Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Hjer á myndinni til vinstri sjest maðurinn, sem nýlega hefir sett nýtt met í kapp- siglingu, í stað metsins sem Sir Henry Seagrave setti fyr- ir nokkrum árum. Seagrave fórst við tilraun til að setja heimsmet í hraðsiglingu. Nýi methafinn er Gar Wood og sjest hann hjer t. v. á bát sínum en t. h. flugmaðurinn Duke Schiller, er var með honum þegar hann setti metið. Svona er það haft, þegar frægir hjólreiðamenn íAme- ríku gifta sig. Brúðhjónin eru bæði háskólastúdentar og í hjólreiðafjelögum há- skólanna. Kunningjarnir hafa gert fyrir þau heiðurs- boga úr eintómum reiðhjól- um. Kínverjar reyna að fylgjast með í hernaðartískunni. Hjer á myndinni, sem tekin er um borð í kínversku herskipi, sjást her- mennirnir vera að æfa sig í, að taka á móti loflárásum. Þegar ofsaveður verða í Atlantshafi verðá oft sjóflóð við strend- ur Ameríku. Myndin sýnir svona flóð; ganga holskeflurnar á land og sópa burt húsum og mölva báta og bryggjur. Hjer sjest nýr leikur baðgesta í Miami. Þátttakendur synda yfir Þessi mynd er af nýrri tegund Ijettra stríðsvagna. Þeir fara með laugina og blása þar upp blöðrur sínar, en ef þær springa verða 70 km. hraða á ldukkustund og flytja þrjá menn (þó að fjórir þeir að synda yfir á ný. sjeu þeir á myndinni) og eina vjelbyssu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.