Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Qupperneq 1

Fálkinn - 30.07.1932, Qupperneq 1
31. Reykjavik, laugardaginn 30. juli 1932 V. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR FRAKKA. Hinn 14. jiilí 1789 rjeðnst frömuðir frönsku stjórnarbijltingarinnar á liinn illræmdá kastala Bastille i París og jöfnuðii hann nið jörðu. Hafði kastali þessi verið bygður á 14. öld og vorn í lionum 80 fangaklefar, þar af helmirigur dýblissur neðanjarðar. A 17, og 18. öld vár kastalinn einkum notaður til þess að geyma þar pólitíska fanga, sem höfðu geri það eitl fyrir sjer að vera konungi eða gæðingum hans óþægur ijár í þúfu; voru þessir menn sendir í fangelsið án dóms og laga, þvi að konungsbrjef eitt var nægilegt til að svifta þái frelsi og varð „Bastille“ því einskonar tákn lögleysu og yfirgangs konnngsvaldsins. Síðan 1880 hafa Frakkar lögtekið „bastilledaginn" sem almennan þjóðhátíðardag og er þá mikið um dýrðir í París. Myndin sýnir skri'ið- göngu dagstns á Concorde-tórgimi, sem er eiit fegursta torgið í París,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.