Fálkinn - 26.03.1932, Side 14
14
F A L K 1 N N
Framhald af bls. é.
afi góðu haldi. Er vist um það, að
söngmót Karlakóranna í Reykjavík
1930 hefði aldrei getað tekist eins
vel og raun varð á, ef hann liet'ði
ekki verið biiinn að kenna hverjum
söngmanni áður. Ifajin hefir kent
prestaefnum guðfræðisdeildar Há-
skólans frá 1929 og mun gera það
framvegis.
Söngment íslendinga hel'ii' aukisl
ótrúlega þau ár, sem Sigurður Birkis
hel'ir starl'að hjer, og þó að ýinsuin
.sje fyrir slikl að þakka á liann þó
bróðurpartinn af þökkunum skilið.
-Hann hefir valið sjer það göfuga
hlutverk að bæta ísenskt sönglíl'.
Til þess er hann óvenjuvel fallinn,
vegna mentunar sinnar, samvisku-
semi, alvöru og ])rúðmensku. llann
hefir opnað nemöndum siiunn nýj-
an heim og með starfi sínu sýnt
þeim fram á ,að það er óhugsandi,
að vjer syngjum framvegis hver með
sínu nefi, að það er svipað að s.vngja
in'eð hálsföslum, ryðguðum og óþjálf-
uðum röddum og að’ hafa múlhand
fyrir munninum.
Og svo á þjóðin að missa krafla
hans, þegar ávextirnir eru fyrsl orðn-
ir verulega sýnilegir, rjett áður en
von er til, að hjer rísi upp vísir til
íslenskrar óperu í sambandi við
þjóðleikhúsið, þegar svo er þó kom-
ið, að ágætir söngmenlaðir karla-
kórar eru farnir að setja sinn svip
á hæjarbrag og menningu höfuð-
Allir hafa ráð á
að kaupa sjer
»Fálkann« hvern
laugardag. Munið
að heimilisfólkið
ALT vill fá hann
og hefir skeintun
og gagn af honum.
»Fálkann hvern lauyardag!
slaðarins og nokkurra annarrti is-
lenskra hæja. Jeg veil, að margir
vænla þess, að þeir söngkórar, sem
Sigurður Birkis hefir kent að und-
anförnu, sjái sein fyrst einhverja
leið lil þess að tryggja islenskri
sönglisl starf hans lramvegis með
þeim hætti, að hann geti áhættulausl
og án þess að þurfa að tnisbjóða
heilsu sinni, haldið áfram að vinna
þjóð sinni ómetanlegt gagn.
Si/inrðiir Skúlason
iiiat/. arl.
BRAUNS-VERSLUN.
skógar og þyrnikjarrsins, seni óx skanil irá
litlum áveiluskuröi, er vökvaði sparlega
þennan liluia eyðimerkurinnar. Loksins
ómaði lúðurinn lil tnerkis um að liætla
skyldi skothríðinni. Roberts sal um lækifæri
Hann fór lram úr fylgsni sínu. í nokkur
hundruð metra fjarlægð sá hann, hvar AlJja
hafði fengið leiðsögumanni sínum byssu
sína og var nú að farða sig og bera rauðan
lit á varirnar. Hann gaf henni merki að
koma á cftir sjer. Hún hlýddi strax. Tíit
mínútum síðar sátu þau undir sandhól, þar
sem lágvaxinn og rykþaktur runni lntldi
þau fyrir augum allra óviðkomandi.
Roherls tók fyr til máls. Á veiðunum
hafði hann haft tíma lil að ná aflur valdi
yfir sjálfum sjer og gleyma silkimjúkri
liönd frúarinnar i hílnum. Hanu rauf þögn-
ina til þess að vera sá, sem rjeði samtal-
inu, og sýna henni með fvrstu orðtinum,
að liann væri ekki lengur sá satni Eddic og
áður og að það væri einungis fyrir kurteis-
is sakir sem hann hefði dregist á að veita
henni álieyrn.
Þjer liafið látið þá ósk í ljós, frú, að
mega tala við mig einslega. Jeg hef orðið
við þeirri ósk. Samt hljótið þjer að játa,
að jeg tiefði góðar og gildar ástæður til
að svara yðar löngu þögn áður lyr með þvi
að þegja sjálfur. . En látið mig nú tieyra.
Hann horfði fastúðlega á Ölbu. Og Alha
leit á hann. Ilinn vtri kuldasvipur, sem
hún gerði sjer upp í sölum maliarajah’ans,
ltafði tiorfið. Fínleiki andlitsdrátta hennar
kom nú skýrt fram, er hún hrosti og setti
síðan fallegan stút á munninn greinilega á-
sakandi. Rödd hennar fjekk einnig blíðleg-
an hreim.
Ó, Eddie. . . . Ilversvegna talið þjer til
mín í þessum tón? Ilef jeg þá farið svona
marga kílómetra um ógurlega eyðimörk til
þess að á móti mjer yrði tekið með þurleg-
um orðum og næstum því fjandsamlegum
svip? .. Nei, svarið mjer ekki strax....
