Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.03.1932, Blaðsíða 15
FÁL-KINN 15 Frh. af hls. 2. Ilal’ði hann þá slofnað skátaregluna fyrir tveim árum og hcfir varið iill- mn starfskröftnm sinuni í hennar þágu siðan. Er i)a'ð undravert, hve vel honum liefir tekist að kerfisbinda þessa æskuhreyfingu, sem nú er komin til nálega allra landa heims og hvárvetna hefir lengið tainar á- gætnstu viðtökur og t vímælalaust átt sinn kost i þvi, að auka dáð, drenglyndi og athafnafýsn miljóna ungra manna. Hjer að framan er ný mynd af skátahöfðingjannm. í lil- efni af afmælinu hjeldu skálar víðs- vegar um heim samkomur og senni- lega hefir einskis manns nokkurn- tíman verið minst eins víða og af eins mörgum á 75. afmælisdaginn sinn cins og Roherl Baden-Powell. LJÓTT (I01J. I 'essi mynd er goða- mynd og mun fáum finnast hún l’rýnileg, enda er þetta herguð, sem heilir Kúkailimokra og er tra Hawaii. LÍTILL KNAPI. Hrengurinn lijer á myndinni, sem heitir A. Quick er yngsti og ljettasli knapi Englands. Hann situr þarna og er að lesa í kenslubók sinni i reiðmensku, en klárinn hans stendur yfir honum og virðist vera að lesa líka. TANNBURSTA-EDNEY DAUÐUR. Nýlega var komið með gamlan mann inn á sjúkrahúsið i Irishtown i Ari- zona; hafði hann fundist meðvit- undarlaus á þjóðveginum skafnt frá. Maðurinn var rúmlega tveir mctrar á hæð og þektist meðfram af því, en þó hest l'yrir þáð að hann hafði tannbursta festan .í hattinn sinn. Var hann frægur um öll Bandaríkin lyrir flakk og var kallaður Tann- hursta-Edney. I)ó hann þarna á spit- alanum, þrátt fyrir bestu aðhlynu- ingu og lauk þar einkennilegum lifs- ferli. l'vi þelta var ekki venjulegur flakkari. Hann álti margar miljónir dollara og var fæddur af efnuðu fólki i Los Angélos og hjet rjettu uafni Edney Graveland. Tólf ára gamall slrauk hann að heiman fót- gangandi til San Francisco. Gerðist hann daglaunamaður þar, en fór svo að kaupa og sclja lóðir og græddi of fjár. En um 1890 hætti hann allri kaupsýslu, og var þá um þritugt. Ilann hafði altaf verið sparneytinn og hreytti auðsafn hans engu um það. Nú cinsetli hans sjer að full- nægja ferðaþrá sinni, en ekki vildi hann eyða fje sinu i ferðalög og fór því að flakka fótgangandi um öll Bandaríkiii. Ar eftir ár jjrammaði |)essi vellauðugi maður um þjóð- vegu Ameríku með mal sinn á hak- inu og með svefnpoka og ábreiðu. Hann keypti sjer aðeins kaldan mal í húðum en fór aldrei inn á veit- ingahús til þcss að horða. Og allaf lá hann úti. I'eir sem hittu hann þeklu hann á tannburstanum en al- drei talaði hann við ókunnuga og fujlyrl er, að stundum hafi liðið svo mánuðir að hann talaði ekki orð Irá munni. Og aldrei sást hann hlæja eða brosa. I'egar hann var sjölugur fór hon- um að förlast heilsa og l'ór hann |>á til lögfræðings og gerði arfleiðslu- skrá. Var efni hennar það að í hverju fylki Bandaríkjanna skyldi b.vggja hæli handa heimilislausum mönnum, þar sem umrenningum skyldi heimill að dvclja cina viku á ári hverju og njóta aðhlynningar án þess að þcss væri krafist af þeim að þeir sýndu skilriki fyrir hvcrjir þeir væru. HJÓNASKILNAÐIRNIR í RIGA. — Ilöfuðborg Lettlands, liiga, er orðin lræg l'yrir það, hve auðvelt er að losna úr hjónabandinu þar. Heims- hlöðin eru farin að hafa orð á því, að þessi eða hinn frægi maðurinn hafi larið giftur til Riga og komið þaðan aflur ógiftur og vitanlcga er |)essu veilt athygli þegar i hlut eiga nienn eins og leikstjórinn Max Rein- hardl eða tónskáldið Eugene d’Al- hert. Sá síðarnefndi hefir nú skilið við konuna í áttunda skiftið, svo að orðrómur Lettlands