Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1931, Qupperneq 8

Fálkinn - 27.06.1931, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N „0/7 veliir lítil þúfa þungu hlassi" segir máltækið, og oft getur lítið sker orðið stóru skipi að falli, eins og sannasl á mynd- inni hjer að ofan. Myndin er að geysi stóru ensku farþegaskipi, sem heitir „Malabar“ og raksl það fyrir skömmu á blindsþer við Ástralíuströnd, með fjölda farþega. Til allrar lukku var veðrið hið hesta svo að [arþegar allir björðuðust ómeiddir í land, en skipið losnaði af klettinum og komst upp i fjöru. Var talið líklegt að tekist gæli að bjarga úr því mestu af vörunum, en þá rauk veður á, og skipið brotnaði í spón. Þessi mynd er af stíflu einni, sem verið er að gera í Sviss, og er dæmi um dugnað verkfræðinganna. Alt efni til stíflunnar svo og mannafla varð að flytja með hengibr.aut, því að engiiin vegur er að stíflunni. Hjer að ofan sjesl flokkur af kvenskytlum á æfingu fyrir ulan London. Á þessari æfingu voru þær bestu valdar úr til þess að koma fram á alþjóðamóti fyrir kvenskyllur. í baksýn á mynd- inni sjesl Sl. Pálskirkjan í London. Litlar bifreiðar en hraðslcreiðar eru mjög notaðar lil kappalcst- urs í Englandi um þessar mundir og þykir mesta furða hve hratt þær geta farið. Myndin er tekin að afstöðnum tveggja daga þol- akstri og sýnir sigurvegarann, jarlinn af March með „trogið“ sem hann vann á. Verkfræðingarnir eru nú sem óðast að fulllcomna „rakettubíl- inn“ og hafa góðar vonir um, að luinn verði nothæfur innan skamms. Myndin sýnir Héylandts-gerðina, ií Tempelhoferflug- vellinum við Berlín. i

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.