Jeg finn að þjer ætlið að halda áfram í sama
vonda, þvcrúðga lóninum.... Eins og jeg
hafi gérl nokkuð á liluta vðar!
Uss nei!
Roherts vissi ekki fyrri tit en orðin voru
töluð.
Já, jeg endurlek það: eins og jeg hafi
vitjandi gert á liluta yðar! Það var einmitt
til að taka af allan grun um það sem jeg
('iskaði eftir þessu samtali.. Hvort sem yð-
ur líkar belur eða ver, höfum viðlifaðmargt
það saman, sem gerir okkur ómögulegt að
lála okkur einu gilda tivort um annað....
Mjer finst svo að minsta kosli. Og þess-
vegna liöfuð við engu að leyna livort öðru.
Þjer ávítið mig strax fyrir þögn mína með-
an þjer voruð þarna á afgönsku landa-
mærunum. Það er svo auðvell að ákæra
fjarstadda lconu, án þcss að vita nokkuð
um hennar teynda líf, erfiðu og oft örlög-
ríku daga .... En nú skuluð þjer fá að
heyra það sanna, Eddie, og siðan ættuð þjer
að gela dæmt mig af meiri sanngirni ....
Fvrst skuluð þjer vita, að skönnnu cftir
brottför yðar, komst jeg að ýmsu sem gagn-
lók mig af hryllingi. Þjer hafið ekki gleymt
hvílíkl óseðjandi spilafífl maðurinn minn
var. Mjer sárleiddist sú ástríða lians. I>vi
jeg lnigði liann fórnardýr ómótsjtæðilegrar
tysnar. En því miður komst jeg síðar, og
alt of seint, að raun um, að hann svcik í
spilum, að hann liefði vafalaust stolið 3000
pundunum yðar. En, híðið við, nú skal jeg
segja alla söguna frá því þjer siglduð til
Indlands.
„I fjárhættuspili einu í London tajiaði
maðurinn minn stórri fjárfúlgu, sem hann
gal ekki greitt. í öngum sínum sagði liann
við mig: „í fyrramálið förum við loftleiðis
lil Parísar og flýjum svo áfram til Egifta-
lands“. Jeg felst á að fara með honuin, þvi
að jeg lntgði ennþá, að hann liefði verið
heittur brögðum. í Kairó fór hann aftur að
sjiila. Eitt kvöld var liann staddur hjá auð-
ugum Egifta, sem hafði spilasamkomu í
skeinlibústað sinum í Knss el Nil, og þar
var maðurin minn aftur svo óheppinn að
lapa þúsund pundum. Hinn hejþpni vinn-
andi var ungiir liðsforingi, Nicholson að-
stoðarforingi, sem var þar staddur af lil-
viljun og liafði í gamni spilað nokkur spil
á móti manni minum. Daginn eftir þetta
óhappakvöld segir Miguel við mig: „Jeg
lapaði þúsund pundum í gærkvöldi. Jeg
get ekki horgað Nicholson aðstoðarforingja,
Verði gjaldþrol milt opinhert, er úli um
mig, og jafnvel okkur hæði .... Þú niátt til
með að fara og hitta liðsforingjann og fá
liann til að stryka út skuldina. . . .“ Ósvífni
mannsins míns gekk alveg fram af mjer.
En neyðin kallaði að, og auk þess luigði
jeg, að mjer mundi jafnmikil hætta slafa
af opinberu hneyksli og honum, og jiess-
vegna lieimsólti jeg Nicholson........Icg hef
aldrei getað gleymt jieirri niðurlægingu. .
NichoIsÖn lók mjer mjög vel og sagði, að
skuldin skyldi ekki nefnd á nafn framar.
Ilann haiið mjer upp á te. Jeg þáði og liitti
liann nú hrátt daglega. Ilann fór að draga
sig eftir mjer, en gælti þó fylstu liæversku.
Og ])að skuluð þjer vita, að hann ljet aldrei
á sjer lievra að liann v;enli nokkurra launa
af mjer fyrir greiðann. En gat jeg sóma
mins vegna, eflir slíka hjálp, sagl við þenn-
an góða pilt: „Þjer strykuðuð út skuldina
fvrir min orð. Verið þjer sælir og þakk’
lyrir“. Eins og mjer hraus lmgur við að
gefa mig honum á vald hrifningarlaust, eins
lanst mjer það óafsakanlegur ódrengska])-
ur að sýna honutn slíkt vanþakklæti. í
slutlu máli, það varð að ske, sem mjer var
fyrirhugað .... Án ástar og hrifningar gaf
jeg mig á vald þessum liðsforingja, scm
unni mjer lölskvalaust og mér j)ótli að vísu
fremur laglegur, en ekki ineira. Síðan fjckk
jeg jafn ramma óheit á hreytni minni og
ósvifni mannsins míns, og dag nokkttrn tók
jeg hann grimmilega til bænar. Það var
óttalegl. N'ili sínu fjær af reiði spurði liann
mig hvort jeg væri svo heimsk að halda,
að ltann heilli einungis heiðarlegum meðul-