i skilnaðarmál- um hefir jal'nvel flogið alla leið lil Bandaríkjanna og segir sagan, að Gharles Hubert, aðal sjerfræðingur l'. S. A. i þessum málum sje nú á lei'ðinni lil Riga me'ð 12 miljóna- mæringa, sem allir ætla að losna við konuna. Iljúskaparlöggjöf Lettlendinga er ákaflega frjálslynd. Lögin ern að vísu ekki til nema á lettnesku (og Inma skilja fáir) en sagt er að |>að komi ekki a'ð sök, þvi að öllum verður að óskum sínum, einkum þeim sem geta sannað, að hjóna- bandið sje þeim til byrði. Og gagn- vart útlendingum eru lögin lúlkuð mjög frjálslega. Þannig stcndur i 1. grein laganna, að fólk sem lögin nái lil verði að eiga heima í landinu, en það er túlkað þannig, að fólk- ið er talið eiga heima þar ef það dvelur þar aðeins nokkra daga. í 50 gr. stendur, að ef hjón hafi búið aðskilin í þrjú ár, |)á sje þetta óhjá- kvæmileg skilnaðarástæða. Þá segir 07. grein, að föðurnum beri ekki skylda til að ala önn fyrir nema þeim börnunum, sem honuin sjeu dæmd við skilna'ðinn, svo að ef konan vill halda einhverju barn- anna verður luin að ala önn fyrir þeim sjálf. Lögin gera manninum hátl undir höfði i ýmsu öðru, I. d. verður konan a'Ö leggja niður ættar- nafn hans við skilnað, nema hann leyl'i henni það gagnstæða. Og loks segja lögin, að ekki sje hægt a'ð hrinda úrskurðum, sem gerðir eru samkvæml þcim, fyrir nokkrum öðrum dómslóli. Ef j)etta er alt rjett hernrt, er ekki furða að ]>eir sem skilja vilji gjarnan fara til Lettlands til þess og að straumurinn þahgað sje orðinn mikill. Hilt er óskiljanlegra, að fók skuli ekki hafa uppgötvað þetta fyr, því að lögin eru orðin svo gömul. Þau eru sem sje frá 21. febrúar 1921. llver veit nema ferðaskrifstofurnar fari bráðum að auglýsa: Ferðist til Higa og fáið hjónaskilnað! 2.500.00 ELDSPÍTUR. Þýskur ma'Ö- ru, Hans Swoboda, hefir gert eftir- mynd af Kölnardó.mkirltjunni, sem iaiin er eitt af fegurstu verkum bygg- ingalistarinnar — úr eintómum eld- spítum. Snoboda er aðeins tvítugur en byrjaði „smiðina" fyrir fimm ár- um og vann að meðaltali tíu lima á dag í 3% ár. Eftirlíkingin er tiu fela löng, 9 feta há og 7 V> fet á breidd og fóru í hana 2.5 miljón eldspilur. GAMALL HRÚTUIÍ. Nálægt -lor.Þ ansmuhle við Breslau hefir |)essi hrútur l'undist nýlega og er hann tal- inn um 2500 ára gamall. Er þelta lalinn merkur fornleifafundur og visindamennirnir haldá, að hann hafi verið tignaður sem goð á sinni tíð. Vitanlega er hrúturinn tálgað- ur úr steini en ekki steingerfingur. FLUGMAÐUR VAR JETINN af mannætum suður á N'ýju Guinea fyr- ir nokkru, er hann neyddisl lil að lenda meðal villimanna þar, sem j)ykir mannakel mesta sælgæti sem |)eir fá, einkum ef það er al' hvil- mn. Eru þessir villimenn kallaðir Kooka-Kooka og sjest hjer einn af þeirri legund. Þeir hafa spitu i gegnum miðsnesið IiI prýði, en öx- ina um öxl. Parísarblaðið LTnsransigeant hef- ir nýlega tekið i þjónustu sina nýja uppgötvun, sem talið er að eigi mikla framtíð fyrir höndum. Er það áhald, sem dreifir birtunni, sem vil- anlega er l'ramleidd með rafmagni en lamparnir framleiða útfjólubláa geisja, um all herbergið. Sýnir myndin hvernig þessir „sólargeisl- ar’’ lýsa veggina i dimmasta her- bergi blaðsins. Blaðaeigandinn lield- •ur l>vi fram, að vinnu|>rek blaða- mannanna hafi aukist a'ð muit við breylinguna. ÞESSIR LJÓTU HUNDAR voru ný- lega á sýningu i London ])ó ótrú- legt megi virðast, |>vi að ef ekkert er l'allegra til að sýna, væri rjetlasl að vera ekki að halda neinar htinda- sýningar. + Alll meö isleitskniii skipiim1 *fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.