Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Side 6

Fálkinn - 20.06.1931, Side 6
6 F Á L K I N N Sauðfjárrœktin var og er enn aðitl tekju)jind ástálskra bænda. Eiga sumir þeirra alt að 200.000 fjár og svarar það til þess, að þrír til fjór- ir bændur ættu alla sauðfjáreign íslendinga. Hjer sjest fjárhópur bónda eins i "West-Cliieenland. harðlega hinum sífelda inn- flutningi úrkastsins frá Eng- landi, því að hann var svo mik- ill, að við lá, að hann yfir- gnæfði þann lilutann, sem fæddist í landinu og taldi sig lieiðarlegt fólk. Var því lialdið fram og með rjettu, að ef þessu færi fram mundi lieilbrigð þjóð aldrei geta risið upp í þessu nýja og mikla lýðlandi Breta. Þetta varð til þess, að Bretar l)reyttu um tilhögun á innflutn- ingi glæpamanna. Og nú fóru almennir innflytjendur að hóp- ast til Ástralíu, bæði frá Eng- landi og öðrum löndum. Nú fór brátt að koma í ljós, að Ástralía var hið mesta fram- tíðarland. Flestir stunduðu þar landbúnað, eða nánar tiltekið sauðfjárrækt, því að þarna voru beitilönd svo góð, að fjenaður gat gengið sjálfala allan ársins hring og eignuðust bændur í Ástralíu stærri bústofn, en nokkurn bónda í Norðurálfu gat dreymt um að eignast. I.andið var óþrjótandi. Að vísu gaf sauðfjárræktin ekki eins mikið í aðra liönd og ætla mælti því að sölumöguleikar á kjöti til útlanda voru litlir eða engir. Ullin var það verðinætasta sem bændurnir fengu af búum sín- um, því að bún þoldi geymslu og gat orðið söluvara til fjar- lægra landa. Um miðja 19. öld finst svo gullið í Ástralíu. Og nú greip gullæðið fjölda fólks, sem þyrptist unnvörpum til hinnar nýju álfu og varð gullið um hríð aðal tekjugrein Ástralíubúa. Ennfremur fundust silfurnám- ur. En þó vinsla dýrra málma sje talsverð enn i Ástrálíu þá er kvikfjárræktin þó komin lil virðinga á ný og er nú aðalat- vinnuvegur álfubúa og nú nýt- ast afurðirnar betur en áður, síðan farið var að flytja kjötið fryst til iðnaðarþjóðanna í Ev- rópu. Sxnjörframleiðslan er einnig oi'ðin mikil í Ástralíu og flytur álfan mikið af smjöri til Englands og enda fleiri landa. Ástralia hefir ekki farið var- sem farið hafði tvær rannsókn- arferðir til Ástralíu. Ekki verður með sanni sagt, að það bafi verið úrvalsfólk, sem Bretar sendu að heiman lil þess að byggja þetta nýja land. Ástralía var sem sje gerð að glæpamannanýlendu Breta. Hinn 20 janúar 1788 steig fyrsti enski landstjórinn fæti á land í Ástralíu og hafði með sjer 757 glæpamenn og 200 liermenn, til þess að gæta þeirra. Var þessi leiðangur á 11 skipum og lenti í Botanyflóa. Ári seinna var borgin Sidney stofnuð þar við flóann, en sú borg er enn í dag merkasta siglingaborg álfunnar. A liverju ári konxu nýir liópar af glæpamönnum, en jafnframt ólst upp í landinu ný þjóð, af- komendur embættismannnanna þar og fanganna, sem settust þar að og urðu nýtir borgarar er þeir höfðu afplánað refsivist sína. Þessi nýja þjóð mótmælti Myndin sýnir vatnsfarveg frá Ástr- alíu. Vatnið hefir grafið bolla eftir btílla i hliðina og þegar vöxtur hleypur í ána á regntímanum mynd- ast þarna afar einkennilegur foss. bluta af krepp- um þeim, sem á síðari árum liafa gengið yfir heiminn og eins og sakir standa eru tímarnir slæmir þar, eins og hjá flestum þjóðum, sem einkum lifa á landbúnaði. En svo einkenni- lega tókst til, að fyrri kreppan, sem varð á fyrstu árunum eftir stríð, kom alls ekki við Ástralíu, en binsvegar virð- ist yfirstandandi kreiipa liafa orðið liarðari þar en í nokkru landi öðru. Og þessari kreppu liafa fylgt stjórn málaviðsjár, svo alvarlegar að Bretar eru liræddir um, að völd þeirra í Ástralíu sjeu í voða. Frumbyggjar Ástraliu eru svertingjar, sem þegar lwr- undslitnum sleppir virðast ekki lxafa neitt sameigin- legt með svertingjnm í Afríku. Ilve margt þcirra lifir í Ástralíu, vita menn ekki með neinni vissn. Sam- kvæmt manntalinu eru þeir um 30.000, en líklegt er að þeir sjeu miklu fleiri, því að í Ástraliu er fjöldi fólks, sem ekkert manntal nær til. Á myndinni sjást tveir þessara svertingja, með vopnið sitt „boome- rang“, sem er besta veiðitæki þeirra. Skóladrengur einn í Noregi hefir gengið að heiman lil skólans í allan vetur og er leiðin 12 km. (hvora leið). Hann vantaði aðeins einn dag í skólann. Dýralíf Ástralíu er fjölbreytl og ein- kennilegt. Þar eru svartir svanir, kengúru og bjarnartegund sií, sem sjest á þessari mynd. Þessir birnir líkjast mjög að útliti björnum þeim, sem gerðir eru sem leikföng handa börnum. JE6 ER ALVEG HISSA Amerikanski kapleinninn Hender- son hefir nýlega verið skipaður yfir- dómari i ötliim þeim hluta Alaska sem liggur að sjó. Hefir liann bæki- stöð sína um borð í skipinu „Thetis", sem siglir liöfn úr höfn og liggur 3—5 daga á liverjum stað, eftir því livað mikið er að gera. Jafnframt er Hencterson einskonar heilbrigðis- málastjóri norður þar. Glæpir þeir, sem hann liefir lil meðferðar eru sjaldnast flóknir, helst smáþjófnaðir og því um likt. -----x----- Junker prófessor, sem flugvjelarn- ar eru kendar við, hefir i tultugu ár látið verkfræðinga sína starfa að þvi, að finna dieselmótor, sem hentað geti flugvjelum. Og nú hefir þella tekist og fyrsta Junkervjelin með dicsel- mótor var sýnd á Tempelhofer Feld 22. apríl í vor og vakti mikla atliygli. Ameríkumenn hafa verið að fást við þetta sama verkefni og urðu á undan próf. Junker. Þykir liklegt, að diesel- mótorar útrými öðriun, því að þeir cru miklu vissari i rekstri, eyðslu- minni og brenna ódýrum tegunduin af olíu, en ekki bensíni. Nýlega voru gefin saman í ensku þorpi lijónin Mary og Georg Alp, — liún 74 ára en hann 77. Það einkenni- lega við þetta var, að þessi hjón höfðu verið gefin saman áður, sama daginn og sama klukkutíma árið 187G. En seinna höfðu þau skilið. Nú liafði þeim komið saman um, að gifta sig aftur, til þess að geta lialdið ljálíðlegl 55 ára hjúskaparafmæli sitt. ----x---- Danskar og erlendar Bækur Fagrar bókmentir og kenslubækur fást fljótast frá EINAR HARCK Dönsk og erlend bókaverslun. Fiolstræde 33. Köbenhavn K. Biðjið um bókaskrá, senda ókeypis.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.