Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1931, Side 5

Fálkinn - 27.06.1931, Side 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir fíjörn (). fíjörnsson. Blómagarðurinn í Atlandshafinu. Op. Jóh. 21, 3. - 7. Heilagur andi er andinn, seni bjó í Jesú Kristi. Ilann er það eðli að trúa á Guð sem föður, en líta á sjálfan sig og aðra sem börn halis og baga sjer sam- kvæmt þessu. Fæddur er hver með Guð að föður, svo sem ung- barnaskírnin táknar; en þar fyrir höfum vjer eigi blotið þekkinguna á þessu, sjálfan binn lieilaga anda, að vöggu- gjöf. Jesús Kristur er sá, sem veitir þekkinguna á þessu, trúna á það. Af ho'núm fá menn liinn heilaga anda. „Eld er jeg kominn að lcveikja á jörðinni, og hversu vildi jeg’, að hann væri þegar kveiktur“. ÖIl erum vjer fædd með Guð að föður, en Jesús Kristur er hinn fyrsti, sem vjer vitum til, að liafi verið þetta ljóst. Ilann trúði skýlaust á Guð sem föður sinn, en sjálfan sig sem son lians, er þegar í þessu lífi ætti aðgang að allri auðlegð föðursins eftir því, sem samrýmanlegt væri skyld- verki lífs hans. Og eru verkin hans Ijíisasl vi'tni þessa. Jafn- framt varð honum það að ljúfri, en ósegjanlega örðugri skyldu að opna augun á bræðrum sín- um og systrmn; koma oss öllum í skilninginn um, að mannlegt eðli er að eiga Guð að föður og vera honum barn í rjettindum sem skyldum, en bræður og sysl- ur innbyrðis. Fyrir það fórnaði hann sjer að fullu og öllu. Og honum ávanst að kveika trú þessa, liinn heilaga anda, sem hann sjálfur bar í hrjósti, í nokkurum lærisveinum. Frá þeim hefir svo andinn borist til annara manna á svipaðan liátt, að frátöldum hinum einstöku brautryðjendaörðugleikum; sið- an breiðst út og borist mann af manni, alla leið til sjálfra vor. En líl' Jesú i hinuin heilaga hnda var eftir atvikum alhliða og fullkomlega nátúrlegt mann- líf í fulkomnu frelsi, sönnum stórmannleik, í fullkominni auð- sveipni við hinar hljóðu radd- ir hjartans í barnslegri trú á l'öðurinn. Því trúin á manninn sem afkvæmi Guðs veitir bina afdráttarlausu trú á, að gervall eðli mannsins sje gott og til þess ætlað, að fullkonmast við helg- un. „Hver dregur dám af sinum sessunaut". Jesús Kristur kallar að vísu og segir til allra alda: „Komið til min allir“. En það verðum við lika að gera lil þess, að geta orðið aðnjótandi bless- andi áhrifa lians. Vjer, sem sem þekkjum nógu mikið (il Jesú Krists og hins heilaga anda til, að vjer þráum að vaxa á þeim vegum, vjer skulum líka gera oss alveg ljóst, að aðferðin til þess er, að lifa í stöðugu sam- Framhald á bls. (i, 3. dálki. l'rá Funchal, höfuðstaffimm á Madeira. Bæriim cr reistur í hlíff i/pp frá vogimun og bæjarstæffið ekki óiíkt og í Geníia. Skemtibiistaöirn- ir uppi i brekkuniim eru hinir skraiitteglistu. Madeira. Og síðan hefir Mad- eira jafnan verið undir yfirráð- um Portugalsmanna. Madeira er aðeins 815 ferkíló- metrar að stærð, en ibúatalan um 170.000 manns og er þjett- býlið þarna því nálægt 200 sinn- um meira en hjer á landi. Og veðráttan hin unaðslegasta, — heitt eyjaloftslag (meðalhitinn 15(4 stig í febrúar en 22j4 stig í ágúst). Má heita að eyjan sje einn samfeldur jurtagarður, þar sem á skiftast, trje, pálmar, ald- inviður og allskonar stórvaxn- ar blómajurtir. Má því nærri geta, að skemtiferðafólk liefir Iiænst að þessum stað, enda er ekki nema 40 tíma sigling þahg- að frá Portugal og 3(4 dags sigling frá Englandi og auk þess er evjan nálægt siglingaleiðinni milli Miðjarðarhafs og Suður- Ameríku. Fjöldi skemtiferða- skipa koma því þarna og þús- undir gesta fara þangað til vetrardvalar úr norðlægari löndum, og njóta sælunnar á þessari „perlu úthafsins“, sem kölluð er, og sumir telja síðustu leifar liins forna Atlantis. Madeira er mynduð af elds- umbrotum eins og Island og sumir jarðfræðingar lialda því fram, að á „tertiære“ tímabilinu liafi landhryggur verið í endi- löngu Atlantsliafi og eyjan ver- ið landföst hæði við Island og í byrjun 15. aldar fundu portugalskir siglingamenn eyju eina, afar frjósama í Atlants- hafinu, um 500 km. undan vest- urströiid Afríku, um 1000 km. suðveslur frá Portugal. Skýrðu þeir hana Madeira, sem þýðir skógey, og var það rjettnefni,því að eyjan var öll skógi vaxin og' jurtagróðurinn svo fjölbreyttur þar, að einsdæmi þótti, jafnvel Porlugalsmönnum, sem þó voru vanir góðu í þeim efnum. Portu- galsmenn lögðu eyjuna undir sig, ásamt nálægum smáeyjum og nefnast þessar eyjar einu nafni Funchal, en því nafni heitir einnig höfuðborgin á Svona er sumt ferffafólk ftutt á Ma deira, þar sem vegirnir eru verstir. Hjer íí mgndinni sjest einn af hinum gömlu iixasleöum, sem svo mik- iff var af á Madeira fyrrum, og eiuiþá keppa við FordogGeneral Motors. Kapverdeeyjar og bera meðal annárs þá ástæðu fyrir, að í jarðlögum frá þeim tíma liafi fundist steingerfingar mjög lík- ir, á öllum þessum stöðum.Hins- vegar liafa ekki fundist á Mad- eirá leifar eftir neina forsögu- þjóðflokka og var eyjan óhygð þegar Portugalsmenn komu þangað fyrst. • ^ \ Þó að Madeira þannig sje af líkum uppruna og Island, er út- litið þó hýsna frábrugðið. ís- land er nakið land, en Madeira eins og áður er sagt klædd hinu fegursta blómskrúði neðan frá sjó og upp á tinda. Loftslagið þar er mjög lieilnæmt og marg- ir sjúkir menn leita þangað sjer

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.