Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.03.1932, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 Ilolsteintnr, qaalhlið l skuggsýnast og (li'inigalegast var l iI- vistar i liorginni. Fyrir utan liorg- arhliðin. Hplsten-, Burg-, Miihlen-, eða Hiixter-tor þorði enginn að taka sjer bústað. Allir urðu að halda s.jer innan hinnar traustu víggirðingar, el' Jieir vildu komasl hjá þvi að lehda i ldóm göluræningja eð)t í höndum. óvinanna, Lejð okkar ligg- ur nú frá járnbrautarstöðinni gegn- uin hina fögru blómgarða nýja borg- arhlutans Sl. Lorenz. Brátt nálgúmst við gömln borginá. Til hægri handar lílum við hið fyrsta merki frá hort'- inni blómaöld; er .þ'að hið mörg hijndruð ára gamla borgarhlið „IIol- stentor"í Fyr meir var Jiað vestur- hlið hinnar voldugu víggirðingar Liibeck. Núna stendur þaö eill sín's liðs, tignarlegt og svipmikið. Itinn margliti gljái tígulsteinanna og hin djiipskorna framhlið þess gefur því mikinn 'og cinbeiltan svip. Giidti turnárnir báðu megin inngangsins og liin vcglega rishetta (Giebel) gefa J>ví fagran og glæsilegan svip. Yið hin hlið götunnar fram á bakka Travefljótsins stánda hinar æfa- gömlu „Salzspéichef" (sallhlöður). Áður fyr var öilu því salti er niður Trave-fjótið kom Irá Hansa-borg- inni Liinebufg skipað upp í Jtessar byggingar og síðan flull þaðan sjó- leiðis til annara landa. Salt þelta er kenl við borgina Liineburg og er frægt l'ram á þennan dag. Sákir elli hneigja salthlöðurnar höftið sin i áttiija lil nágrannans ,,Holstentor“ iíkt og úttaugaðr Myfjabykkjuf, éií stærð þessara einkennilegu bygg- inga eigi siður en samræmið í þcim, hefir ógleymanleg áhrif á alla þá er sjá þær. Við höldúm með fljótinu meðfram höfninni. Ilin stöðuga síiðandi um- ferð verslunar og viðskifta rífur Salthlöðurnár i Liibeck. nnar fornti borgar. inann upp úr hugafórum og sýnir l'ram á það, að Liibeck nútíðarinnar er makleg þeirrar fortíðar, er hún fæddist i. Dönsk, sænsk, norsk, finsk og lettne.sk skip liggja við hufnár- bakkann. Risa-stór lyftitæki (Hebe- kriine), tákn vorra tima, hneigja sig og hefja upp í einni svipan byrði, sem dagiaunamaður á fult i fangi með að ljúka við á einum degi. Þrátt fyrir hinn nýtísku atvinnurekslur og hinn iðandi lífsslraum, er við Trave- fijótið ríkir, hefir Jjó miðaldasvip- uriiín haldist sjer einna hreinastur. Yið sjáum fyrir okkur gömlu „ris- húsin" er standa hlið við h'lið í samhangandi lengju, aðeins hjer og þar rofin af þvergötum, er ganga út í götuna á fljótsbakkanum. í undur- fögru samræmi standa hjer saman byggingar af ýmsri gerð. Þreparis oddbogastílsins, er ber lit tígulstein- anna, sem hús eru hiaðin úr, mæna alvörugefin og svipmikil til himins. Og í dag eins og áður sjámn við hin gljáandi grænu koparþök kirknanna, er varpa endurskini sólarinnar yfir gömlu húsin i grendinni. En kirkju- turnarnir mæna tignarlega upp i heiðbláan himininn og bera vott um hið mikla vekli og hollustu Hansa- kaupmannaniía er bygðu kirkjur þessar lil heiðurs og dýrðar guði sín um. Við göngum meðfram húsaröðinni og höldum þangað, sem Wakénitz fellur í Trave, beygjum til hægri og stöndum ]:iá fyrir norðurdyrum Lii- beckur, hinU gamlá borgarhliði „Burgtor". Við