Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1932, Qupperneq 1

Fálkinn - 26.03.1932, Qupperneq 1
13. Reykjavík, laugardaginn 26. mars 1932 V. PÁSKAR Á SPÁNI Hvergi í heimi munu vera eins mikil og margbreytt hátíðahöld um páskana eins og á Spáni, og mun ekki efi á, að það liald- ist þó að landið sje orðið lýðveldi og kirkjan orðin minna stórveldi en var. Alla páskavikuna fara fram guðsþjónustur oy skrúðgöngur um göturnar með kennimönnum og kórdrengjum i skrúða og safnast fjöldinn í þessar skrúðgöngur, svo að oft er þar samankominn allur þorri, bæjarbúa, einkum í hinum smærri þorpum. Hjer að ofan er mgnd af skrúðgöngu i Sevilla á föstudaginn langa.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.