Fálkinn - 26.03.1932, Qupperneq 12
.12
FÁLKINN
Er búið til úr bestu efnum sem til
eru. Berið það saman við annað
amjörlíki og notið síðan það scm
yður líkar best.
Miklar birgðir ávalt
fyrirliggjandi af nýtísku
hönskum i
Hanskabúðinni
Austnrgtrætl 6
T7
1
yrir kvenfólkið.
Svona segir einn tiskiikoiignrinn i
París, aö kvöldkjólar kvenfólksins
eigi að vera með vorinu. Kjöllinn er
óneitanlega fallegur og stúlkan lika.
Ofþreyta
húsmæðranna.
Á alþjóðafundi, sem fyrir iilstilli
þjóðbandalagsins var haldinn í
Geni' á siðasta ári, hjell Derlizki
prófessor fyrirlestur um heilbrigð-
ismál í sveitum. Drap hann þar m.
a. ítarlega á kjör húsmæðranna og
störf þeirra, og komsl þannig að
orði, að húsmæðurnar væru að
jafnaði svo önnum kafnar, að þær
ofþreyttusl sífell tivern einasta
dag og slafaði svo mikil hætta af
þessu, að nauðsyn bæri til að taka
i laumana. Sagði hann að sjúkdóm-
ar og b(")l sveitafólks stafaði ekki
l'yrst og fremst af slæmum húsa-
kynnum eða illri aðbúð yfirteitl,
heldur væri öllu fremur að kenna
of mikilli erfiðisvinu og of stultum
hvíldartíma og óreglulegum vinnu-
tíma stundum á árinu. Það væri al-
gengl, að börn væri ofreyiul þegar
í æsku að þau biði þess aldrei bæt-
m og að þeim væri haldið svo ó-
sleitilega lil vinnunnar, að þegar
þau yxi upp hefði þau mist alla
vinnugleði og hugsuðu mest um
það, að vinna upp aftur með iðju-
leysi það sem þau hefðu stritað um
skör fram á barnsárunum.
Norski kveniæknirinn Margrete
Folkestad hefir gert þetta, og þó
einkum ofþreytu húsmæðra, að uin-
lalsefni í erindi, sem hún flutti ný-
lega i Noregi. — Sumar húsmæðurn-
ar vita, að þær ofþreyta sig að jafn-
aði, en aðrar vita það ekki og eru
þær síðarnefndu verst settar og þeir
sem eiga að njóta starfa þeirra, eru
illa settir líka. Fyrnefndu húsmæð-
urnar sem gera sjer Ijóst að þær
hafa ofboðið sjer geta oft tátið sjer
skiljast, að þær verða að ætla sjer
af, segir tæknirinn.
Ofþreyta í fólki lýsir sjer á mjog
mismunandi hátt, heldur hún áfram.
Þeini finst þeir verða fyrir rangri
sök og misskildir, verða oft geð-
vondir og l'ljótir til að reiðasl, jög-
unarsamir og leiðinlegir, svo að
l'ólk hliðrar sjer hjá þeim. Það
versta sem eiginmaður og börn vita
er jögunarsöin móðir.
I.öngunin til þess að látast vera
misskilinn og leggja alt út á versta
veg er að jafnaði þreytumerki.
Rangar ímyndanir eru undirrót
margrar heimilisógæfu. I hvert skifti
sem fólk telur verknað sprottinn af
annari hvöt en rjett er, drýgir það
rangindi gegn þeim, sem verknað-
inn framdi. Þegar heilinn hefir of-
þreyst er honum gjarnt á að fella
ranga dóma og maður venst á að
sjá drauga um hábjartan dag.
Það er varhugavert að svifta sjálf-
an sig tiltrúnni til sinna nánustu,
en ol'l)reytan er stundum stórtæk í
þvi. Sá, sem ofþrcylist hefir eigi að-
eins mist dómgreindina gagnvart
öðrum heldur líka gagnvart sjálfuin
sjer. Fólk afsakar framferði hins of-
þreylta og fyrirgefur það ef til vill,
en það er ekki nóg. Miklu meira
er vert uni hitt, að fundnar sjeu or-
sakir ofþreytunnar og reynt að nema
þær burtu.
Hversvegna eru svo margar
þreyttar húsmæður til? Eina al-
inenna ástæðu er að finna í því
hvernig ástandið er á heimilinu í
heilbrigðislegu tillili. Og þegar í-
hugað er hvernig það er, má hcita
furða að ofþreyttu húsmæðurnar
skuli ekki vera fleiri en raun her
vitni. Það ber nefnilega að þeim
brunni, að flestar húsmæður hafa
alls ekki haft þann undirbúning
uiidir húsmóðurstarfið, sem nauð-
synlegur er. Þær kunna of lítið, en
öll vinna krefst undirbúnings ekki
sísl heimilisstjórnin, sem er eitt
mikilvægasta starfið, sem hægt er
að trúa nokkrum fyrir. Án undir-
búnings er ómögulegt að stjórna
heimili svo í lagi sje. Hvert handtak
----- VIKURITIÐ -----------
Cosmo Hamilton:
HNEYKSLI 12 liefti útkomin.
Sagan fjallar um eldheit-
ar ástir og ættardrainb.
Áskriftum veitt móttakaá
afgreiðslu Morgunblaðsius
— Sími 500 —.
V. SAGA .........
„Sirius“ súkkulaði og kakó-
duft nota allir sem vit hafa á.
Gætið vörumerkisins.
ÖLLU GAMNI FYLGIR NOKKUR AL-
VARA geta kvikmyndakonurnar sagt.
I>ó að það sje gaman fyrir þær að
vita al' því, að þær eigi aðdáendur
út um allan heim, þá er ekki eins
gaman að siimu þvi, sem þær verða
að leggja á sig til þess að viðhalda
fríðleikanum, gæla ])ess að verða
ekki of feitar og silakeppslegar í
hreyfingum og því um .líkt. Þær
verða að iðka líkamsæfingar af
kappi, og það þykir náltúrlega gam-
an að gera það af frjálsum vilja, en
síður þegar það er skipað.
luismóðurinnar verður margfalt erf-
iðara og árangurinn ekki í lagi.
1 lúsmæðrunum l'inst þær vera komn-
ar á klat'a, sein þær geti aldrei losn-
að af, starfið verður þeim til von-
brigða og heimilið og heimilislífið
fær á sig merki þessa. Húsmæðurn-
ar hafa ekki vitað í hvað þær voru
að fara. Ein hefir að vísu kannske
stundað náin í heilbrigðisfræði og
barnahjúkrun, önnur gengið á
saumastofu og þriðja lært matartil-
búning. En hve margar hafa lærl
hússtjórn alment, lærl að stjórna
heimili og mentast sæmilega í því
Isarfi, sem þær tókust á hendur?
Jjjóðfjelagið hefir samþykt lög
gegn skottulækninguni, en það veitti