Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 16
1« F A L K I N N £ffifur /?. LEIFS KAFFIÐ vinnur stærri og stærri sigra. LEIFS KAFFI drekka allir af því það er besta kaffið Þjóðardrykkur íslendinga er LEIFS KAFFI. Ný bók: Mag. Árni Friðriksson: Aldahvörf í dýraríkinu: 225 bls. með 46 myndUm. Verð 5 kr. ób. Forndýrafrœðin eða rannsóknirnar á þróunarsögu dýru og munna hefir ávalt þótt tneð merkari viðfangsefnum, sem ulsindin hafa fengist við. í bók þessari er skýrt frá niðurstöðum þessara rannsókna, sagt frá upphafi lífs á jörðunni, eftir því sem best er hcegt að gera sjer grein fgrir því, frá skriðdýrunum miklu, risaeðlunum, sem eru forfeð- ur elstu fuglanna og loks frá þvi er maöurinn kom til sögunnar. Bókin er óvenju skemtilega rituð, með fjölda af mgndum til skýringar, og mun vera fgrsta bók á ís- lensku, sem segir svo iturlega frá þessum merka þœtti náttúruvisindanna, og jafnframt einhver ódýrasta bók, sem komið hefir á árinu. Fœsl hjá bóksölum. Bókadeild Menningarsjóðs. Aðalútsala og afgreiðsla hjá Austurstræti 1. Sími 26. IH’-ltltllM * Allt með íslensknm skipum! * T E O FA N I cigarettur eru þjóðfrægar Mildar og ilmandi Jafnan fyrirliggjandi f heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins 20 stk TEOFANI & CO Lld LONDON

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.