Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Síða 10

Fálkinn - 20.06.1931, Síða 10
10 F Á L K I N N XISS URO-GLER sem útiloka hina skaðiegu Uósgeysla. ftomið eða skrifið tU okkar.------- Ókeypis gler- augnamátun. Eina verslunin sem hefir sjerstaka ran- sóknarstofu með ÖU- um nýtísku áhöldum. Laugavegs Apotek. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit liafa á. 1 Gætið vörumerkisins. s - I - L - V - O silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum i Hanskabúðinni Austnrstræti 6 Foreldrar. Varist að börnin sjeu nok- in og svellköld á höndum og fót- um. Kaupið Mæðrabókina eftir Prófessor Monrad. Kostar 3.75. Fyrir kvenfólkið. Sól og sumar. IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum ljdfjabúðum. Þrent er bað, sem sameiginlegt er öllum sumarkjólum í ár, og það eru: stuttar ermar, pils, sem falla að lend- unum og hin jafna sídd. Það er nú ekki að tala um að skreyta kjólana með smáköntum eða lausum slögum eins og svo mikið var gert að í fyrra og nú sjóst ekki lengur missíð pils. Alt er einfalt og hentugt hvort held- iir eru stílfagrir samkvæmiskjólar eða baðmullar hversdagskjólarnir. 1, 2 og 3 Sumarkjólar úr ullar- „mussefíni“ stgkkjóttir, rósóttir og dropóttir. Sumarkjólarnir þrir á fyrstu mynd- inni sýna vel sumartískuna. Nr. 1 er liringskorinn að neðan og ermarnar eru sniðnar á sama hátt. Treyjan er útbúin eins og smá holtreyja, sama er að segja um nr. 2. Pilsið er einnig liringskorið og þjettfelt að ofan. Treyjan á nr. 3 er stungin niður á pilsið og gengur i odd bæði að aftan og framan. Pilsið felt. Efni eru einn- ig þrennskonar einkum: stykkjótt, smárósótt og dropótt, einkum eru hin tvö síðastnefndu mjög mikið notuð. 4 Sumarkjóll úr sítróngalii ,,crepe“ með dökkbláum dropum. 5 Nýtisku kápa úr silki, breitt, hárautt lakk- belti. Svartur og rauður hattur. 0 Stijkkjótt ullarpeysa og einlit dökk- grœn treyja. Alt þetta má fá bæði úr ull, mússi- líni, silki og bómullarefnum. Drop- arnir eru af ýmsum stærðum. Nr. 4 sýnir nýja tegund kjóla, sem eru mjög þægilega víðir að neðan. Hann sýnir ennfremur, að gamaldags „púffermarnar" eru engu siður not- hæfar handa fullorðnum en handa hörnum, en einkum eru þær þó snotrar á kornungar stúlkur. Droj)- arnir í nr. 4 eru á stærð við 25 eyr- ing, dökkbláir i gulu efninu, þessi tíska þykir nú ein hin fegursta sem stendur. Því þrátt fyrir megna mót- stöðu hefir gult orðið sá litur, sem mest er notaður. Einkum er það sítróngult og sinnepsgult. Treyjur, nærföt, hattaskraut og töskur, alt er gult. Kápurnar eru einnig talsvert frá- hrugðnar í sumar því sem þær hafa verið áður, loksins sýnist svo sem hætt sje við þá hlægilegu heimsku að nota loðkanta um hásumarið. Sumarkájnirnar eru ákaflega ein- faldar yfirleitt, tillölulega þröngar og breitt belti um mittið ýmist úr efninu sjálfu eða mjúku lakki. Háls- klútnum er vafið um hálsinn á mjög cinfaldan hátt eins og sýnt er á nr. 5. Kápurnar eru ýmist einlitar eða ýróttar. Við íþróttir og heima fyrir eru mikið notaðir stykkjóttir kjólar með stuttum einföldum jökkum. Eða stykkjótt pils og livítar eða ljósar treyjur, (ágætt að nota ganila jakka og velja efni í pils eftir þvi) sjá nr. 0. ■ ■■niM ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ VAN HOUTENS konfekt í öskjum er uppáhald kvenþjóðarinnar. Handa litlum telpum eru kjólarnir stuttir. Efni þau sem mest eru notuð á sumrin eru; ulLarmúsilin, baðmull- arefni og önnur efni, sem hægt er að þvo. Við sumarkjólana fer vel að hafa stuttar boltreyjur úr svörlu flaueli. Ágæt hversdagsföt á drengi Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Lcitið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. S 7 og 8 Tvær litlar stúlkur í þunn- nm sumarkjólum með ,,kýsuhatta". 9 kornbtúr telpukjóll með svörtum gljúandi böndum, ermalaus boltreyja úr svörtu flaueli. 10 Hversdagsföt hundu litlum drengjum: Gul treyja, buxur og bindi úr stykkjóttu bóm- nllarefhi. 11 Sunnudagaföt á drengi. Ljósleitt prjómastlki, þvottasilki eða ,,Shantnng“ silki. er eins og sýnl er ljerefts treyja og baðmullarbuxur, hvorltveggja má þvo. Og það er nú næstum því aðal- alriðið bæði fyrir mæðurna r og hörnin að vita það, að þó að komi blettur í fötin þurfi ekki alt að fara a annan endan, því bletlina má þvo úr. Nýlega var enska konan Maud Turner dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir tilraun til að taka sig af lífi. Hún á tíu börn. Fyrir nokkrum vik'- uni hafði yngsta harnið, sem var telpa, sjö ára gömul, orðið fyrir vöru- l)íl og beðið bana. Tók móðirin sjer þetta svo nærri, að hún reyndi að f> rirfara sjer í sturlunarkasti. -----x----- Sú nefnd alþjóðabandalagsins, sem iiefir með höndum verndun kvenna, hefir samþykt áskorun lil bandalags- ráðsins um að banna að hafa svo- kölluð fegurðarkapþinót kvenna, jneð j)ví að þau hafi siðspillandi álirif bæði á ])átttakendurna og áhorfend- urna. , ■A

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.