Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.07.1932, Blaðsíða 1
31. Reykjavik, laugardaginn 30. juli 1932 V. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR FRAKKA. Hinn 14. jiilí 1789 rjeðnst frömuðir frönsku stjórnarbijltingarinnar á liinn illræmdá kastala Bastille i París og jöfnuðii hann nið jörðu. Hafði kastali þessi verið bygður á 14. öld og vorn í lionum 80 fangaklefar, þar af helmirigur dýblissur neðanjarðar. A 17, og 18. öld vár kastalinn einkum notaður til þess að geyma þar pólitíska fanga, sem höfðu geri það eitl fyrir sjer að vera konungi eða gæðingum hans óþægur ijár í þúfu; voru þessir menn sendir í fangelsið án dóms og laga, þvi að konungsbrjef eitt var nægilegt til að svifta þái frelsi og varð „Bastille“ því einskonar tákn lögleysu og yfirgangs konnngsvaldsins. Síðan 1880 hafa Frakkar lögtekið „bastilledaginn" sem almennan þjóðhátíðardag og er þá mikið um dýrðir í París. Myndin sýnir skri'ið- göngu dagstns á Concorde-tórgimi, sem er eiit fegursta torgið í París,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.