Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1931, Síða 1

Fálkinn - 27.06.1931, Síða 1
SAMEEMAST HANSAKAUPSTAÐIRNffi? í vor licifa verið á döfinni ráðagerðir um, að hinir fornu Iíansa staðir Hamborg og Liibeck gerðu með sjer náið stjórnmálasam- band. Borgir þessar eru frá fornu fari sjálfstæðir aðilar í þýska ríkjasambandinu. Hamborg er stór borg og ein mesta verslun- arborg Evrópu, og kemst því vel af, en hinsvegar liefir Lubeck ekki nema 130.000 íbúa og liggur á óhentugum stað milli Sljesvík-Ilolstein annarsvegar og Mecklenburg hinsvegar. Lúbeck er nú á dögum livorki stjórnarfarslega nje f járhagslega nógu sterlc til þess að standa á eigin fótum í þýska ríkjasambandinu, og þessvegna hefir komið til mála, að hún gerði einskonar sjálfstjórnarsamband við Hamborg, innan þýska alríkisins. Mundi Lúbeck njóta ýmsra hlunninda af þessu, því að Hamborg er rílc og öflug borg, með gfir miljón íbúa. — Hjer birtast nokkrar mgndir frá þessum tveimur borgum. Að ofan til vinstri sjest gfir hina miklu höfn Ilamborgar, sem er í ánni Elbe. Að ofan í miðju uppdráttur er sýnir afstöðu þessara tveggja borga hvorrar til annarar. Að ofan til hægri: Hið fræga gamla ráðhús Hamborgar. Mgndirnar að neðan eru allar frá hinni gömlu borg Liibeck, til vinstri ráðhúsið, í miðju Maríukirlcjan og til hægri Holsteinshliðið.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.