Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Page 11

Fálkinn - 20.06.1931, Page 11
F Á L K I N N 11 í frístundunum. VeSrciðar „J?að getur verið jeg sé gamaldags“ Þvottar mínir veröa hvítari meö RINSO lhver brothers limiteb PORT SUNLIGHT. ENOLAND. segir liúsmó'Öirin „En jeg er ekki svo heimsk, aS jeg snui baki viö einhverju gó'Öu, af ]>vi paS er nýtt. Til dæmis Rinso. Gamla a'Öfer- 'Öin, aÖ núa og nudda tímum sarnan og brúka sterk bleikjuefni til aÖ gera pvot- tana hvita, vann verkiÖ helmingi ver en Rinso. Rinso gefur ljómandi sápusudd, nær út öllum óhreinindum og gerir pvottana hvíta. Þeirpurfa enga bleikju og endast pví miklu lengur. Fylgdu meö tímanum eins og jeg og pvo'Öu meö Rinso." Er aöeins selt i pökkum — aldrei umbúöalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura w-r aa-047. Þarna sjcröu fimm hjólreiðamenn, sem ætla aö reyna sig. Það liafa ver- ið saumuð númer á bökin á þeim, þeir eru alveg i þann veginn að fara af stað. Reiðvöllurinn, sjest fyrir of- an ]>á, og efst uppi sjest markið og fern verðlaun, einn þeirra liefir ver- ið svikinn um verðlaunin. Fyrst byrjið þið á því að ákveða verðlaunin, ein stór og þrenn lilil verðlaun. Siðan varpið þið fimm, sem takið þátt í leiknum, hlutkesti um ])að frá hvaða stað þið skulið fara. Síðan byrjar sá ykkar, sem hefir númer 1 og svo liver af öðrum. Þið f.vlgið línunni með blýanti, um allar þær krókaleiðir, sem lnin kann að Fallegur brúðustóll Hvcrsu títt lireyfist dingutlinn i klukkunni? liggja. Þegar sá 1. er kominn i mark byrjar nr. 2 og svo nr. 3 4 5. Það sem er skemtilegast við leikinn, er að fylgja öU'um krókaleiðunum og sjá hvert þær liggja. Væri ekki gaman að geta búið til brúðustól handa henni litl.u systur sinni? Nú skal jeg segja þjer hvern- ig þú átt að fara að þvi. Til þess þarftu stóran korktappa og átta eldspítur. Fyrst skerðu allþykka sneið af tappanum. Síðan skiftirðu honum í tvent svo þú fáir stóx-t og lítið stykki, annað þeirra notarðu í stól- bakið og liitt í sætið. Á myndinni sjerðu hvernig þú tengir stólbakið við sætið með fjór- uxn eldspitum. Hinar fjórar eldspíl- urnar notarðu í stólfæturnar. Þú getur fengið notaðar eldspýt- ur hjá mömmu þinni til þess að gera þetta með. Hvað ólt fer klukkiidingiiiUinn. Það er ekki liægt að svara þessari spurningu nákvæmlega. Sumar klukk- ur dikka ákaflega títt aðrar fara sjer liægt og rólega. Meðalstór veggklukka dikkar hjer- uin bil 100 sinnum á minútu, það cr sama sem 0000 sinnum á klukku- tíma og 114000 sinnum á sólarhring. Klukkan má aldrei hvila sig og þess- vegna verður það á einu ári 52,560. 000 sinnum. Klukkurnar endasl mismunandi lengi. Sumar klukkur endast ekki nema örfá ár, en aðrar geta gengið í nær hundrað ár. Ef við gerum ráð fyrir að klukkurnar að jal’naði end- ist í 50 ár, þá dikka þær á þeim tíma ........já, livað mörgum sinnum?. Reyndu að reikna það út. Prinsessan hjartagðða. Einu sinni var kongur og drotn- ing í ríki sínu, þau áttu sjer eina dóttur sem hjet Aðalmína. Hún var svo góð að hún var altaf kölluð prinsessan hjartagóða. Einu sinni bar svo við að kongur og drotning fóru í ferðalag og prinsessan var ein heima, að ógurlegur risi kom æð- andi út úr skóginum og barði að dyrum hjá prinsessunni og sagði henni að opna. Þá sagði prinsessan: „Jeg skal opna rjett strax“, Þá sagði risinn: „Opnaðu strax eða jeg brenni höllina. Prinsessan stóð upp og opnaði dyrnar. Og all i einu var prinsessan komin í ógurlegar klær. Risinn tók utanuni liana og sagði: „Nú ert þú á minu valdi. Prinsess- au bað sjer vægðar og grjet, en ekk- ert dugði. Risinn fór með hana inn í stóran lielli og sagði henni að laga til í honum. Nú víkur sögunni heim í konungsríki. Konungur liafði lát- ið það boð út ganga um allan lieim að hver sem findi dóltur hans, liann fengi hana fyrir konu og liálft kon- ungsríkið og alt eftir sinn dag. Marg- ir hraustir menn reyndu þetta, cn allir fjeLIu fyrir risanum. Lítill, hraustur smaladrengur á- kvað að finna prinsessuna. Hann lagði á stað næsta morgun að leita að lienni. Hann gekk lengi, lengi, þangað til hann kom að stórum helli og hann heyrði að það var risi sem sagði: „Mannaþefur í helli ínín- um, suss suss og svei. Smaladrengn- um datt i liug að prinsessan væri þar inni. Hann laumaðist að glugg- auuin og sá að prinsessan var bundin i einu horninu. Smaladreng- urinn fúr inn um gluggann og leisti prinsessuna og þau fóru bæði út um gluggann án þess að risinn yrði var við þegar þau voru komin nokluið á leið var risinn var við að prins- sessan var horfin, hann fór út og náði þeim í ein uspori, og tók þau undir handarkrikann og sagði þeim að snauta heim til sin. Þau voni bæði hrædd. Risinnstaðnæmdist snöggvast við að binda skóþveng sinn, en á meðan liann gerði það, tók drengurinn upp úr vasa sinum lítinn hnif og rak risann í gegn, en þau smaladrengurinn og prinsessan fóru aftur til hellisins og fóru með afar mikið af guli og silfri til kon- ungshalllar. Seint um kvöldið konnx þau að höllinni. Konungurinn var veikur af sorg af því að hann fann ekki dóttur sina, en nú batnaði hon- um af þvi að nú var dóttir hans komin. Næsta dag var brúðkaup haldið, sem stóð yfir í heila viku. 300 þús. manna voru i veislunni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | [ i M á I n i n g a - i : í vorur i \ Veggfóður Landsins stœrsta úrval. ! »MÁLARINN« | Heykj*TÍk.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.