Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1931, Qupperneq 10

Fálkinn - 28.11.1931, Qupperneq 10
MO F Á L K I N N Ér búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. MÍLARAVOBUR 1 VEOOFÓBUR ■V • ... - Landsins besta úrval. B R V N J A Reykjavik ÍviKU RITIÐ mú: /*. . S kemur út einu sinni i viku 5 32 bls. í senn. Verð 35 aurar r-Flytur spennandi framhalds- f ’ . sögur eftir þekta höfunda. ! ; Tekið á móti áskrifendum. á S afgr. Morgunbl. — Simi 500. í - ■ 2 3 h e f t i útkomin. ».v S - I - L - V - O siifurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. VINNUFÖT MEÐ ÞESSU MERKi REYNAST BEST L J. ÍEKTELSEN & Cfl. V. REYRJAVIK Vetrarfatnaður barna. ■ Vátryggingarfjelagið NYE j DANSKE stofnað 186b tekur \ að sjer LlFTBYGGlNGAR \ og BRUNaTRYGGINGAR \ -.... .......— a allskonar með bestu vá- > ■ l ryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir Island: \ ■ Sigfús Sighuatsson, ■ Amtmannsstíg 2. a. Stórtreyja lianda drengjum, b. stuttur brúim drengjafrakki, c. grœn kápa með trefilbandi handa telpum, d. vinranð telpnkápa með útskorn- Það er fátt, sem hyggin húsmóðir getur sparað eins drjúgt á, eins og |)ví að sauma sjálf — að minsta kosti fatnaðinn á. yngri börnin sín. Og treysti Inin sjer ekki til að gera það á eigin hönd getur hún bjargað sjer með því, að taka sjer saumakonu til aðstoðar við að sníða og máta, því að sjálfan saumaskapinn getur hún áreiðanlega annast. Með því að hafa góð snið við hendina og tískublöð, kemst húsmóðirin fljótl upp á að sniða sjálf. Og hafi hún tima til að ko.ma á útsölurnar og skoða grand- gæfilega það, sem þar er á boðstól- um, er hægt að fá furðanlega mikið efni fyrir litla peninga, að minsta kosti í fatnað handa yngri börnun- um. Stærri börnin, sjerstaklega stálpaðir drengir, fara þó snemma að draga klæðskerahæfileika móð- ur sinnar í efa, og vilja fá frakka, sem fari eins vel og sá sem klæð- skerinn saumaði, fer á kunningja þeirra. Og því verður ekki neitað, að þó að húsmæðurnar sjeu vei að sjer í saumaskap þá eru þær fæstar færar um að sníða yfirhafnir svo að þær fari vel. Það er sjergrein, sem ekki lærisl auðveldlega. Vitanlega er tiskan í barnafatnaði ekki nærri eins breytileg og í fatn- aði fullorðinna, svo að drengirnir g. Flaiielsbolur lianda drengjum, h. blúsa og buxur handa- drengjum, i. snnnudagskjóll úr þvottheldu flau- eli, j. hversdagskjóli tir köflóttum um boðöngum. e. kornblá telpukápu með gráum skinnkanti, f. Ijósbiá kápa með hvitum kanti og rgktum silkihatti, handa 2—3 ára telpnm. vilja eigi síður en áður gjarnan hafa stórtreyjuna (a) eða klæðisfrakkann (b), sem fellur fast upp að hálsinum, sem Hkastan því og hann hefir verið áður. Síðarnefnda fíik má eins vel hafa úr grófu ullarefni eins og úr klæði. Við þetta er best að nota að- skornar buxur (gamasjebuxur). Er þetta hlýr og fallegur klæðnaður. Telpurnar eru eins klæddar að neð- anverðu og svo er það móðurinnar að velja hæfilega kápu við, hvort hún á að vera ljós eða dökk, hvort hún á að vera útsniðin um miðjuna (d), með skinni um háls og á erm- um, með kraga eða í hans stað fóðr- uðum borða, sem brugðið er um hálsinn (c) og þar fram eftir göt- Unum. Á trefilborðanum er lykkja á hægri enda og er vinstri endanum stungið gegnum hana. Það spillir ekki að sauma fangainark eða rós í vinstri endann, úr utlargarni eða silki. Handa litlum telpum er fatleg- ust ljósleit kápa, mittishá, úr ullar- efni eða flaueli, fóðruð með flúneli og með hvitri skinnbryddingu á- samt hettu úr flóka eða ryktu silki. Flauel er ágætt til vetrarnotkunar, hvort heldur er i drengjabolinn (g) eða í buxur við Ijósa blúsu (h) og eins í sunnudagskjól handa litlum telpum (i). Til hversdagsnotkunar ullardúk, k. ermalaus silkikjóll, I. svunta handa telpum, bundin saman á annari Miðinni, m. yfirkjóll úr tvenskonar afgöngum. Til afmælisdagsins: ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■BBuaaa ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ! M á I n i n g a-1 í i : ■* : vorur : : a ■ Veggfóður ■ ■ : Landsins stærsta úrva). : [ -MÁLARI NN- | : : Kteykjarfk. 8 -. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ er smáköflótt ullarefni fallegt og héntugt. Beltið er haft ofarléga, eins og (j) sýnir, og altaf nema á dans- og viðhafnarkjólum eru stuttar poka- buxur hafðar með, sem haldið er sainan með teygjubandi i mittið og um fælurna. Svuntan getur livort heldur vill verið ermalaus með reimum yfir axÞ irnar (k) eða heil bolsvunta. Á (m) er sýndur hlífðarbolur gerður úr tveimur ólikum afgöngum, fest sam- an ineð smellum milli fótanna. Litl- um telpum fara vel Ijósrósóttar svuntur með éinlitri bryddingu, festar saman með bandi lil hliðanna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.