Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 3
F Á I. K i N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórur: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sírni 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osla: A n t o n S c h j ö t li s g a <1 e I -I. Blaðið keinur úl hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýstnyaverö: 20 auro millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Listræn sjarfsemi íslendinga hefir farið stórvaxandi á þessari öld og mega allir fagna því. Það ber vott um heilbrigði og þróun i andlegu lífi þjóðarinnar og um.það, að menn finriá,.. að þeir lifa ekki af efniriu einu saman heidur líka andanum — eða rjettara sagt finna, að þeir ge|a ekki lifað án hans. En í akri iistarinnar vaxa ekki að- eins fögur og ilmandi blóm heldur einnig illgresi, sem stundum ber hærra á en blómunum, sem dregur frá þeim athyglina og byrgir þau sjónum manna. Margir eru kallaðir en fáir útvaldir og það er ekki altaf að þeir rjettu verða útvaldir, að minsta kosti ekki hjá samtíð sinni. Dómgreind þjóðarinnar er æði brengluð, og er það ekki tiltöku- mál, að þvi er snertir sumar grein- ar listar: j)ær sem tiltölulega nýjar eru hjá þjóðinni. Hitt er furðulegra, að um listgreinar, sem þjóðin hel'ir alið með , sjer öldum saman, t. (1. ljóðagerðina, skuli skilningur manna hafa brjálast svo, að þeir þekki ekki greinarmun góðs og ills og hossi hisminu en þegi verðmætið i tiel. Jafnvel brageyrað er orðið svo sljógt hjá sumu fólki, að' það heyr- ir ekki hortitti á vísu undir einföld- um bragarhætti. En þó er hitt ál- mennara, að fólk tekur fegins hendi skáldum, sem ekkert kunna nema rím og yrkja langt kvæði án þess að segja nokkra nýja hugsun eða orða gömlu hugsanirnar á sjer- kennilegan hátt. —• Þessir menn lifa — um sinn — en hinir eru hundsaðir með þögn og misskiln- ingi. Þetta er að sumu leyti sama sag- an og hin, sem segir frá mannin- um, sem tekur litaða ljósmynd fram yfir dýrmætt málverk. Það er sama miðstöðin, sem tekur á móti áhril'- um frá auga og e.vra, og þegar þessi miðstöð er löt lælur henni best að taka við sem flötustiim og ’ljettmelt- anlegustum áhrifum, en finst það ó- þörf áreynsla, að vera að brjóta t>I mergjar það sem hún tekur á móti og skýra fyrir sjer það sem hún skilur elcki þegar i stað. Og svo verður þetta að vana og „smekkur- inn sá, sem kemst í ker, keiminn jtngi eftir ber“. Það verður ekki til þess ællasl, að almenningur efli smekk sinn hjáiparlaust í rjettu átlina. Gagnrýn- endurnir eiga að vera kennarar þjóðarinnar i því efni.. En á þá hlið málsins skal minst í næsta blaði. Atlantaförin. !>eir sem gengiö hafa niður aö Iiegkjavikurhöfn í sumar hafa veitl athggli litlum en fallegum seglbát, meö háum möstrum. Bátur þessi er þýskur og heitir „Atlanta“ og ern eigendur hans tveir Þjóöverjar Wal- ter fírieg rithöfundur og blaðamaö- kennileg og tignarleg. Er því ástæöa iii aö gleÖjast gfir koma þessara góöu gesta. Mgndirnar sem hjer Iglgja ern af „Atlanta" og af þeim fjelögum, fírieg t. h. og Heering t. v. HUfíRÖKK STÚLKA ÍSLENSK I amerísku blaði, „The Seattle Star“ stendur á forsíðunni mynd sú er hjer birtist, og margir Reykvík- ingar munu þekkja stúíkuna — og fylgir svolátandi grein: Auk jiess að nota kústa til þess að sópa ryki, nota sumir þá lil þess að læta niður kongulóarvef, reka úl köttinn og lumbra á manninum sín- um þegar hann kvelst af vorletinni. En Tove Jacobsen notaði sópinn i nýjar þarfir síðastliðna miðviku- dagsnótt. Hún lá sleinsofandi á heimili l'rænku sinnar í 1717 Belmont Ave, er hún vaknaði við það, að inn- brotsþjófur var að reyna að komast inn í húsið. Heyrði hún hann vera að rjála við l'orstofudyrnar. Greip hún slrax sterkan sóp og lagði af slað ti) dyranna. Þegar innbrots- 1‘iófurinn leil sópinn, í traustum höndum ungfrú Jacobsen fjelst hon- um hugur og hann flýði. Það var best fyrir hann sjálfan að bann gerði það", sagði ungfrú Jac- obsen. „Jeg kann að fara með