Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Síða 15

Fálkinn - 30.01.1932, Síða 15
F A L K I N N 15 S.JALI-'VIRKT aMaðm- Bezti eiginleiki ^jj r FLIK=FLAKS • er, að þaö bleikir þvottinn við suðuna þess að skemma hann á nokk- i urn hátt, I . Ábyrgzt» að lausti |L sé við klór. Brynjólfsson & Kvaran. I. VXBöt I Heildverslum Garðais Gíslasonar m : * : ■ ur, 1884. Kinhver innri rödd sag'Öi honinn aft' hjcr hlyli afi vcra gull i ic'irmn jarfiar. Svo afi hann fór af> ííral'a mcft hróftur sinum. I>cir rák- usl rcyndar á yulhcft o.t; l'óru meft nokkur kiló af licssum ginnandi málmi til ylirvaldanna í Kap < jj* icílafti aft fá vcrnd þcirra og rjctl lil afnola al' landspildu þeirri, þ.ar scm gullið fansl. En samningarnir drógusl á langinn, og loks varft ekki ncill úr ncinu. l>cgar hann ioksins kom aftur, var all hjcraftift þakift hviluin tjöldum, og slórhorg risin upp. Náfti hún svo langt scm auguft cygfti. Hann varft aft gcra sjei- aft góftu þessa litlu lnndspiklu, þar scm Hollendingurinn iljúgandi. Það er vnrla nokkur sá sjómaður í heiminum, scm hefir ekki heyrt getift um Hollendinginn fljúgandi". En þaft eru víst fæstir, sem hafa sjeft hann. Þegar hann sjest kenrnr hann svifandi í loftinu og sesl á sæinn, en þegar hann er kominn svo ná- lægt aft varla er steinsnar milli hans og þeirra, sem sjá hann hverf- ur hann alt í einu. Er það helst um sólarlagsbil sem hann lætur sjá sig. Þetta er gömul hollensk skúta og skipstjóri, sem ganga aftur. Þessi skúta koin ejnu sinni til Góðravona- höffta, en strandafti ]>ar skamt frá. En skipstjórinn; sór aft hann skyldi losna, jafnvel þó aft Guft vildi ekki leyfa honum það. Þá stóft Guð alt i cinu fyrir framan hann. Skipstjór- inn skaut á hann úr byssu sinni, en kúlan kom aftur og kom i handíegg skipstjórans. Þá hauft Guft honum aft hann skyldi sigla um sæinn um aila eilífft me'ft hrotinn arm og aldrei fá ró efta hvild. Þetta er nú gamla sagan. Enn merkilegra er þaft þó aft Georg V. Englakonungur og hræftur hans tveir segjast háftir hafa sjeft aftur- gönguna. 1879—82 fer'Suðust prins- arnir þrir i kringum jörftina. Eru dagbækur lil frá þeirri ferft. 11. júlí 1881 gerðisl eftirfylgjandi, rjett hjá Sidney í Ástralíu: Kl. 4 i morg- un sáum vift „Hollendinginn l'ljúg- andi“. Fyrst sáum vift einkennilegt rault ljós, sem draugalega lá yfir þessu skipi. Vift sáum siglurnar greinilega og var skipift i ca. 200 mclra fjarlægft frá okkur. Þaft var kyrl veftur og næstum ládautl liafift og skipift vaggaði ofboð rólega á ölduntim, en engan jmánn sáum vift. Svo hvarf þaft snögglcga. En maftur sá, scm fyrsl haffti sjcft skipift, dalt ni'ftur úr siglutopnum seinna urn dag- inn og dó samstundis. Þcktur hlaftamaftur, sem nýlega er kominn úr langri sjóferft, segisl hafa sjeð skipift tvisvar. Vjer verftum þvi aft halda aft Goethe hafi á rjettu aft standa, þar sem hann segir aft þrátt fyrir allar l'ramfarir vísindanna sjeu gálur og óráftnar rúnir á allar hliftar. JOHANNISBURG OG GULLIÐ A eyjunni Mön dó nýlega rnaftur scm hjel Frederic Sluben. Var hann áltræður. Var hann meft rjettu stofn- andi hinnar núverandi stórhorgar, .lohanneshurg í Suður-Afriku. línda þótl hann hcfði á sinum tima, fund- ift ríkulegar og geysistórar gull- námur, margra miljarða virði, dó hann i mestu eymd og volæfti. Hann fæddist í Kap og kom fyrsl á þann staft, sem Johannesburg ligg- hann haffti fundift gullift silt. Frjettin um gullfundinn haffti horist á vængjum vindanna út yfir vi'fta veröld, og úr öllum áttnm streymdi fólkift aft. Auðugir brask- arar höfðu komist yfir landift og Sluhen gat auftvitaft ekkert á móti þeim. í rei'ði sinni fór hann heim til Manar og lifði þar til æfiloka. Nú ætla íbúar Jóhannesborgar nft reisa honum minnisvarfta. FIMM ÁRA Þessi drenghnokki, MOIWINGI sem er aöei ns_, finun ára að aldri og heitir ,loe McKenzie og cr frá Washing- lon náfti fyrir nokkru í flösku af whisk.v og varft ölóftur, eftir aft hann hafði drukkið meiri hlutann al' innihaldinu. Náfti hann i æftinu i hlaftna skammbyssu og skaut meft hcnni á 76 ára gamlan bónda og drap hann. Þessi hræðilegi viðburft- ur hefir vakið athygli mikla þar i hannlandinu, og þykir einkennilegt, íift menn skuli ekki fela lögbannaft- an varning betur en svo, aft' óvilar komisl í hann. Er atburfturinn hvorttvcggja i senn, mótmæli gegn hannlögunum og meðmæli með þeim,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.