okkur blasir hin aldna bygging ]iar sem hún stenclur í miðjum borgarmúrnum, þungbrýn og bergföst líkt og nátttröll stuttu eflir sólaruppkomu. Ilátt og Jjrék- vaxið ber það við himinn, enda var það öflugt vígi áður fyr. Hjer stönd- um við á söguhelgum stað. 1800 gcr'ði Napoleon mikli áhlaup á borgina á þessum stað og vann hana eftir blóðuga viðureign, er l'lutti ógn og skelfingu yfir borgina og í- búa hennar. Vlð göngui'n inn l'yrir hliðið lil Jiess að skygnast um innan við vje- böfid gömlu Liibeekur. Með virðingu og lotningu líturn við um öxl í áttina lil gamla borgarhliðsins. Til beggja lianda standa gömlu tigulsteinahús- í in í Jivögu, eins og þau væru að leita l sjer liælis við hið volduga, trausta „Burgtor". Á meðal þessara húsa er gamla tollheimtuhúsið frægast. Var ■ jjað heiðurshústaður hiiinar nafn- I kunnu slcáldkonu Ida Boy-Ed, er í ljesl fyrir nokkrum árum. 1 Við göngum götuna, þar til hún I kvíslast i Ivo aðra vegi. Opnast hjer j augnrii okkar l'agurt breitt torg „Gci- J belplalz", nefnt eftir skáldinu Eman- uel Geibel. Okkur verður litið upp móti hinu br.atta þaki Jakobskirkj- unnar og undrumst með hrifningu hinn spengilega tui-n hennar, 'er gnæl'ir öllum húsum hærra, þeirra cr i nágrenninu eru. Nú lítum við l'agra, einkcnnilcga byggingu, er skyndilega dregur að sjer athygli okkar. Þarna stendur forn og frið- sæl bygging, eigi ólík að gerð og is- lenskur bóndabær, þó miklu stór- kosllegri og áhril'aríkari. Þrjár stafn- burslir bera við himiiín og vita þær úl að torginu. Fjórar turnspírur reigja sig upp frá Jiökum bygging- arinnar og gera hana enn tígulegri og svipmeiri. Miðhluti liússins er mjög veglegur og skreyttur stórum fögrum oddbogagluggum og burst þess er krý.nd háum klukkuturni. Alt útíit bendir til þess að hjer muni vera stór kapella. Ilús Jjetta, sem snertir hrifningu vora svo mjög, er ,.Heiligen-Geist-Hospital“, sem enn ljann dag í dag cr heimili ellihrumra karla og kvenna, eins og það var l'yi'ir (i50 ái’um, er það var bygt. Er þessi bygging elsta ellihcimili í Þýskalandi. Bjart og friðsælt er inn- an' veggja þéssarar kapellu. Má þar sjá aðdáanlcga fögur listaverk; sjer- staldega er eftirtcktarverð hin got- neska „geislahvelfing" og hin fögru veggmálverk frá 13. og 18. öld, enn l'remur hinar aðdáanlegu kórmynd- ir. Einar dyr eru milli kapé.llunnar og íbúðar garnla iolksins. Er húsinu skifl niður í mörg lílil herbergi, er hver einstakur býr í. Leið okkar út úr gainalmennahælinu liggur úl um veglegt anddyri. Við höldum áfram eftir gölunni og komum brátt að Maríukirkjiinni. Við stönduin hljóðir og undrandi og virðum fyrir.okkur, hina l'eikna hæð Gatg i Liibeck með St. Aegidien- kirkjunni i baksýn. þessarar veglegustu og mikilfeng- lcgustu byggingar í Lúbeck. Ilissa og orðlausir lílum við upp eftir turn- iniim og rennum augunum yfir ail- ar Jiær miljónir tígulsteina, er sterk- ur vilji hefir ein.u sinni hlaðið sam- an í eina tröllaukna heild. Hægl og hljóðlega göngum við inn í gotnéska miðhjuta kirkjunnar. Jafnvel hjer í þessu húsi guðs er svo margt, er minnir okkur á hina jarðnesku hreikni og stærilæti þeirra Ilansa- manna. Á bogasúlunum eru undur- fögur málverk er sýna hina voldugu