Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1931, Page 10

Fálkinn - 04.07.1931, Page 10
10 F Á L K I N N Komið eða skrifið til okkar.----- Ökeypis aler- augnamátun. Eina versiunin sem hefir sierstaka ran- sóknarstofu með öll- um nýtísku áhöidum. Laugavegs Apotek. URO-GLER sem útiloka hina skaðlegu Ijósgeysla. B R A S S 0 f æ g i I ö g u r ír óviðjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. B R A S S O er notaður meir með ári liverju, sem er að þakka ágæti hans. Fæst í öllum versiunum. Foreldrar. Brjóstamjólkin er hin eina eðlilega næring barnsins. Kaupið Mæðrabókina eftir Prófes- sor Monrad. Kostar 3.75. -----x---- Á bæ einum nálægt Lyon skaut 16 ára gamail piltur móður sína og strauk síðan. Náðist hann þó rjett á eftir og meðgekk. Ástæðan til morðs- ins var sú, að móðir hans hafði á- lasað honum fyrir, að hann hafði mist atvinnu sína. WQi Fegurð og heilbrigði i Þægindatilfinning okkar og lík- amsútlit er að miklu leyti komið undir því hvernig við hreyfum lík- ama okkar við dagleg störf. Líkami okkar her ýmist vott um hreysti og fegurð —• eða öfugt — eftir því hvernig hinar ósjálfráðu hreyfingar hans eru. Látum okkur virða okkur sjálf fyrir okkur nákvæmlega og rannnsaka hvernig við hreyfum okk- ur, t. d. hvernig við opnum dyr eða skúffur, hvernig við göngum á leið- inni heim frá skrifstofunni, eða hvernig við sitjum á hjólinu. Hvern- ig hreyfum við t. d. hendina þegar við lögum á okkur liárið fyrir fram- an spegilinn. Vanalega munum við sjá að still- ing sú er við notum er fremur Ijót og að við notum t. d. lmakkavöðva og axlarvöðva, sem enga þátttöku eiga að eiga i þessum hreyfingum — og að við ekki lireyfum handlegg- inn að ofanverðu, heldur lyftum við efri handleggnum upp með neðri handleggnum. — Hið fagra og aðlað- andi við konuna á ekki lengur að vera skilningur 17. aldarinnar á henni, ekki heldur er hin þrautþjálf- aða, snoðklipta íþróttakona fullkom- in ímynd hennar, heldur konan sem hefir hvorttveggja í senn styrkinn og fegurðina. Sjeu hreyfingar líkamans gerðar á rjettan hátt og aldar upp til þess að vinna eins og vera ber, reynir miklu minna á vöðvana. Þannig er hægt að spara krafta líkamans með því að lemja sjer vissar reglur. Þann- ig verða hreyfingarnar einnig fagr- ar, því hið heilbrigða og nytsama verður að tengjast því sem fagurt er og aðlaðandi en þó ekki þannig að það verði eitthvað tilgerðarlegt. Þróun líkamans í þessa átt verður þvi að ske með vissum æfingum, sc-m vinna að því að leiðrjetta illa á- vana. Smátt og sinátt verða þessar æfingar að verða manninum svo eðlilegar að hann geri þær ósjálfrátt og án þess að hugsa um Jiær. þannig lærist á stuttum tíma að hreyfa lík- aman við hin daglegu störf á sem fegurstan hátt. Það hefir sýnt sig, að þeim mun listhneigðari sem manneskjan er þeim mun auðveld- ara á hún með að læra hinar nýju hreyfingar. Það eru heldur ekki all- ir sem finna til fegurðarinnar, en þessa tilfinningu má ala upp hjá all- flestum. Hver er það t. d. sem kann að taka upp hlut, sem hefir fallið á gólfið, á einfaldan og fallegan hátt? Beygjum við okkur ekki vanalega áfram með meira og minna stífa fætur, þannig að hreyfingin verður mjög klunna- leg, já nærri hlægileg? en við get- um lært að begja okkur í hnjánum og taka t. d. upp vasaldút, sem dotl- ið hefir við hliðina á okkur á miklu auðveldari og fegurri hátt en við vorum vön. Eins algenga hreyfingu eins og t. d. það að setjast á stól og rísa upp aftur eru mjög fáir sem gera