Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 Heimspekingurinn Immanuel Kant fæddist i Köningsberg 1724 og dó á sama stað 1804 og hafði ekki komið úl úr hjeraðinu alla æfi sína. Bækur hans náðu heimfrægð, ekki síst „Kri- tik der reinen Vernuft" og hafa ver- ið þýddar á fjölda tungumála, enda telja sumir Kant mesta heimspeking, sem uppi liafi verið. Það kemur því einkennilega fyrir sjónir, að nú skuli verið að gefa út í fyrsta skifti bók eftir þennan mann, en þó er það svo. Kant hjelt í seinni tið fyrirlestra i siðfræði við háskólann í Königs- berg og hafa þeir aldrei verið prent- aðir og handrit Kants er ekki til. En ýmsir af áheyrendunum höfðu skrif- að fyrirleslrana í einni heild. Heitir sá Mentzer prófessor, sem sjer um útgáfuna. Tveir ungir menn lentu nýlega i áflogum í Söndertranders við Ála- borg og varð annar þeirra svo illa úti, að hann var flultur á sjúkrahús. Hafði hann fengið höfuðhögg svo að eitthvað smávegis blæddi á heilann, þannig að hann misti málið um stund. Við rannsókn kom i ljós, að andstæð- ingurinn hafði greitt honum höggið með reykjapípunni sinni. Jafnvel reykjapípur geta þannig verið hættu- leg vopnl Englendingur nokkur, sem verið hefir lyftuþjónn i New York í nokk- ur ár, fjekk fyrir skömmu tilkynningu ufh, að hann liefði erft aðalstign á- samt laglegri fúlgu af peningum, i Englandi. Fór hann heim liið bráð- asta tók erfðan'afnið, Reginald Wolse- ley og giftist enskri stúlku, sem hafði hjúkrað veikri móður lians. Ep lijóna- bandið var ógæfusamt, ^Volseley skildi við konuna og sagði, að hún mætti halda barónessutitlinum svo lengi sem hún vildi, en sjálfur kvaðst hann ekki taka í mál, að verða barón stundinni lengur og fór til New York aftur og þýtur þar fram og aftur milli undirdjúpanna og hanabjálkans í sömu byggingunni og forðum. ----x----- Stærsta stein-líkkista sem nokkurn- tíma hefir fundist í Egyptalandi fanst Á ferðalögum Ferða- »PRIMDSAR« 4 tegundir. Hentugir, ódýrir en ábyagilegir. Tjðid, Svetapokar, Bakpokar, Ferðajakkar og buxur. BEST fiBV^L. * tannkrem er viðurkent fyrir gæði NATIONAL KASSEAPPAEATEE GEOEG CAIiIiXN Vonarstræti 12 s i m i BETKJAVIK 1987 KOLYNOS hefir bestu með- mæli íslenskra tannlækna — Reynið KOLYNOS í dag og þjer notið aldrei annað rla/wldwi’j Ferðatöskur margar stærðir. Hitaflöskur 7'i og V8 lítr. Gæða vörur. - Gæða verö. Versl. Jóns Þórðarss. nýlega nálægt Meydum og er talin 4800 ára gömul. Var það rannsóknar- leiðangur frá Pensylvania-háskóla, sem fann kistuna. Hún er úr rauðu graniti og er 2.30 metrar á lengd. Lokið var heilt á henni og hún alveg óskemd. Grafhverfingin sem hún var í var einnig mjög ramgerð og steinn- inn fyrir hvelfingardyrunum vóg 30 smálestir. ----x----- Vilhjálmur Þýskalandskeisari ljet nýlega bjóða til sölu á uppboði flautu, sem Friðrik mikli Prússakonungur hafði átt, en þetta tiltæki vakti svo mkla gremju, að keisarinn þorði ekki annað en bjóða hana inn. En skömmu síðar var höfð á boðstólum önnur flauta, er Friðrik hafði átt og voru það erfingjar eins af hljómsveitar- stjórum hans, sem buðu hana fram. Þykir það því vist að Friðrik mikli liafi átt fleiri flaulur en eina, enda var það uppálialds skemtun hans að leika á flaulu. Þjóðverjar hafa nú efnt til samskota til að kaupa flauturnar handa þýskum söfnum, en þær kosta ekkert smáræði, því að Ameríkumenn liafa boðið 100.00 mörk i hvora. Tenórsöngvarinn Richard Tauber, sem m. a. hefir sungið í nokkrum bljómmyndum fór nýlega að syngja í London i óperettu eftir Franz Lehar og fjekk hann 1200 sterlingspund i laun á viku. En þegar liann var ný- byrjaður misti hann röddina. ----x---- NAFNSPJOLD á liurðir getið þjer fengið með stundar fyrirvara. Nauðsynleg á hvers manns dyr. Hafnarstræti 18. — LEVÍ. Það besta - SCANDIA SVENDBORQAR eldavjelar ofnar þvottapottar Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3 H. Biering Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.