Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN — Er konan yffar heima? — Jeg veit ekki. En nú skal jeg gá aff því. L Hversvegna Ijetuff þjer kaffið á stól? Leigjandinn: — Þaff var svo veikt, aff jeg bauð þvi að setjast. — Afi, varst þú í örkinni hans Nóa? — O, sussu nei, drengur minn. , — Hvernig bjargaðistu þá úr flóö- inu? — Þjer eruff grunaöur um aff ha/a stolið gullúri, en vegna þess aö sann- anir vantar verff jeg afí sýkna yffur. — Má jeg þá hajlda úrinu? Skrítlur. Adamson. 144 Adamson gabb- ar þefarann. — Æ, jeg kom ekki heim fyr en klukkan fjögur í morgun. — Hvaö segir konan, þegar þú kemur svona seint heim? — Ekkert. Jeg á enga konu. — Hversvegna kemurðu þá svona seint heim? — Heyriö þjer, hann er farinn aff rigna. VUjiÖ þjer ekki bíffa viff og borða hjá mjer miödegisverö? — Nei, svo mikiff rignir hann ekki. — Mjer finst þú standa á tánum, þegar þú kyssir mig Valborg. Þú hef- ir víst aldrei veriff trúlofuö lífvarð- arliöa? — Fyrirgefiff þjer, lögreghtþjónn. Þjer muniff ekki hafa sjeð konu, sem enginn drengur var meö, þvi aö jeg er drengurinn, sem átti aff vera meff henni. — Konan mín er einstalílega bjart- sýn, hún er nefnilega sangvínsk, skal jeg segja yffur. — Sangvínsk, er þaff satt. Og þó talar hún íslensku eins og hún væri fœdd og uppalin hjer á landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.