Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 DVERGUR Trjesmiðja og timburverslun Hafnaríjarðar, FLY6ENRIN6 & CO. Hefir ávalt fyrirliggjandi allskonar byggingarefni, svo sem: Timbur, járn, pappa, saum, skrár og lamir, striga og pappír, gler og sement o. fl. o. fl. Einnig hurðir, glugga, eldhús- og búrskápa og lista, allskonar. Alt unnið úr svenskri furu, sem verið hefir í þurki 1-2 ár. Ennfremur húsgögn ýmiskonar, fyrirliggjandi og gerð eftir pöntun, úr Öllum al- gengum viðartegundum. Verðið hvergi lægra. Timbur nýkomið frá Svíþjóð. Símar nr. 5, 65, 37. Bifreiðaeigendur! - Bifreiðastjðrar! Fylglst með timanum og kaupið bensín i bensínsölu GARÐARS GÍSLASONAR við Hverfisgötu, sem tryggir yður fljótari afgreiðslu og meiri þægindi en þjer annarsstaðar verðið aðnjótandi. Fyrir ii árum eri'ði breskur mað- ur, Joe Pickels, 150 þúsuncl sler- lingspund. Honum varð svo mikið um þetta, iniklaðist svo mjög af þvi, uð hann eyddi hverjum einasta eyri og varð stórskuldugur að auk. Hanii keypli sjer þegar i stað 9 bila, engan ódýrari en 18000 krónur, hann bygði sjer stórt og mikið hús með 50 herbergjum, rjeði til sín 10 þjóna, hjelt veizlur sem aldrei kostuðu minna en 5000 kr. Ilver stelpa sem dansaði við hann á veitingahúsum, fjekk loðkápu að 'gjöf daginn eftir. Hann gaf aldrei ininna í þjórfje en 20 krónur, og allir sem nálægt hon- mn komu, ljetu hann „gefa“ ulveg miskunnarlaust, ekki hvað síst kven- fólkið. Um daginn drap hann sig — og átti þá ekki fyrir útförinni sinni. ----x---- í Siam er það algengt að sjá apa fyrir innan borð í bönkum. Þetta vekur mikla eftirtekt framandi inanna, en öpunum er ætlað alveg sjerstakt starf i bankanum. Þeir eru nefnilega látnir hila í hvern skild- ing, sem inn kemur, til þess að kom- ast að raun um hvort hann sje falsk- ur eða ekki. Ef peningurinn er falskur bítur apinn gat á hann, en ef hann er ósvikinn sjest ekki nokk- urt far eftir tennur apans. Svo þetta er ekki svo vitlaust. ----x----- Reiðhjólalugtir. Oyiiainólugtir, Dynamóar, Carbit-lugtir, Batteri-Iugtir, Batteri. Perur í vasaljós og dynanióa Vðrur seudar um alt lami oeuu póstkr. „ÖRNINN“ Laugaveg 8. Reykjavík. Hinn þekti hljómsveitarstjórnandi •lack Poyne hefir neyðst til þess að hiðja brezku blöðin um að tilkynna lesendum sínum, að hann sje kvong- aður og kæri sig þessvegna ekkert um að kynnast kveníólki. Það stend- nr svo á þessu, að Poyne, sem er bæði ungur og laglegur og prúf inenni hið niesta, liefir ekki stundai frið fyrir áleitnu kvenfófki, sem bið- ur hann að „hitta“ sig og vera hjú sjer eina kvöldstund. 44 *» Svona vinn jeq mjer verkið hœgt J seqir Mafia Rinso berhita og þunga þvottadagsins STOR PAKKi o,55 AURA LÍTILL PAKKI 0,30 AURA M-R 44-047 A IC Þvotturinn er enginn þræl- dómrtr fyrir mig. Jeg bleyti þvottinn í heitu Rinso vatrn, kanske pvæli lauslega eða sýö pau fötin sem eru mjög óhrein. SíÖan skola jeg þvot- tinn vel og eins og þió sjái'Ö, þá er þ\’otturinn minn hreinn og mjallhvítur. ReyniÖ þiö bara Rinso, jeg veit aÖ þiÖ segiÖ : ,,En sá mikli munur." R. S. HUDSON LIMITED, I IVF.RPOOL, ENGLAND

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.