Fálkinn - 05.03.1932, Side 12
12
F Á L K 1 N N
i
/NJORLlKi
Er búið til úr bestu et'num sem til
eru. Berið það saman við annað
smjörlíki og notið síðan það sem
yður líkar best.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Tígulás-
jurtafeiti.
FftBRItKSMERK
PólOtÚMt. 2 I
a
a
Reykjavík j
a
a
a
Sluar S43, m ii
t :
Alialenskt fyrirtækl.
•Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j
Hvergi betri nje áreiöanlegrl vl&tklttl. ;
• Leitiö upplýilnge hjá nœsta umboösmanni. ;
a • |
Vátryggingarfjelagið NYE ;
| DANSKE stofnað 186k tekur \
I að sjer LlFTBYGGINGAR |
[ og BRUNATRYGGINGAR j
j allskonar með bestu vá- j
: tryggingarkjörum.
m a
: Aðalskrifstofa fyrir lsland: j
3 - 1
Sigfús Sighvatsson,
a S
Amtmannsstíg 2.
m S
■aauaiaaaaaaiaaiaiiaaaaa aaBaaaaaaaaBaaaaaaaaaaaB
— VIKURITIfl —|
Cosmo Hamilton:
HNEYKSLI9 hefti utkomin. I
Sagan fjallar um eldheit-
ar ástir og ættardramb.
Áskriftum veitt inóitaka á
afgreiðslu Morgunblaðslus
— Sími 500 —.
1 V. SAQA
Eldhúsbálkur.
N. KARBONAÐIKÖKUR. í þær
verður að nota vel útvatnað kjöt,
hakka það 3—4 sinnum og bæta
í það ofurlitlu af kjötsoði (1 desil.)
í hvert kílógramm af kjöti. Úr deig-
inu eru gerðar flatar, kringlóttai'
kökur. Þeim er dýft ofan í þeytt
egg eða eggjahvítu, stráð á þær salti,
pipar og tvíbökumylsnu og steiktar
í góðri feiti (helst í smjöri ef það
á að borða þær kaldar). Borðaðar
(heitar) í brúnuðu smjöri og með
grænmeti. Eitt kg. af kjöti á að nægja
handa sex manns. Önnur aðferð er
sú að gera deigið úr kjöti með smá-
brytjuðum mör og kartöflum sam-
an við og þynna með mjólk í stað-
inn fyrir kjötsoð.
!). KJÖTBÚÐINCIUR. I kjötbúð-
ing þarf að hakka kjötið afar vel,
því betri verður árangurinn. Deigi'ð
á að vera last í sjer og er látið i
vel smurt blikkform, ekki lult því
að deigið rís talsvert, og er formið
siðan látið ofan i pott með vatni,
þannig að formið standi vel upp úr.
Potturinn verður að vera vel lil-
luktur, svo að gufan nái að sjóða
deigið að ofanverðu. Tekur venju-
lcga tveggja lima suðu í potti. Er
borðað með sterkri sósu og græn-
meti.
B. Aðra tegund kjötbúðings má
búa til úr kjöti og nýmjólk, sem' er
malað saman 4—5 sinnum og þynt
með kaldri mjólk. Saman við 1 kg.
af deiginu má vel mala 5—6 stórar
kartöflur. Sömuleiðis má hafabrauð-
mytsnu saman við og þykir mörgum
það bæta bragðið. Ef deigið vill ekki
loða vel saman er ágætt að hræra
Viljið þjer hafa hárið svona? Sljett-
kembt í hnakkann en hrukkað að
framan? Þessi hársnyrting er kölluð
,,Halo“. Á næslu mynd sjáið þjer
hvernig þessi hárlögun er útlits þeg-
ar horft er á hana beint að framan.
Eða viljið þjer liafa hárið svona?
Þessi greiðsla er kölluð „Hyacint“
og þar er minna gert að krullunum.
Þessi stúlka, sem heitir Birdi
Deam, vekur mikla athygli í Berlín
nm þessar mundir. Hún er vel
sveigjanleg i kroppnum, eins og sjá
má á myndinni.
Verra og verra.
Svona eru nýjustii vorhattarnir, en
læpler/a eiga þeir viö nema þar sem
þegar er fariö aö vora, svo aö vnn-
andi koma þeir ekki hingað fgr en
eftir nokkra mánuði. Þeir eru úr
svörtn strái.