Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Síða 16

Fálkinn - 30.01.1932, Síða 16
16 F Á L K I N N S J. Sjómenn! Verkamenn! Olíustakkar. Olíukápur, svartar og síðar Olíubuxur, stuttar og síðar. Olíuermar. Sjóhattar. Fatapokar. Færeyskar peysur. Bláar peysur, margar gerðir. Trawldoppur. Trawlbuxur. Strigablússur, margar- gerðir. Sjósokkar, margar gerðir. Hrosshárstátil j ur. Trjeskóstígvjel, d. fóðruð með lambskinni. Klossar, margar gerðir. Gúmmístígvjel V. A. C., allar stærðir. Vattteppi, margar gerðir. Ullarteppi, margar gerðir. Nankinsfatnaðurallarstærðir Kakífatnaður, allar stærðir. Iíuldahúfur, margar gerðir. . Ullartreflar, margar gerðir. Enskar húfur, stórt úrval. Nærfatnaður, stórt úrval. Sjóvetlingar. Vinnuvetlingar, fjöldi teg. Axlabönd. Úlnliðakeðjur. Kuldajakkar, * fóðraðir með loðskinni. Sjómannamadressur. Vasahnífar. Alt, sem einn sjómaður þarfnast til klæðnaðar, áður en farið er á sjóinn, fæst í stærstu og fjölbreyttustu úrvali hjá okkur. Veiðarfæraverslunln Gepir « Það er engum kalt, sem er vel búinn. Prjónafötin frá Malin eru bestu fötin, ódýrustu og __ hlýjustu fötin og þau eru íslensk. Kaupið hjá Aukið atvinnuna. M ALI N. íslensk frímerki notuð og ónotuð kaupi jeg ávalt hæsta verði. Innkaupsverðlisti sendur ókeypis þeim er óska. Gísli Sigurbjörnsson, Reykjavik. Lækjargötu 2. Box 702. Duglegir umboðsmenn óskast á Akureyri, Siglu- firði, Eskifirði og flestum sveitum landsins. Há ómakslaun NÝJA EFNALAUGIN (GUNNAR GUNNARSSON) SÍMI: 1263 REYKJAVÍK P. O. BOX 92 Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Allar nýtískuvjelar og áhöld.. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðjan Baldursgötu 20. Afgreiðslan Týsgötu 3 (horninu Týsgötu ogLokastíg). Sent gegn póstkröfu um land alt. Stórkostleg verðlækkun! Vegna fullkomnunar á vjelum og áhöldum síðast- liðið ár, sjáum við okkur fært að lækka verðið. T. d. Hreinsun: Dömukápur áður frá kr. 8,00 nú kr. 7,00 Ullarkjólar — ----- 6,00 nú kr. 5,00 Silkikjólar —------- 7,00 nú kr. 6,00 Kvenslifsi --------- 1,50 nú kr. 1,00 Hreinsun: Jakkaföt áður frá kr. 10,00 nú 8,00 Vetrarfrakkar-------10,00 nú 8,00 Rykfrakkar --------- 8,00 nú 7,00 Litun: 10,00 nú 8,00 7,00 nú 6,00 8,00 nú 7,00 1,50 nú 1,00 Litun: 15,00 nú 13,00 15,00 nú 13,00 12,00 nú 10,00 Alt það er unnið er eftir vigt, stórkostlega lækkað. Sem sagt lækkun á öllu. Altaf samkepnisfærir. VINNAN VIÐURKEND UM LAND ALT. Vönduð vinna Biðjið um verðlista. Lipur afgreiðsla. Sendum. Staðgreiðsla áskilin. Sækjum. Framleiðir: Síðstakka, Talkumstakka, Drengjastakka, Hálfbuxur, Kvenpils, Kvenskjóla, Svuntur, Kventreyjur, Karlmannatreyjur, Karlmanna- buxur, Drengjabuxur, Sjóhatta, Ermar, Vinnuskyrtur (»Bullur«), Ullarsíðstakka (»Doppui'“), Ullarbuxur (»Trawl-buxur) og blá Nankinsvinnuföt (»Overalse«). H.t. Sjóklæðagerð fslands Reykjavik. Simi 1085, Islands Adresse :bog 1932. Bókin er komin út. B Ómissandi hverjum kaupsýslumanni. ■ Fæst hjá bóksölum og Afgr. »Fálkans« i Bankastræti 3. Petta vörumerki ertrygg- ing fyrlr gæðum, og það besta er ætíð óitýrast þegar á reynlr.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.