Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Page 1

Fálkinn - 04.04.1931, Page 1
r FRA UMANAKFIRÐL Umanakfjörðurinn er á veslurströnd Grænlands skamt [ijrir norðan 70 breiddargráðu, eða að kalla má andspænis Scoresby- sundi á austurströndinni. Þessi fjörður er langt fyrir norðan hinar fornu Grænlandsbygðir, en Eskimóar hafast þarna við í smáþorpum meðfram firðinum og er stærsta þorpið Umanak. Þessi fjörður er orðinn talsvert kunnur umheiminum, vegna þess að það er við botn hans, inni á jökulröndinni, sem leiðangur próf. A. Wegener hefir aðalbækisiöð sína. Myndin hjer uð ofan lýsir vel tign Grænlands að sumarlagi, þegar risháir borgarísjakar sigla fannhvítir um firðina baðaðir sumarsólinni. Myndin er tekin af próf. Wegener.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.