Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 1
r FRA UMANAKFIRÐL Umanakfjörðurinn er á veslurströnd Grænlands skamt [ijrir norðan 70 breiddargráðu, eða að kalla má andspænis Scoresby- sundi á austurströndinni. Þessi fjörður er langt fyrir norðan hinar fornu Grænlandsbygðir, en Eskimóar hafast þarna við í smáþorpum meðfram firðinum og er stærsta þorpið Umanak. Þessi fjörður er orðinn talsvert kunnur umheiminum, vegna þess að það er við botn hans, inni á jökulröndinni, sem leiðangur próf. A. Wegener hefir aðalbækisiöð sína. Myndin hjer uð ofan lýsir vel tign Grænlands að sumarlagi, þegar risháir borgarísjakar sigla fannhvítir um firðina baðaðir sumarsólinni. Myndin er tekin af próf. Wegener.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.