Fálkinn - 05.03.1932, Blaðsíða 1
16 situr 40 aura
FISKIMENN Á LEIÐ TIL LÓFÓT.
Við Lófót hafa löngum verið frægustu fiskimið Norðmanna ug eru enn. Frá því að sögur liófust hefir veiðiskapur verið meiri
þar en nokkursstaðar annarsstaðar í Noregi. Vertíðin er örlítið fyr á árinu en hjer á suðurlandi, hefst að venju í janúar og stend-
ur fram undir aprillok og sækja þá þangað sjómenn nr öllum áttum, líkt og til Vestmannaeyja. Vegna þess hve óhæg markaðs-
kjör fiskveiðarnar búa við nú er þátitakan minni í ár eri verið hefur, svo að í vertíðarbyrjun í ár voru ekki komnir þangað nema
2000—3000 sjómenn, en voru i hittifyrra um tíu þúsund á sama tíma og hafa verið þar ali að 20.000. Lófót er samheiti á eyja-
klasa og heita stærstu eyjarnar Austur- og Vestur-Vogey. Þarna æyir allskonar skipum saman, alt frá gömlum áttæringum upp
í línubáta. Vertíðin gaf að jafnaði rúma 700 fiska í hlut þangað til að vjelbátum og eimknúnum skipum fjölgaði; síðan nemur
aflinn venjulega yfir 1000 fiskum á munn, sem teku'r þátt i vertíðinni en hluturinn eða ágóði hvers einstaklings hefir ekki hækk-
að fyrir því, vegna þess að lilkostnaður er meiri.