Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1932, Page 12

Fálkinn - 30.07.1932, Page 12
F Á L K I N N 12 BRASSO f æ g i 1 ö f? u r er óviSjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. B R A S S O er notaður meir með ári liverju, sem er að þakka ágæti hans. Fæst í öllum verslunum. Kviðslit Monopol bviðsiitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium Box 510. Köbenhavn N. Fyrir eina 40 aura á viku fletur þú veitt bjer og beim- III þinu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en AHl ineð íslenskiiii) skrpmn' «f» Best er að aufllýsa i Fálkanum „GRÆNLANDSSTÚLKUR Um daginn var gengist fyrir fjársöfnun víðsvegar um Noreg til styrktar rannsóknum Norðmanna í Austur-Grænlandi, þess hluta lands- ins, sem Norðmenn liafa tekið til umráða. í Ósló var m. a. gengið í skrúðgöngu um borgina, vagnar og lhfreiðar skreyttar blómum óku um strætin og ungar stúlkur klæddar grænlenskum búningum önnuðust fjársöfnunina. Myndin sýnir tvær Osló-stúlkur í þessum búningum. Það voru auðvitafr valdar fallegustu stúlkurnar í borginni, svo sem sjeð \erður á myndinni. Hjáip í viðlögum. Skátarnir eru við þvi búnir, að veita fyrstu læknishjálp og cinkum aðgerðir við slysum, þegar þau koma fyrir í þeirra viðurvist og sama er að segja um stýrimenn á skipum. Þeir læra þetta og gætú eflausl sagl margar sögur af því, að þeir hafi afstýrt vandræðum með þessari kunnáttu sinni, þó eigi væri hún nema af skornum skamti. Nú er því svo varið urn mörg heimili til sveita, að þau eru svo afskekt, að ef slys ber að hönd- um eru þau litlu betur sett með lilliti til læknishjálpar, en skip úti á sjó eða skáti á ferðalagi. Þráfaldlega meiðir sig einhver á heimilinu, ekki síst börnin og þá fellur það aðallega í hlut liúsmóðurnnar, að veita fyrstu hjálpina, þangað til næst til læknis. En íslenskar húsmæður hafa eflaust margar hverjar orðið þess varar, hve bagalegl það er, að kuiina litið sem ekk- ert lil einföldustu hjálpar í við- lögum. Hversvegna semur ekki einhver læknirinn handhæga ráðleggingahók, s'niðna efftir þörfum sveitaheimilanna, þar sem ráð eru gefin gegn algeng- ustu áföllum, ráð til bráða- hirgða, þangað til læknirinn er kominn? Margt óþarfara hefir «■■■■■■■■■■■■■■■■■ : Póithússt 2 Revkjavík Simar 542, 254 Of I08(banikv.itj.) Alislenskt fyrirtaeki. ÍAUsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskifti. ■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboösmanni. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ — VIHURITIÐ — Útkomið: I. Sabantini: Heínd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin, Zane Qrey: Ljóssporið, Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. verið gefið út og eflausl mundi svóna bók verða vel þegin. , Hjer fara ú eftir nokkur ráð við algengustu hrakföllum, sem börti henda, bæði því rnein- lausa, sem læknasl mikið til af sjálfu sjer á stuttum tíma og svo hráðahirgðaráð, við þeim tilfellum, sem þurfa læknis við. En það er oft svo um það, sem meinlaust er talið, að ef það sætir rangri meðferð getur al- varlegt mein orðið úr því. Ráð- leggingar þessar vita einkum að hörnunum. Það er mjög algengl að börn brenni sig. Þar má telja þrjú stig: 1. að bruninn sje svo litill, að hörundið aðeins roðni; 2. að það roðni og blöðrur hlaupi i‘pp og 3. að celluvefurinn slórskemmist. Brunasár koma tíðast fram við bruna af gufu, eða af snerting á heitum málmi og í þriðja lagi við loga frá eld- stæði, gasi, íkvikning olíu o. þ h. í síðasta tilfellinu er um að gera að slökkva eldinn strax, sem náð hefir festu í fötum eða hári og það verður best gert með því að kæfa hann þjettum dúk, þannig að loft komist ekki að. Við hruna af 1. og öðru stigi er hest að nota gasbindi, hreins- aða bómull eða hreinan klút, væta þetta í bómolíu eða vase- líni og leggja á sárið og hinda um. Ekki má taka á brunasár- inu og því síður sprengja blöðr- tir undan hfúna, því að þetta getur orsakað blóðeitrun. Þegar u m bruna á þriðja stigi er að ræða verður að binda um sárið sótthreinsuðu gasi og ná í lækni þegar í stað. Börnum er hætt við að skera sig og stinga eða rispa. Þess- konar sár virðast vera ofur meinlaus, en ef þau standa svo djúpt, að þau nái inn úr hör-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.