Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 3

Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 3
F Á L K I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10-^12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverö: 20 aura millimeter HERBERTSPRENT, Rvik. Skraddaraþankar. Við brosum þegar við sjáum hvolp- inn vera að elta rófuna á sjer og liringsnýst lafmóður. En þó færum við tilgangsleysinu álíka fórnir sjálf- ir. Ekki aðeins daglega heldur oft á dag frá vöggunni til grafarinnar. Þegar skip ferst og sekkur og mað- urinn velkist i öldunum og berst fyrir lífinu þrífur hann til hvers spreks, sem hann sjer á reki nálægt sjer. Hann hugsar ekkert um, hvort það geti borið hann uppi, heldur grípur dauðahaldi í það og eyðir kröftunum til að ná í það, en sekkur svo þegar hann loks, þreyttur og örmagna hefir náð í það. — Er ekki flestum svo varið, að þeir eru alla æfi að grípa til spreka, sem ekki geta haldið þeim uppi, en sem þeir kreppa fingurna utan um þegar þeir eru að deyja. Flestir hugsa um það eitt, að grípa í sem flest meðan þeir lifa, án þess að hugsa um, hvort það komi að nokkru gagni. Við viljum allir kom- ast yfir sem mest. En eins og allir vita er mikið oft ekki sama sem margt. Mest þarf oft ekki að vera nema litið, ef þetta litla aðeins er gert vel. Alla dreymir um frægð, Sumir munu hugsa um, hvað við taki hjá þeim eflir dauðann, en margir hugsa eingöngu eða jafnfraint um eftirmæl- ín, — hvað verði um þá sagt þegar þeir eru dauðir. Og hvað er svo frægð? Nokkrar línur i kenslubók í sögu eða alfræðiorðabók, sem enginn les. Varð Herostrat frægur? Hann ætlaði að verða það, og vann illvirki til þes að verða það. Hann varð það — hann er nefndur i hvert skifti og minst er á lierostratiska frægð. En fæsta grunar, að bak við orðið hero- stratiskur leynist maður. Öðrum gengur ekki betur. Barátta flestra er eins kvalafull og lians. Minnisvarði, útför á opinberan kostn- að, fögur orð — alt þetta er þýðing- arlaust. En reyndu að gera eitthvað gott af þjer og þá hægir þjer. Reyndu að setjast í góðu tómi og hvíla þig. Og þegar þú hvílir þig þá láttu alla vöðva þína tapa spennunni nema einn sem þú notar til andstöðu keyrinu, sem dauðinn notar til þess að reka þig með gegnum lífið. Því að lífið verður lengra með þvi móti — þjer finst það verða lengra vegna þess að þú finnur á þessum stundum að þú lifir, og það verður lika lengra, af þvi að þú lætur ekki erilinn slíta þjer og þáð verður efnisríkara, vegna þess að þú gefur þjer tíma til að lifa áður en þú deyrð. Og að lifa það er að hugsa um aðra, en ekki sjálf- an sig. Og sá sem það gerir fær frjð til að deyja. Maðurinn, sem nam á burt konuna sína. Viðarkaupmaður Stephan Schmergel í Búdapest var mjög óhamingjusam- um eftir nokkurra vikna hjónaband, ur. Kona hans hafði hlaupið frá hon- og í örvænting sinni ákvað hann að þvinga hana til að taka aftur upp sambúðina. Hann fjekk tvo vini sína og bróður sinn með sjer, tók sjer bíl og ók þangað sem kona hans hafðist við ásamt systur sinni. Hún hafði farið á kaffihús ásamt fleira fólki og í því hún var að koma út gripu þeir hana og drógu hana inn í bílinn. Einn af mönnum þeim sem með henni voru ætlaði að reyna að hjálpa benni en var barinn til jarðar. Systir frú Schmergel tilkynti lögreglunni strax það sem við hafði borið og þeg- ar Schmergel kom hróðugur i bíl sin- um til Búdapest með konuna, var hann handtekinn ásamt vinum sinum Schmergel bar fyrir rjettinum aðhann gæti ekki lifað án konu sinnar og að hann ætlaði að þvinga hana til að fara að búa með sjer aftur. Konan lýsti þvi aftur á móti yfir að enginn máttur i heimi gæti þvingað hana til að snúa aftur til manns sins, og krafðist þess að Schmergel og vinir hans væru teknir fastir og ákærðir fyrir tilraun til að skerða frelsi hennar. TAMIN Við Catilinaey, sem ligg- SÆLJÓN ur skamt undan ströndum --------- Kaliforniu, er krökt af sæ- ljónum. Hafa þau eklci verið ofsótt að það út, að nú sje bylting yfirvof- andi þar i