Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 17

Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 17
F A L K I N N 17 Nýlega hafa iieðanskráð fimm leiðandi firmu i þýska gúmmí- iðnaðinum verið sameinuð. Contineníal Caoutchouc Compagnie G.m.b.H. Hannover, Excelcior Gummi-Compagni G.m.b.H. Hannover, Peters Union G.m.b.H. Frankfurt a. M., Polack Tilan Gummi-Gesellschaft m.b.H. Walterhausen i. Thur, Liga Gummiwaren-Gesellschaft m.h.H. Hannover nieð verksmiðjum í Hannover, Limmer, Corbacli og Walterhausen Undir nafninu Continental Gummi-Werke A/G., með aðalaðsetri í Hannover. Þetta f jTÍrtæki er meðal þeirra allra stærstu í heimi í sinni grein. Continental Guinmi-Werke A/G., Hannover framleiða: Hjólbarða (delck) og slöngur allskonar fyrir: Bifreiðar, bifhjól, reiðhjól, flugvjelar etc. Allslconar slöngur úr gúmmí cg gúmmíeruðum striga fvrir: Gas, vatn, gufu, þrýstiloft, öl o. fl., o. fl. Gúmmívjelreimar allskonar og gúmmídregla (transportbönd). Allskonar gúmmímottur og dregla á gólf, einnig gólfgúmmi i fjölbreyttu úrvab. Sjúkradúka og allskonar sjúkravörur og lireinlætisvörur og á- höld fyrir sjúkraliús, lækna og lieimili. Allskonar gúmmívörur fyrir leiki og íþróttir, svo sem: Barna- bolta i fjölbrejdtu úrvali, tennisbolta, blöðrur i fótbolta, baðhettur, baðleikföng (gúmmídýr), baðskó etc. Gúmmihæla, gúmmísóla og gúmmidúka til viðgerðar á gúmmí- stígvjel og skóhlifar. Gúmmíregnkápur og gúnnníeraðar kápur í fjölbreyttu úrvali. Greiður og kamba og allskonar vörur úr harðgúmmí. Kaupmenn og kaupfjelagsstjórar, leitið ávalt tilboða hjá ofan- greindum umboðsmönnum þegar þjer hafið þörf fyrir þessar vöru- tegundir. bórarinn Jónsson verslunar- maður varð 76 ára 12. febr. Hefir hann verið starfsmaður °ið Zimsensverslun yfir 30 ár. Stefán Kr. fíjarnason skipstjóri verður sjötugur 8. apríl. Mynd- in er af honum ungum, en nýrri mynd var ekki fyrir hendi. TOGARI NÆST ÚT Á MEÐALLANDSFJÖRUM. Eins og kunnugt er hafa livergi hjer við land strandað jafnmörg skip og við sandana í Skaftafellssýslum. Eru þeir orðnir illræmdir og útlendir sjó- menn nefna þá „kirkjugarð skip- anna“. Líður naumast sá vetur, að ekki strandi þar skip, eitt eða fleiri, og venjulega kemur ekki til mála að bjarga skipun- um, því þau rekur upp í fjöru og sandkefur áður en varir. Þess- vegna liefir það vakið athygli, að nýlega tókst varðskipinu „Ægir“ að ná út enska togaran- um „Lord Beaconsfield“, sem strandað hafði við Kúðaós. Myndin er tekin úr flug\'jel og sýnir skipið i fjörunni. Þau skip, sem lcomist liafa i jafn náin kynni við sandana og þetta, eru að jafnaði dauðadæmd. ----x--- Samtals eru 62,365 kvikmyndaliús í heiminum, samkvæmt amerískri skýrslu. 28,454 þeirra eru í Norður- álfu, en 22,731 í Vesturheimi. ----x--- Hina stærstu og fallegustu gler- augnasýningu sem nokkurntíma hefir sjest á íslandi sjáið þjer nú i gleraugnabúðinni á Lauga- veg 2. Reynið sjón yðar á spjöld- unum í glugganum og komið því næst inn og talið við Bruun gleraugnasjerfræðing Iíragið það nú ekki! ibmhb 2 I I 2

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.