Fálkinn - 26.03.1932, Side 16
10
F Á I. K I N N'
Drekkið
Rydens kaffi.
Bragðið er fyrirtak.
Rio
Java
Mocca
Fæst í öllum
matvöruverslunum.
Nýja Kaffibrenslan,
Aöalstræti.
I
ra
Red
Label
Black
Label
Ef þjer viljið fá gott te, þá
verðið þjer fyrst og fremst
að nota góða tegund.
tttatyuúatíee
te er ein af þeim allra bestu.
Heildsölubirgðir:
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.
w
UM BOKUNARDROPA
Svofeld auglýsing hefir æðioft birst á prenti upp á síðkastið:
»LILLU - BÖKUNARDROPAR
Mynd í þessum umbúðum eru þeir bestu.
Ábyrgð tekin ú því, að þeir eru ekki út-
af þyntir með spíritus, sem rýrir gæði allra bök- unardropa. Því meiri spíritus, sem bökunar- droparnir innihalda, því ljelegri eru þeir.
glasi. Notið því aðeins Liliu-dropana frá
H.F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR.
kemisk verksmiðja«.
Út af auglýsingu þessari höfum vjer snúið oss til Efnarann-
sóknarstofu rikisins, og beðið hana að framkvæma rannsókn á bök-
unardropum þeim, sem vjer framleiðum og bökunardropum h/f Efna-
gerð Reykjavikur, kemisk verksmiðja, Leyfum vjer oss að birta
eftirfarandi brjef Efnarannsóknarstofunnar um þetta mál.
EFNARANNSÓKNARSTOFA RÍKISINS.
Reykjavík 1. febrúar 1932.
Reykjavík.
Áfengisverslun ríkisins.
Samkvæmt beiðni yðar hafa verið rannsakaðir bökunardropar
frá Efnagerð Reykjavikur, og Áfengisverslun ríkisins. Voru hvoru-
tveggja droparnir keyptir af oss sjálfum lijá herra kaupmanni Ing-
vari Pálssyni, Hverfisgötu 49.
Niðurstaðan af rannsóknunum var þessi:
Vaniljudropar frá Efnagerðinni: Vanilin 0,7 gr. í 100 cm3
— — Áfengisversl: Vanilin 1.8 gr. í 100 cms
Möndludropar frá Efnagerðinni: Bensaldehyd 3,3 gr. í 100 cnr
— — Áfengisversl: Bensaldehyd 4,8 gr. i 100 cnr
Citrondropar frá Efnagerðinni: Citral 0,86 gr. í 100 cnv'
— — Áfengisversl: Citral 1,2 gr. í 100 crn'
Oss er ekki kunnugt um, að notagildi bökunardropa ákvaröist
af öðrum efnum en þeim, sen^hjer eru tilgreind og eiga því ofan-
greindar tölur að sýna hlutfallið milli styrkleika dropanna. Það mun
tæplega hafa nokkur áhrif á gæði dropanna, hverju þessi efni eru
leyst í eða blönduð, svo framarlega sem ekki eru notuö efni, er
skaðleg geti talist eða valda óbragði.
Samkvæmt ósk yðar skal því ennfremur lýst yfir sem skoðun
Efnarannsóknarstofunnar, að spíritus sje síst lakari til uppleysingar
á efnum þeim, sem notuð eru 1 bökunardropa, heldur en önnur efni
svo sem ollur, glycerin eða jafnvel vatn.
Efnarannsóknarstofa ríkisíns.
Trausti Ólafsson.
Hjer fara á eítir sýnishorn af einkennismiðum á bökunardropum
Á. V. R.
/AMILJU'QTíQPATt*
ÍFEMVœLUN BIKISIN5
OIÍDLUDRQPAP
irlFEN&ISVLPZLUN IflltlSlNS
Áfengisverslun rikisins.
«■=
M