svona vopn“. Tove Jacobsen er dóttir frú Sig- r'iðar og Egils kaupmanns Jacobsen og fluttist vestur fyrir skömmu. Lýsa viðtökur þær, sem innbrots- þjófurinn fjekk þvi, að hún sje laus við allan tepruskap og fallist ekki hendur, þó að eitthvað sje á seiði. Það er ósennilegt, að margar stúlk- ur, mundu hafa tekið jafn mannlega á móti og hún gerði í þetta sinn, enda hefir þetta vakið mikla athygli. ur og lieinz Ucering Ijósmyndari báöir frá Berlín. En þriöji maöurinn um borö er James Lgncli, irskur siglingagarpur, sem m. a. hefir sigll kringum hnöttinn meö mr. Conor O’Brien á skútunni ,,Saoirse“ og þótti sú för frækileg. SÍgldu þeir hingaö frá Liibeck alla leiö, gfir NorÖursjó, um Ermasund og Irlands- haf og noröur meö Skotlandi og hafa veriö á feröalagi síöan í apríl í vor. Vakti ferö þeirra mikla athggli hvar sem þeir komu og ekki sist er þaö spuröist, aö þeir ætluöii til íslands á þessum farkosti, sem er aöeins tólf smálestir aö stærö, en seglbúnað- ur afarmikill. Litla lijálparvjel hafa þeir í bátnnm, en nota hanu aöeins sjaidan, en treysta seglunnm. Er bátur þessi bústaönr þeirra þar sem þeir liggja i höfn; er þar cinkar snolur frágangur á öllu og prýöileg umgengni. Þeir fjelagar hafa fariö' hjer um nágrenniÖ, bœði á sjó og landi síöan þeir komu og hefir Iieer- ing tekið afarmikiö af lifandi mynd- um, bæði af náttúru íslands og menningu, t. <1. tók hann mikiö af mgndnm á lönsýningunni. fíerir hann ráö fgrir aö úr þessu veröi lieil íslandskvikmynd. En fírieg rit- ar greinar i um iOO blöö, flest þýsk og hggst auk þess aö gefa lit bók um island þegar heim kemur. Hefir hann bæöi gefiö út skáldsögur og l'eröabækur, sem eru víölesnar og auk þess smárit ætluö feröamönn- um, I. d. um SviþjóÖ, en þar hefir hann verið slarfandi hjá „Trnfikför- bundct“ iim skeiö. Ætla má, aö koma þessara munna veröi til þess aö auka stórum at- hggli erlendra manna á Islandi og þær frjettir, sem þeir færa hjeöan veröi landinu til sæmclar, því aö þeir viröast vera einkar gerhyglir menn og hefir fnndist mikiö til um aö komd liingaö. Telur Grieg, uð ísland eigi meiri framtíö' fyrir sjer sem feröamannaland en nálœg lönd, vegna þess hve náltúra þess er sjer- Georg Georgason læknir á Fá- skrúðsfirði, verður sextugur í dag. Island oo „Bnuonads- dagen“ I Helsingfors. . Ilibýlasýning Noröurlanda var aö þessu sinni haldin í Helsingfors daguna L 7. júlí. Þó engir fulltrú- ar væri þar mættir frá íslandi blöktu islenskir fánar saml gfir sgningur- höltinni, því aö á sýninguiini voru uppdrættir eftir þá húsameistarana Arna Finsen og SigurÖ GuÖmunds- son, af ýmsum húsum, sem þeir hafq gerl og sum eru þegar bygö hjer á landi, einkum í Reykjavík. í „Hufvudstadsbladet", sem Fálk- anum liefir borist, er getiö um ís- lensku sýninguna þessum oröum, eftir að minst hefir veriö á, hve „fuýkisstefnan" sje droinandi á sýn- ingunni: „Áven den lilla islándsku utslgliningen bjuder paa funktional- ism i pufallande grad, oeh det ved- tagita nationella sgnes al ha ett ganske litet rum. I slore oek smá bgggnader tgcker inan sig áter- kaiina sanima linjer som i de mod- ernasta arkitektoniska skapelserna i várt eget hemland". Beru þessi umipæli meö sjer, aö finsku sjerfræö ingunum þgki íslendingar ekki standa aö baki öörum þjóöum i ný- lísku byggingarlist og greinin ber það meö sjer, aö þessi sýning hjeö- an hefir vakiö athggli mantia fyrir góöan sinekk og kiinnáttii. Hafa þessir tveir sýnendur gert lundinu heiöur meö verkum sinum og cr jiaö því eftirtektarveröara þegar þcss er gætt, aö þeir eru þarna aöeiits tveir, en íil dönsku, sænskn, norskv og finsku deildanna hefir fjöldi húsa- meistara lagt sin bestu verk. ■JVAÐA PRENTUN " * sem er leysir Herbertsprent fljótt og vel af hendi. Tölu verðar birgðir af allskonar pappir í mismunandi litum, gerðum og þyktum jatnanfyrirliggjandi Afgreiðir pantanir hvert á land sem er með póstkröfu. Sími 635 Bankastræti 3.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.