Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1932, Page 15

Fálkinn - 26.03.1932, Page 15
F Á I- K I N N l.r> »SHELL--bi(reibabónið i rauöu brúsunum. „SHELL“ bifreiðabón ættu allir að nota á bif- reiðar sínar. — Það heldur gljáanum við og ver hann gegn skemdum Kaupiö „SH EL L“ BIF- REIÐABÓN strax í dag og þjer munuð komast að raun um, að gæði þess eru óviðjafnanleg. | Fæst í flestum verslunum. ÍTALSKUR Hinn 1 (>. jnnúar liófst KÖFBNICK i Róm rjetlurrniinsókn ----------- gegn manni, sem haffti brotist inn í gullsmíðabúð og slolið jiar verðmæti l'yrir nokkrar miljón- ir líra. Aðferð hans minnir löluvert á Köpenick-kapteininn þýska og sýnir atbnrðurinn, að lotningin fyr- ir einkennisbúningunum er rnikil i landi facimsans. Hinn 5. mars 1930 kom höfuðs- inaður ásamt óbreyttum liðsmanni inn i gullsmíðabúð Mechini, sem er ein þeirra elstu í Róm og bað um að l'á að tata við eigandann. Þegar hann kom setti höfuðsmáður upp alvörusvip og kvaðst vera kominn í leiðinlegum erindagjörðum, því að hann ætti að taka Menchini fastan og svo sýndi hann honum skipun- ina. Gekk kæran út á, að hann hefði l'ólgið j>ýfi i búðinni. Höfuðsmaður- inn gerði nú húsrannsókn, setti lög- hald á alla gull- og silfurmuni i búð- inni, ennfremúi' sjóð verslunarinnar og nokkuð af verðbrjefum. Þeir vorn 3 tíma að þessu og bókaði höfuðs- maður gjörðir sínar. Menchini bauðst til að lána þeim einkabifreið sina, en því neituðu þeir og tóku lcigubil og hlóðu á liann öllu gullinu og óku svo burt með Menchini. Staðnæmdust þeir l'yrst hjá dómsmálaráðuneytinu og |>ar fór liðsmaðurinn út með all gullið, en höfuðsmaðurinn og Men- chini hjeldti áfram til tögreglustjór- ans. Þar afhenti höfuðsmaðurinn „fangann“ Menchini og var hann lokaður lorsvaranlega inni i kleftt, cn höfuðsmaðurinn afhcnli ritara skýrslu sína, svo að hann gæti hrein- ritað liana og lagt fram undir eins og rjeltur væri settur. Sagðist höf- uðsmaður koma aftur þegar skýrsl- an væi'i tilhúin og kvaddi svo og ÞU GETUR UNNIÐ ENN ÞA ER TIMITIL AÐ FREISTA HAMINGJUNNARIRINSO SAMKEPPNINNI BESTAÐ SKRIFA TOLUttNAtt Á MIÐANN STttAX Þú þekkir hvernig Rinso sparar vinnu á hverjum einasta þvottadegi. Svo það ætti að vera hægðarleikur fyrir þig að tölusetja kostina í rjettri röð á seðilinn. Ef t.d. „Skaðar ekki þvottinn," er að þínu áliti mikil- verðast, pá er ekki annað en setja töluna ,,i“ fyrir frarnan það, og ef þjer svo finnst að „Alt nugg ónauðsynlegt" kotni næst þá að setja töluna „2“ við það : og svo áfram. Sendið síöan miðann, með framhlið af stónnn eða litlum Rinso pakka. Hver veit nema pinn seöilí verði sá, er fær verðlaunin : RINSO ÞVÆR ÁN NÚNINGS AUK ÞESS ERU 50 VERÐLAUN, HVER: 3 STK. íi/ LUX HANDSÁPU. 500 Krónur Kr. ioo Þú mátt senda eins marga seðla og j'ú vilt, en hverjmn þeirru verður að fylgja framhlið af Rinso þakkn. Síðar verður auglýst hvenær samkeppninni verður iokið. SEÐILUNN 10 RINSO KOSTIR TÖLUSETJIÐ ÞÁ EFTIR YFIRBURÐUM (a) Heldui Hninu drifhvítu (b) Drjúgt í ndtkun (c) Kiníalt í notkun (d) Alt nugg ónauðsvnlegt (e) Skemmir ekki hend.urnar (í) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega (g) F.inhlítt til allra þvotta (h) Skaðar ekki þvottinn (í) r.eysist upp í köldu vatni (j) Sparar vinnu TÖLURNAR HJER I.egg hjer innan í (stóra) (litla) framhlið af Rinso pakka Nafn... Heimilisfang... Framleiðendur gefa endanlegann úrskurð. Rngum fyrirspmnum um samkeppnina verður svarað. Ktipp/ó þenna miöa aF og sendiö hann t/l ASGEIR SIGURÐSSON. REYKJAVIK. PÓSTHÓLF 498 M-R 53-042A IC R. S. HUDSON LIMITED, UVKRPOOL, ENGLAN'l fór. Én nú cr að scgja frá Menchini. Hann fór að gruna, að þcjtta væri ekki u11 nreð feldu, er hann fjekk næði til að hugsa betur, um það scm við hafði borið og hringdi á vörðinn. Og hann náði i umsjónar- mann herdeildarinnar, sem ekki kannaðisl neitt við „Hama höfttðs- mann" en það nafn var skrifað undir skýrsluna, og eigi vissi hamt heldur neitt saknæmt tmt Monchini gullsmið. Hinsvegar leið ekki á löngu áð- ui' en „höfuðsmaðuriiin" og „her- maðurinn“ náðust. Það voru tveir gamlir glæpamenn, sent hjetu Ottor- ini Camilli, sá sem hafði leikið höl'- uðsmanninn, en hinn Umberto di Cavalia. Fanst mest af þýfinu i l'ór- um þeirra. Camilli, sem einusinni hafði verið í þjónustu lögreglunnar hitfði náð 100000 lírttm lijá gömlunt i Skinn- Skinn- I Kaupi ávalt hæsta verði tófuskinn, selskinn, kálfskinn o. fl. o : Þóroddur E. Jónsson, • Reykjavik Hafnarstræti 15. • Sirnar 2026 (674 heima). manni með j>vi að hóla honuin illu, og fyt'ir þettíi var hann dæmdttr i •I ára fangetsi. Nú á hann von á lengri innisetu. Sögunni hefur verið haldið leyndri, til jiess að yf- irvöldin yrðu ekki til athlægis, en komsl ttpp nýlega og þykir áþreif- anlcgur voltur iutt hræðslti almenn- ings við yfirvöldin í riki Mussolin- is.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.