Fálkinn - 20.06.1931, Page 2
3
F A L K I N N
ACOB
Cream
Crackers
I hverri verslun,
á hverju borði,
f hvers manns munni.
Heildsölubirgðir:
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.
----- GAMLA BIO ----------
Fyrsta íiðla.
Þýsk talmynd og söngvamynd í
9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
GRETEL BRENT,
LUCIE ENGLISH,
ILSE NASH,
WERNER FUETTERER.
Afar skemtileg mynd um slúd-
dentalíf í Þýskalandi. Myndin er
tekin við Rinarfljótið og í Köln
undir hinn mikla og heimsfræga
grímudansleik, sem þar er árlega
haldinn.
Hljómmyndir.
LAUN KOSSINS Mynd þessi gerist
■---------- suður á Spáni, og
er spánskt blóð i flestum leikend-
unum, svo að liún er ósvikin hvað
það snertir. Hún gerist í þorpi, þar
sem hjeraðsstjórinn er óhlutvandur
harðstjóri, sem heimtir skatt af al-
þýðunni mörgum sinnum á ári og
margfalt meira en ber og nýtur þar
aðstoðar annars hófa, sem heitir Rod-
riguez. Eini maðurinn sem þorir að
sýna þessum kumpánum mótspyrnu
er ungur æfintýramaður, sem heitir
Savedra. Hjeraðstjórinn hefir lagt
stórfje til höfuðs honum, dauðum
eða lifandi. Þá kemur til sögunnar
dansmærin Rosario, sem rekur kaffi-
hús í jjorpinu. Landsstjórinn hefir
látið loka jiví og dansmærin fer á
fund hans til þess að fá hann til að
breyta þeirri ráðstöfun, en hann
verður þegar ástfanginn af henni.
En lnin tekur því líklega, þó að hún
hinsvegar á sömu stundu verði ást-
fangin af mynd sem ber fyrir augu
henni, mynd af Savedra. Nú segir
margt af viðureign hans og hjeraðs-
stjórans og gerir Savedra honum
ýmsar skráveifur og snýst viðureign
þeirra ekki sísl um dansmærina
fögru. En loks nær hjeraðsstjórinn
Savedra á sitt vald og næsta morgun
á að drepa hann. En Rosario tekst
að koma skammbyssu inn i fangaklef-
ann til hans og með vopninu getur
hann náð frjálsræði sínu aftur. Lýk-
ur myndinni með því, að þau Rosario
og Savedra ná saman en lijeraðs-
stjórinn er tekinn fastur og verður
að svara til saka fyrir öll hermdar-
verk sín.
Sá heitir James Tingling, sem sjeð
hefir um löku myndarinnar en aðal-
hlutverkið, Savedra leikur Don José
Mojica sem er afbragðs góður söng-
vari, en dansmærina leikur Mona
Maris. Hjeraðsstjórann leikur Anto-
nio Moreno. — Það er ósvikinn suð-
urlandablær yfir þessari spennandi
kvikttiynd.
----x-----
FYRSTA FIÐLA Flestir Reykvík-
---------------- ingar minnast
liins hugnæma stúdentaleiks „Alt
Heidelberg", sem sýndur hefir ver-
ið lijer hvað eftir annað við mikla
aðsókn á leikhúsinu og sömuleiðis á
lcvikmyndum. Myndin, sem Gamla
Bio sýnir bráðlega og heitir „Fyrsta
------ NÝJA BÍO -----------
Laun kossins.
Fox-mynd, sem gerist á Spáni og
ljPsir hinu heita blóði suðúrlanda.
Búin fil leiks af James Tingling.
Aðalhlutverk:
DON JOSE MOJICA
MONA MARIS og
ANTONIO MORENO.
Gullfalleg og viðhurðarik mynd.
Sýnd bráðlega.
Leðurvörur:
Dömutöskur og Veski í
stóru úrvali, Samkvæmis-
töskur, Seðlaveski, Peninga-
buddur, Naglaáliöld, Bursta-
sett, Ilmvötn, Ilmsprautur,
Hálsfestar, Armhringir, Kop-
ar skildir, Eau de Cologne,
Púður og Crem, Varasalve,
Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa-
greiður, Krullujárn, Vasa-
Sápur, Hárspennur, Nagla-
naglaáhöld, Myndarammar,
Sápur, Hárspennur, Nagla-
klippur, Raksápur, Rakvjel-
ar og Rakburstar.
Vers!. Goðafoss.
Laugaveg 5- Sími 436.
fiðla“ minnir að sumu leyli á fyr-
nefndan leik, þó að efnið sje að vísu
alt anuað. En yfir þessari kvikmynd
er hinn fallegi hlær, sem einkennir
þýska stúdentaleiki og gerir þá svo
minnisstæða.
Efnið er i-fáum orðum þetta: Fjór-
ir þýskir kvenstúdentar liafa komist
í peningavandræði. Þær eru við nám
á háskólanum í Bonn, en vinna fyrir
sjer með því, að leilca á ldjóðfæri á
veitingastaðnum „Zum Köll’sche
Jung“ á kvöldin. Enginn hefir liug-
mynd um, að ]>ær eru stúdentar og
gestirnir lialda, að þær lifi áhyggju-
lausu lífi. En það er öðru nær. Og
ofan á fjárhagsáliyggjurnar hefir
hæst það, hjá einni þeirra, Loru, sem
leikur fyrstu fiðlu í hljómsveitinni,
að liún liefir kynst friðum og ríkum
stúdent, sem lieitir Hans- Waldorff
og orðið ástfangin af lionum. En hún
þykist vita, að hinn ríki faðir lians
leyfi aldrei þann ráðahag. Funduni
þeirra Hans og Loru ber saman aft-
Framhald á bls. 15.
Útibú: Laugaveg. Útibú: Hafnarfirði.
Verslanir okkar eru ávalt vel birgar af allri vefnaðarvöru
hverju nafni sem nefnist. Tilbúinn fatnað höfum við í afarmiklu
úrvali, svo sem: Kvenkápur, Barila og Unglingakápur, Kjóla á
fullorðna og börn. Kven og harna nærfatnað af öllum gerðum.
Karlmannafrakka, fatnað ytri og innri. Sokka, Bindi, Skyrtur,
Flibba og alt annað, er karlmenn þarfnast lil klæðnaðar. — Við
höfum ávalt lagt álierslu á, að hafa mikið og fjölbreytt úrval
góðar vörur, en þó verðlag við allra liæfi. — Tuttugu og fimm
ára starfsemi verzlunarinnar er yður trygging fyrir hagkvæm-
um viðskiftum.
Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu.
Símn.: Manufactur. Símar: 118 og 119. Póslh.: 58