Fálkinn - 30.01.1932, Side 5
F Á L K 1 N N
S
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjelur Siggurðsson.
,,Þeir sem vona á drotlin,
fú nf/jan kraft; þeir fijiiga
ni>i> á vængjum sem ernir“.
Hs. M, 11.
Maður nokkur stóð á hátindi
vestur í Kléttafjöllum og horfði
niður í dalinn djúpa. Þar niðri
gcisaði ógurlegt illviðri, regn
og stormviiðri mikið, en uppi
þar, sem maðurin stóð, var
glaða sólskin og himininn vfir
höfði hans heiður og blár. Alt í
einu sjer maðurinn flygsu mikla
koma svífandi upp úr sortahaf-
inu. Það er stór fugl, sem sveifl-
ar sjer rennvotur og veðurlam-
inn upp úr illviðrinu. Það er
örnin með vængina víðu og
sterku. Það er fuglinn, sem van-
ur er að fljúga hált og veit af
eigin reynslu, að það er hægl
að fljúga upp úr illviðrinu, upp
í glaða sólskin undir heiðan
hiinin Guðs, þótt litlu fuglarnir
þektu ekki j)á leið út úr hætt-
unni.
„Þeir, sem vona á drottinn,
fá nýjan kraft; þeir fljúga upp
á vængjum sem ernir“. Að vona
á drottinn, er að vera bjart-
sýnn. Það er að vera 1‘yltur dýrð-
legum vonum: vonum um eitt-
hvað stöðugt betra, um bjarta
og inndæla frámtið, mn óbrigð-
ula aðstoð kraftarins eilífa og
mikla i allri framsókn á full-
komnunarbrautinni. Að vona á
drottinn, er að trúa á lifið og
sigur jiess, trúa á sigvir liins
góða, trúa á tækifærin og mögu-
leikana, að trúa á almátt lifs-
ins. Slík von og trú opnar anda
mannsins glæsilega útsýn. Ilann
sjer sýnir, fær gnðlegar vitran-
ir, fyllisl eldmóð og áhuga. Hann
fær þannig stöðugt „nýjan
kraft“. Hann -sjer takmarkið
liáa og cftirsóknarverða, hál-
roðna tindinn bjarta, scm ó-
sjálfrátt dregur sál hans að sjer.
Hann flýgur upp á vængjum
eins og örnin. Flýgur upp úr
illviðrinu og storminum, upp i
glaða sólskin hins hamihjgju-
sama og sigursæla Jífs. Hann
flýgur upp úr j)ví lífi, sem gerir
manninn að tusku, sem þvælir,
lemur og hrekur, en það líf er:
J)róttléysið, viljaleysið, dáðlevs-
ið, vonleysið, trúleysið, stefnu-
levsið, bindindisleysið og sjálf-
stjórnarleysið. Hinn viljasterki
og vonglaði maður flýgur upp
úr öllu slíku lifi og lifir fyrir
ofan það. Ilann haðar sál sína
í glaða sólskini hjartara og
glæsilegra vona, trausls ogtrúar
og hins þroskaða skilnings á
lífinu, og fær lil þess „nýjan
kral‘t“ með hverjum nýjum
degi, þvi hann von.ar á drott-
inn“. Ilann er bjartsýnn, hann
er vorsins barn, liann er morg-
unsins maður.
Deyfð fjelagslífsins óg þrótt-
leysi þeirra, sem að þvi standa,
er komið beina leið frá sálar-
legu vonlevsis ástandi. Þar er
engin vitrun, engin spámann-
Bretar og Indverjar.
Khgberskarðið „Þrönga l\liðið“, sem hefir verið að kalla eina land-
leiðin inn i Indland frá því að sögnr hófnst. Þarn.a fara úlfaldalest-
irnar enn i dag, alveg eins og fgrir mörg þiisnnd áirnm.
llinn niikli Vestur-Indlands-
skagi er varinn fjöllum á öll-
um landamærum, fjöllum sem
eru svo liá og brötl, að þau
mega heila ófær yl’irferðar.
Eina færa leiðin inn i Indland
að norðvestan, er um Khyber-
skarðið, svonefnda, enda hefir
þjóðléiðin til Indlands legið um
j)að skarð öldmn saman. Þar
fóru lierforingjar fornaldarinn-
ar og kaupmenn og landkönn-
uðir með lestir sínar, og þar
fóru hinar hálfviltu fjallaþjóð-
ir að norðan þegar þær flæddu
yfir liina frjósömu dali Ind-
lands, til |)ess að rupla og ræna.
Um Khvberskarð hafa þeir far-
ið Darius konungur, Alexander
mikli og Tamerlan mcð heri
sína. Það hefir löngum verið ó-
kvrt kringum Khyberskarð og
svo er enn. Það er á landamær-
um Afganistans og Indlands,
milli Kahúldalsins og indverska
fylkisins Punjab, rammlega
víggirt beggja vegna við landa-
mærin og Englendingar hafa
J)ar jafnan mikið herlið, til
j)ess að verjast innrásum Af-
gana í landið. Sagan, sem núna
er að koma hjer í blaðinu, ger-
ist að meslu leyti á þessum slóð-
um og gcfur góða hugmynd um
Svona huldu Englendingar vörð við
Inndamwrin. Mgndin sgnir skötturn
i > i ð 1< h g l) e rs k a r ði ð.
líf ensku landamæravarðanna
J)ar.
Ýmsir virðast liggja Bretum
á hálsi fyrir það, að þeir eru
tregir til að sleppa yfirráðum
sinum yfir Indlandi. Það þvkir
aldrei fallegt afspurnar að
halda frelsi fyrir óskyldri þjóð,
en þeir sem fordæma Breta og
stjórn Jieirra i Indlandi verða
atluiga, að Bretar gera þetta
ekki af valdagirnd eingöngu en
jafnframt vegna þess, að þeir
telja Indverja því ekki vaxna,
að ráða sjer sjálfir. Þessar 320
miljónir, sem byggja I ndland
eru cngan veginn ein j)jóð held-
leg útsýn, cngin há og glæsileg
lakmörk og þar af leiðandi eng-
inn áhugi. Þegar vonin hefir
leitt menn út í leitina eftir gull-
inu, j)á er föturinn ljettur og
krafturinn altaf nýr og nógur
lil að grafa. Sá, sem vonar á
drottinn, fær nýjan kraft. llinn
bjartsýni og vonglaði maður
heldur stöðugt áfram, endur-
nýjaður, „hina ógurlegu andans
leið upp á sigurhæðir“.
Fjallabúur æfa sig i skotfimi.