Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 19

Fálkinn - 04.04.1931, Blaðsíða 19
F A L K I N N 19 »Margur er knár, þó.hann sje smár«. • Austin 7« Hefir heimsmet fyrir liraða, með tilliti til vjelaorku, og fleiri sigra hefir hann unnið, en nokkur annar bill í veröldinni. Hann er allra bíla hagkvæmastur í rekstri, og meðal þeirra ódýrustu í innkaupi. Litlu yfirbygðu vörubílarnir kosta nú aðeins kr. 2790,00. Fólksflutningsbílarnir eru nú rýmri, og að ýmsu leyti endurbættir, en þó lækkaðir í verði. Frekari upplýsingar gefur Heildverslun Garðars Gíslasonar. Reykjavík. L-a-x-a-n-e-t Laxanet margar stærðir. Silunganet, lagnet, ádráttarnet. Kolanet, Þorskanet 16—18—22 möskva. Hrognkelsanet. Einnig garnategundir í allar þessar netategundir fást ódýrast í Veiðarfæraversl. »Geysir«. Gljábrensla. =— Látið gljábrenna reiðhjól yðar fyrir vorið. Hvert reiðhjól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af frægustu mönnum í þessari grein hjer á landi. .-Jl'. FÁLKINN. jiin norðurlanda og lilotið einróma joí. enda er hún þrungin af skringi- j°guin viðburðum svo sem þegar kuold er að afgreiða i skóbúðinni, um borð á skipinu þar sem hann jj' launfarþegi og m. a. kaupir upp f upplagið af tímariti, sem flytur Jynd af honum í einni auglýsing- JUini, en bestar eru þó sýningarnar jjju; sem hann hatigir utan á skýja- jjhufnum, sem minna á aðra mynd, , r sem hann lijekk á vísirnum á ‘Urnklukku. MUNADRAUMUR Það er ástasaga, --------------- sem fer vel, er Nýja Bíó sýnir i fyrsta sinn á annan páskadag. Mynd- in er tekin af Fox-fjelaginu undir stjórn David Butler, en efnið er þetta: Granger kaupsýslmnaður hefir eft- ir 30 ára strit selt Divine kaupmanni fyrirtæki sitt og flytst utan úr sveit til New York, ásamt fjölskyldu sinni, konu, dóttur og syni, til þess að njóta ellinnar i ró og næði. Þar kaupir liann sjer hús nálægt Divine-fjöl- (þcomalt besti drykkur barna og sjúklinga, inniheldur Vitamin D. og blandað mjólk eykur það næringargildi hcnnar um 70 %. Sendið okkur nafn yðar og heimilisfang og þjer fáið litla dós af (ocomalt yður að kostnaðarlausu. Heildsölubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög: I. Ólafsson & Bernhöft. Símar 2090 & 1609. Nafn Heimili Kaupið eingöngu »SHELL«- bifreiða-bónið. Bifreiða- eigendur! Ef yður er ant um útlit bifreiða yðar, þá kaupið hið nýja » S H E L L « bif- reiðabón, og bifreiðin gljáir sem ný. Framleitt af »SHELL« í rauðu og gulu brúsunum. Selt f flestum verslunum. Heildsölubirgðir ,hjá H. Benediktsson & Co. Sími 8, fjórar línur. skyldunni og hugsar gott til glóðar- innar, að geta heimsótt þessa fjöl- skyldu í tómstundum. En Divine- fólkið er alt of „fínt“ til þess að um- gangast svona sveitakaupmann. Ung- frú Eleanor Divine er nýkomin heim frá Paris og von á frönskum greifa, sem ætlar að trúlofast henni. En svo ber fundum hennar saman við Eddie, son Grangers og hann er fríður maður og föngulegur og spilar vel á liljóðfæri. Hún verður ástfang- in af honum, en það vilja foreldrar hennar vitanlega hvorki heyra eða sjá. Og svo kemur franski greifinn. Hann er álíka vitiaus og greifar eru vanir að vera í kvikmyndum, en hesta skÍH“' Myndin er skemtilega leikin og Janet Gaynor og Charles Farell, sem áður eru að góðu kunn, leika Eleanor og Eddie og fara ágætlega með hlut- verk sin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.