Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Page 11

Fálkinn - 30.01.1932, Page 11
K A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Vonda drotningin. llel'urðu heyrt söguua af voutlu drolningunni, henni Sigríöi, sem var svo votiti, að duuðinn viltli ekki einu sinni iaka vi'ð henni, hvað þá aðrir? Ekki veit jeg hvar hún álti heima, en það eilt veit jeg, afi hún átti heima i stóriun og skuggalegumturni, sem var bygður á kletti úti i stóru vatni. Itún var vontt við alla, en enginti þorði annað en sitja og slanda eins og hún vildi, þvi að hún var ekki síður voldug en hún var vond. manneskja kenni i hrjóst um þig og hjálpi j)jer“. Droluingin hjelt áfram að hhegja, en j)á hrýndi ókunni inaðurinn raustina og sagði: ,„lá, i kvöld hlær jni, en á morg- un grælur þú |)ú, sem ekki einu sinni dauðinn vitl miskunna sig yf- ir!“ Nú varð drotningin náföl og hnje niður i stólinn, en fólkið læddist skjálfandi í l)urt úr höllinni og 'morguninn eftir var engan mann Snonn li'il voncla (Irotningin til! Einn góðan veðurdag varð einni af þernum drotningarinnar það á, að slíga á pilsfald drotningarinnar. Hún varð svo reið yfir þessari yl'ir- sjón, að hún ljet berja aumingja- slúlkuna ltangað til blóðið Jagaði úr henni, og rak hana upp i heiði, að því loknu. Sama kvöldið kom ókunnugur maður ríðandi til hallarinnar. Vindubrúin, sem altaf var uppi til þess að enginn kæmi lil hallarinnar að óvörum, datt nið- ur sjálfkrafa, hvernig sem varð- mennirnir streytust á móti. Hliðið opnaðist, j)ó að það væri harðlæst. Okunni maðurinn gekk rakleiðis á funtl drotningarinnar og sagði: „Jeg er sendur af ónefndum, sem er vold- ugri en þú. Þjónustulolk j)itl alt getur flúið hurl el' það vill lífi halda, en þú Sigríður drotning sjátf áll j)ú að spinna hand úr jiess- ari utl, jiangað lil jni færð fyrir- gefning". Og um leið og hann lauk orðinu, fleygði hann dálitlum till- arpok.a á gólfið. Drotningin hló hæðnishlálri, en ókunni maðurinn las hugsanir henn- ar. „Þú heldur el' lil vill, að þú gelir þrjóskast gegn hoði húsbónda mins" sagði hann. „En þú skalt auðmýkja |)ig. Það er mitt ráð. Þjer teksl ekki að spinna þessa ull á þúsund árum, nema því aðeins að einhver saklaus J)ar að sjá, en höllin var dimm og drungaleg eins og eyðirúst. Tíminn leið, árin urðu að öldum, Þá har það einu sinni við, að fá- tæk stúlka rjeðist i vist til ríks hónda. Ilún varð að þræla frá morgni lil kvölds og þola allskonar rangsleitni. Bóndinn átli son, sem hjet Hans. Og Hans duldist ekki, að stúlkan, sem hjet Elsa, var hæði góð og falleg, og hann var sanníærður um, að betri konu fengi hann aldrei. Svo trúlofuðust l)au á laun og hann gaf henni hring í festargjöf. En bóndinn og konan hans ljetu sjer fátt um finnast, er þau urðu vör við samdráttinn milli Hans og Elsu. Og svo bar það við einn dag- inn, að þau fundu hringinn í dót- inu hennar og kölluðu hana sam- sltmdis fyrir sig. „Hver hefir gefið þjer þennan hring?" spurði hóndinn. „Itann Ilans hefir gejið mjer hann“, svaraði Elsa. „Þú skrökvar ])vi“, sagði konan. „jeg þekki vel þennan hring, l)vi að jcg á liann og þú hefir stolið honum l'rá rnjerl" „Nei jeg hefi ekki stolið honum", svaraði Elsa. „Hringurinn vitnar á móti þjer“, sagði hóndinn hörkulega. „lín jeg ætla nú að sýna þjer linkind, af því Ilnn var ekki komin lengra. að þú ert svo ung. Farðú og komdu aldrei framar hingað i sveitina!" Elsa svaraði engu. Hún sneri sjer undan og svo lagði hún af stað, eitthvað út i bláinn. Hún gekk og gekk daga og nætur og loks kom hún í mýri, þar sem krökt var al' bláberjum. Hún týndi og týndi og borðaði og borðaði og komst lengra og tengra út í mýrina án þess að vita al' j)vi. Þegar hún rjetti úr sjer al'tur sá hún gamlan lurn, dimman og skuggalegan standa ])arna skaml l'rá, ihilli Irjárunna. Elsa gekk á- frairi. Þegar minsl varði rak hún tána í eitthvað liart. Það var gam- all og ryðgaður lykill. „tlver veit nema hann gangi að turninum", hugsaði Elsa með sjer og lók hann upp. Loks kom hún að læstu hliði. Lykillinn geklc að læs- ingunni. Fyrir innan hliðið tók við mjór stigi. „Úr því að jeg þori svona langt er hest að jeg haldi áfram“, hugsaði stúlkan og gekk upp stig- an. Þegar hún var komin alla leið upp varð fyrir henni liurð og er hún lauk henni upp, varð fyrir henni lítill klefi. Þar sal gömul kona og var að spinna á rokk. Það var aðeins lítið hand á snældunni, og þó að konan spinni og spinni, svo að l)lóðið Ing- aði úr fingurgómurium á henni, þá miðaði henni ekkert áfram. Elsa gekk til görnu konunnar og sagði; „Lof mjer að hjálpa þjer. Fingurnir minir ent yngri en þínir!“ Elsa settist við rokkinn en gamla konan stóð við hliðina á lienni og horfði forviða á, hve vel spuninn gekk lijá ungu stúlkunni. „Guð hlessi j)ig, telpa mín, jn't veist ekki hvaða góðverk þú ert að gera, því að nú hefi jeg setið við þetla í þúsund ár“. „Þúsund ár?“ spurði Elsa alveg forviða. ,,.lá. En þú skilur ekki hvernig á Jjví stendur. Farðu nú, en gættu þess að líta ekki nflur. Og hafðu þetta meö þjer, með þakklæti fyrir hjálp- ina. Það er drotningargjöf". Og svo fjekk konan henni fallegt, lítið skrín. Elsa ior. En þegar hún kom inn i skóginn aftur var orðið diml og hún lagðist til svefns undir stóru grenitrje. Um miðja nótt vaknaði luin við að tvær krákur sátu í trjenu fyrir ofan hana og voru að tala sa ma n. „Höllin hennar Sigríðar drotn- ingar hrundi í nótt“, sagði önnur. „Jcg sá hvíta dúfu fljúga þaðan i sama hili og hrundi“, sagði hin. í sama bili var einni greininni ýtt til hiðar. Þar stóð þá Ilans. Hann hafði rakið slóð hennar dag eftir dag, til þess að finna hana og fá hana lil að koma heim aftur. „Jeg fer aldrei aftur þangað sem fólk hefir kallað mig þjóf“, sagði Elsa. „Við skulum heldur verða hjerna og byggja okkur hús!“ í skrininu, sem hún hafði fengið að gjöf, fundu þau hina undurfögru demantskrónu Sigriðar drotningar. Þau seldu hana og hygðu sjer hús og heimili fyrir peningana. — En höllin hennar Sigríðar drotningar er horfin og enginn veit hvar hún stóð. TQFRA- Hjerna um daginn kom TÖLUR. til mín drengur,, ákaflega -------- íbygginn og spurði mig livort jeg þekti töfratölurnar. „Töfra- 1ölurnar?“ spurði jeg forviða, „hvaða tölur eru það nú eiginlega“. „Nú skal jeg sýna þjer. Það stendur eiginlega á sama hvaða tala það er, ef hún aðcins er skrifuð með þrem- ur tölustöfum. Skrifaðu nú l>rjá tölu- stafi á hlað!“ .leg gerði eins og hann sagði mjer og skrifaði töluna 752, en ljel strák- inn vitanlega ekki sjá. hvað jeg háfði slcrifað. „Skrifaðu nú töluna i öfugri röð og dragðu svo lægri töluna frá þeirri hærri“. Jeg gerði ])að, skrifaði 257 og dró svo þá tölu frá 752 og kom þá út 4ÍÍ5. „Segðu mjer svo, hvaða stafur er aflastur í tölunni og þá skal jeg segja þjer hver talan cr“. „Aftasti stalurinn er 5“, sagði jeg. „Þá er talan 495“, sagði hann samstundis. Nú varð jeg hissa, og spurði hann hveruig hann færi að þessu. „Það er ósköp lítill vandi", sagði hann, og ypti öxlum ofur spekings- lega. „Það er. bara að ltunna gald- urinn. Þú segir mjer hver aftasti tölustafurinn er. Miðtölustafurinn er altaf 9. Svo dreg jeg aftasta tölu- slafinn frá 9 og þá kemur út fremsti lölustafurinn. 5 frá níu cru fjórir er það ekki, og talan öll verður 495. „Já“, svaraði jeg. „Jeg l'er víst að verða gönnil; jeg kann ekki nærri þvi allar listirnar, sem þið kunnig imglingarnir". „Hægan, hægan", sagði pilturinn: „Það var nú hann at'i, sein kendi mjer þennan galdur í fyrradag,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.