furstadæminu. En meðan ferðamennirnir eru sem flestir þar, vilja íbúarnir ekki hefja byltingu, til þess að fæla ekki frá sjer. En nú er aðalferðastraumurinn úti, svo að sam- kvæmt útreikningunum má fara að búast við einhverju sögulegu, ef trúa má frjettaritara „Daily Express". Hann segir að samsæri hafi verið gert til þess að steypa Louis öðrum fursta af stóli en koma tengdasyni hans, Pierre prins til valda. Pierre er nýlega skilin við furstadóttirina. Þykir Louis fursti hafa rikt eins og harðstjóri og eftir því sem kurrinn vex gegn honum fjölgar hann lögregl- unni og herliðinu. Ef einhver dirfist að finna opinberlega að gerðum furst- ans er hann þegar í stað hneptur í varðhald. Enski blaðamaðurinn segir, að Pierre prins sje aðalmaðurinn í sam- særinu og hafi hann tekið á leigu höll eina við landamæri Monaco og stjórni undirbúningnum þaðan. En ef alt er jafn rjett hjá blaðamanninum og þetta, þá er byltingin ekki í nánd, því að prinsinn hefir í vetur verið að skemta sjer í París, og virðist ekki hafa neinn hug á stjórnmálaafskift- um. Myndin sem hjer fylgir er af Charlottu prinsessu, sem nú er orðin „mannlaus". En hún stendur til erfða eftir föður sinn, svo að það er senni- legt, að hún geti náð sjer í mann aftur. -----x----- þarna og eru orðin svo spök, eða að minsta kosti ungarnir, að þau koma upp að bátum fiskimanna og jeta síld og annað úr lófa þeirra. Myndin er tekin úr ameríköiisku blaði og sýnir stúlku vera að gefa sæljóni síld. Stendur það upp á endann í sjónum, til þess að ná í sildina. -----------------x---- BYLTING í Enskir blaðamenn MONTE CARLO. sem hafa verið ---------------- suður i Monte Carlo og látið sjer leiðast, hafa reikn- 1 síðasta mánuði var haldið í Brasilíu „kaffiþing" með fulltrúum frá öllum kaffiframleiðsluþjóðum heimsins. Höfðu Brasilíumenn boðað til þess og tilgangurinn er sá, að reyna að hækka verðið á kaffinu. Brasilíumenn hafa áður reynt að jafna framleiðsluna eða rjettara sagt framboðið á kaffi frá ári til árs og stór ríkislán verið tekin til þessa, en það hefir ekkert stoðað; verðið á Brasilíukaffi hefir fallið um helming siðasta ár og fyrirliggjandi birgðir af Gnoinn íslenskur höfundur er lesinn eins mikið á Norðurlöndum oo GUNNAR GUNNARSSON. ■ ■ Saga Borgarættarinnar, sú bókin, er fyrst gerði höfundinn frægan, er til á íslensku og kostar aðeins kr. 7,50, öll fjögur heftin. Kaupíð Þessa bók, ef þjer eigið hana ekki áður og sendið pöntun yðar í dag í Bókaverslun Signrðar Kristjánssonar. [ Simi 635. Reyklavik. Bankastræti 3. 3 / —■■■■ ■ ..———, .i ■ ■■■ — Stórfeld Wiciiar-Djiinn: flárliðonargreióan , Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu hárliðunargreiðunnar „VIENA“. Þessi greiða liðar og viðheldur liö- un liárs yðar, ef þjer aðeins notið hana daglega. Þjer fáið indæla hár- liðun þegar við fyrstu notkun. A- byrgjumst góðan árangur og lioll á- brif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- ars frægum kvikmyndaleikkonum. „Viena“-greiðan er ómissandi öllum konum og körlum, sem vilja láta hár- ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfrítt. Send gegn póstkröfu.... Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmeíisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. inn á hvert heintili. því um 20 miljón sekkir. Hefir þetta leitt af sjer stórkostlega kreppu í Brasilíu, þvi að kaffiræktin er aðal atvinnuvegur landsbúa. En nú er eft- ir að vita, livort „kaffiþingið“ getur bætt nokkuð úr þessu. Hálffertugur maður frá Kaup- mannahöfn, sem heitir Thor Albert Gamél Jensen var handtekinn i O- dense nýlega, eftir langan eltingaleik um götur bæjarins, eftir að hafa ver- ið staðinn að þjófnaði. Hefir hann meðgengið að hafa framið rúmlega 200 innbrotsþjófnaði i ýmsum bæjum í Danmörku siðasta árið. Sá hefir ekki legið á liði sínu, pilturinn! F.A.Thiele Bankastr. 4. Þar fást Sjónaukar mjög ódýrir. — Lestr- argleraugu, með ókeypis mátun. Sólskygni, Sólgleraugu o. fl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.