Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Side 1

Fálkinn - 04.04.1931, Side 1
r FRA UMANAKFIRÐL Umanakfjörðurinn er á veslurströnd Grænlands skamt [ijrir norðan 70 breiddargráðu, eða að kalla má andspænis Scoresby- sundi á austurströndinni. Þessi fjörður er langt fyrir norðan hinar fornu Grænlandsbygðir, en Eskimóar hafast þarna við í smáþorpum meðfram firðinum og er stærsta þorpið Umanak. Þessi fjörður er orðinn talsvert kunnur umheiminum, vegna þess að það er við botn hans, inni á jökulröndinni, sem leiðangur próf. A. Wegener hefir aðalbækisiöð sína. Myndin hjer uð ofan lýsir vel tign Grænlands að sumarlagi, þegar risháir borgarísjakar sigla fannhvítir um firðina baðaðir sumarsólinni. Myndin er tekin af próf. Wegener.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.