borgarstjóra i hinum fornu em.bætt- isklæðum. Er myndunum komið fyr- ir í römmum, er skornir eru út af slíkum hagleik, að fátíður er nú á limum og eru þeir hrein fyrirmynd hinnar fornu útskurðarlistar. Önnur listaverk heilla okkur meir en þessi svo sem hið áhrifamikla málverk Overbecks: „der Totentanz", hið lisl- ræna stjörnufræðisúr eða þá hið gamla 'Bach-orgel, er tónsnillingarn- ir Jóh. Seb. Raeh og Ðietrich Buxte- hude, sem voru organistar við kirkju þessa, hafa leikið á. Við hliðina á kirkjunni stcndur ráðhúsið. Það er bygt um 1300, er mjög tignarlegt og áhrifamikið, þrátt fyrir alla þá stílblöndun er í þvi er. Við ljúkum ferðalagi okkar með því að skoða hið fagra „Scliabbel- haus“, sem er ef til vill það safn Lúbeckur, er heillar okkur mest. Er þetta hús í orðsins fylstu merkingu heimili Lúbeckur-búans. Hjer standa herbergin með húsgögnum frá fyrri öldum sem væru Jiau enn i notkun, eldhúsið með hlóðum, kaupmanns- búð og skrifstoíu, eins og þá tíðk- aðist. Auk Jiess eru í húsinu fleiri lallegir salir, eirin með dýrmætum itölskum málverkum og tveir með útskornum trjeveggjum. Hjer hefir maður Hansa-andann fycir sjer, sem heimsfrægi rithöfundurin Thomas Mann lýsir svo snildarlega í skáld- sögu sinni „Die Buddenbrooks“, er hann hlant Nobelsverðlaun fyrir og er helgidómur allra Lúbeckbúa. II. I Glasgow hefir vcrið gripið til skritins úriæðis til þess að auka kirkjuræknina. Hálftíma áður en guðsjjjónustan hefst geta kirkjugest- irnir fengið ókeypis te á kirkjustaðn- lim, en Jieir sem teið fá, verða að skuldbinda sig til að fara í kirkju og sitja messugjörðina á enda. -----------------x----- í Múnchen helir verið komið upp bókasafni á hjólum. Sporvagn einn er útbúinn sem bókastofa og ekur af slað á morgnana fullur af bókum og staðnæmist á tilteknum stöðum. Þar kemur fólk og lánar bækur gegn ofur lágu gjaldi og skilar aftur þeim bókum, er það hefir fengið lánaðar áður. Er Jjetla gert lil þess að auka festrarfýsn fólksins og gera því ljett- ara fyrir að ná í bækurnar. ----x----- Reiðhjólið, sem kallað hefir verið bifreið hinna fátæku, hefir fraria að Jjessu sloppið hjá skattgreiðslum. En nú hafa Hollendingar lagt 5 kr. skatt á hvern reiðhjólseiganda í landinu, en þeir eru 3 miljónir. í Englandi hafa raddir heyrst um að gera það sama og er bent á, að reið- hjólamennirnir noti vegina ekki síð- ur en bifreiðarnar og þvi eigi þeir að gjalda til ljeirra. ----x----- Enski kapteinninn .1. S. Redmayne hefir nýlega gefið skólanum i llarr- ow on the Hill inniskó, sem Lord Byron átti i sinni tið, en Byron gekk í þcnnnn skóla i æsku. Hafði Red- mayne erft skóna eftir afa sinn, Studdert aðmirál, sem Byron hafði verið heimagangur hjá þegar hann var i Aþenu. Skónum hefir nú verið komið fyrir í bókasafni skólans á- samt fleiri munum, sem Byron átti, svo sem úri hans, skammbyssu og ýmsum handritum að ritum hans. ----x----- Amcríkanskur hagfræðingur hef- ir reiknað út, að New York ey'ði svo miklri vatni á sólarhring, að el' það væri komið í eina þró mundu sjö skip á stærð við „Leviathan" géta flotið þar. En Lcviathan er eitt af allra stærstu skipum heimsins. Best er að anglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.