rjett og fagurlega. Venjulegi gallinn hjá flestuin er að þeir stinga út rassin- inum og skella sjer niður í stólinn eins og það væri mjölsekkur, í stað þess að þeir eiga að setjast á stólinn hægt með beint bak og láta vöðvana í efri hluta Iæranna hafa fyrir þvi daglegnm hreyfingum. að hjálpa sjer, á þennan hátt styrkj- ast einnig lærvöðvarnir og allir innri vöðvarnir i mjaðmargrindinni. Ann- ar fóturinn er dreginn aftur fyrir hinn og honum er haldið þannig í sitjanda stellingum. Hvernig stendur þú? Hvernig er neðri hluti búksins þegar þú situr? Og hvernig bakið? Leggurðu brjóstkassann saman og dregur herðarnar upp urn eyrun? Og hvernig heldurðu hendinni þegar þú lyftir upp handleggnum? Það er til faltegt grískt listaverk af konu, sem er að fljetta hár sitt. Hryggur hennar er beinn, brjóstið hátt, og hún yftir upp örmunum án þess að axlirnar lyflist um leið, herðablöðin liggja livert upp að öðru. Þessi likamsstelling er bæði holl og fögur. Ef þú manst eftir ]iví að sitja þannig þegar þú lagar til liár þitt eða manst að setjast rjett, ganga rjett eða haga þjer rjett við allar þær hreyfingar sem fyrir koma í dagelgu lífi, geturðu haldið likama þinum hraustum og liðugum fram á elliár. Fótabragðið í St. Moritz. Þessi stígvjel voru afmynduð i'yrir utan dyr eins gistiliússvefnherberg- isins í St. Moritz í vetur, og eru hvoru- tveggja af sömu slúlkunni. Önnur notar hún þegar lnin gengur á fjöll, en hin þegar hún stígur dans á veit- ingahúsunum á kvöldin. Hálffimtugur maður var nýlega tek- inn fastur í Noregi fyrir áverka, sem hann liafði veitt fráskilinni konu sinni. Hafði þeim sinnast og maður- inn þrifið grammófón og kastað í hana. Hitti grammófónninn liana i höfuðið svo að hún fjell í rot og fjekk svöðusár. Maðurin fjekk 120 daga fungelsi fyrir að liafa notað grammófóninn svona óvenjulega. -----------------x----- Hinn kunni enski leikhússtjóri Sir Alfred Butt, sem nýlega ljet af stjórn- andastörfum við Drury Lane leik- húsið í London ætlar að fara að hyggja nýtt leikhús í Westend og á það að kosta 10 miljón krónur. Leik- hús þetta verður með alveg nýrri gerð, t. d. verður leiksviðið ekki í öðrum enda áhorfendasvæðisins held- ur í einu horni þess. Þar verður fjór- skift hringsvið, sein hægt er jafn- framt að lyfta upp og niður. ----x----- Franski sundmaðurinn Taris hefir nýlega sett heimsmet á 400 metra sundi með frjálsri aðferð á 4 mín. 47,4 sek. Áður liafði Arne Borg heims- metið með 4 mín. 50,3 sek. IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi oa styrkjaudi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■!■■■■■«■■■■■■ PósthúMt. 2 Reykjavik Símar 542, 254 og 3M (tramkv.it].) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvcrgi bctri nje áreiðanlegri viöskifti. ■ LeitiÖ upplýsinga hjá nœsta umboösmanni. ■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Stórfeld Wienar-nýung: Hárliðunargreiðan Heimseinkaleyfi, vcrndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu hárliðunargreiðunnar „VIENA“. Þessi greiða liðar og viðheldur lið- un hárs yðar, ef þjer aðeins notið bana daglega. Þjer fáið indæla hár- liðun þegar við fyrstu notkun. Á- byrgjumst góðan árangur og holl á- hrif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- ars frægum kvikmyndaleikkonum. „Viena“-greiðan er ómissandi öllum konum og körlum, sem vilja láta hár- ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfrítt. Send gegn póstkröfu.... Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.