þess aS leyna ógeSi sínu á henni. Hún liafSi til aS bera alt þaS sem tískan bar í skauti sínu, alt sem honum fanst ógeSfelt í fari ungra kvenna. „Þá erum viS öll — Parker!“ Hann kink- aSi kolli íbyggilega, gekk til Dóru og Rex Walton og leiddi hana til sætis viS borSiS. Jimmy sat á hægri hönd Joan, en Law- ford Collett sat til vinstri viS hana. „Hefir þjer tekist aS veiSa upp úr Rex livert brúSkaupsferSinni er heitiS?“ spurSi hann stúlkuna. Hún liristi höfuSiS. „Hann þegir eins og kúskel. Jeg veit ekki einu sinni livaS hann ætlar aS gefa henni í morgungjöf; en þaS hlýtur samt aS vera eitthvaS merkilegt og sjaldgæft, því aS þaS hefir veriS ös af gim- steinakaupmönnum í Cadogan Place í heil- an mánuS, og jeg veit aS Rex liefir gert aft- urreka perlufesti, sem kostaSi um tvö þús- und pund, vegna þess aS honurn fanst hún ekki nógu góS-------“ NiSurröSunin á því sem átti aS gerast fyrri hluta dagsins var ofur einföld. Eftir borgaralegu vígsluna áttu brúSir og brúS- gumi að koma aftur aS Portland Place til þess aS hafa fataskifti. Stóri langferSabíll- inn hans Waltons átti aS vera tilbúinn meS öllum farangrinum, og svo áttu ungu hjón- in að aka af stað, — eitthvað út í bláinn. Enginn vissi hvert. Augu þeirra Jim og brúðgumans mættust og Jimmy brosti. Rex leið vel, þrátt fjTÍr geSshræringuna kvöldiS áður og hann gat varla liaft augun af hinni yndislegu ungu konu, sem sat til liægri við Goleman. — —■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.