Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 13.08.1932, Blaðsíða 13
K A L K 1 N N 13 „Deulschnatioiialer lJandlungs-ge- hill'en Verbánd“, sem er lang öflug- asta vershinarmannafjelag í Þýska- lándi hefir aðalaösetur sitl í stór- liýsi þessu í Hamborg. — Eru liarna skrifstofur fjelagsins, skólar o. l'l. en starfsemi þess er alar fjölþælt, seni kunnugt er. Meðal annars hefir fjelagiö marg- jjœtta tryggingarstarfsemi fyrir fje- laga sína, sparisjóði, verslunarskólá, upplýsingarstöðvab, ráðningarskrif- slofur, blaða og bókaútgáfu o. fl. Þar að auki hel'ir fjelagið inörg hressingarhæli fyrir meðlimi sina. Anton Wichmann, sem var gestur Verslunarmannafjelagsins Merlair hjer um nokkurn tíma í vetur er starfmaður bjá |iessu öfluga fjelagi. Uúinenskur verkfræðingur, Martin Simsinovici að nafni, segist hafa fundið upp einhverja vjel, sem geri oss mögulegt að svifa um í loftinu eftir vild. Gallinn er bara sá, að Martin þessi segist ekki enn geta á- byrgst okkur, aðvið getum lent aftur á jörðinni án þess að drepa okkur. I>að er ekki öll vitleysan eins. TÍTVPRJÓNA KONG URINN Það er kvartað undan því nú á tínnun, að samkeppnin sje svo mikil í öllum greinum, að enginn geti haft atvinnu sína í friði fyrir samkeppni annara. En skyldi ekki töframaður- inn Energo Wisnetsky frá Wien vera nokkurnveginn viss um, að fá að bafa atvinnu sína í friði? Hver at- vinnan er, má sjá á myndinni. Hann er með yfir 2000 títuprjóna i bjórn- um á sjer, á handleggjum, maga, bringu og baki og það er þetta, sem heldur lífinu í honum. Fevðast hann bæ úr bæ, eins og lifandi prjóna- koddi og heldur sýningu á sjer og fær góða borgun fyrir. Skyldi nokk- ur vilja keppa við hann? Drotningin í Lívadiu. hurtu irá landinu. Faðir minn heitinn var aftur á móti alt öðruvísi. Hann þráði ætíð að verða konungur, og þegar afi minn var dáinn fór hann þegar að vinna að því sem harni nefndi rjettindi sín. Pattbi var ekki sjerlega gáfaður. En hann var þrár. llann var sannfærður nm að hann ætti að vera konnngur og eins og þjer þekk- ið, að ef maður er sjálfur sannfærður um eitthvert málefni finnast ætíð einliverjir, sem vilja halda með málefninn, liversu heimsku- legt sem það er“. Hún þagnaði. „Þegar gamli kommgurinn var dáinn“ hjelt hún áfram, og faðir Pedros varð konungur breyttust aðstæðurnar í Livadíu. Skattarnir hækkuðu jafnl og þjett, og iandið varð fátækara og fátækara. Geklc á þessu þar til nokkrir menn komu sjer saman um að reynandi væri að gera einhverja breytingi.. Jeg held að þeir h’afi ekki haft svo mikið álil á föður mín- um, heldur hafi þeir hugst.ð sem svo að verra gæti ástandið ekki orðið“. „Hinn sögulegi hæfileiki yðar er mjög að- 1 iðandi“, sagði Tony. „Þjer eruð alveg hleyp'dómalausar“. Isabella tók á móti hólinu í einlægni. „Jeg þekti pabba vel, eins og þjer skiljið", sagði luin. „Hann hefði orðið mjög slæmur kon- ungur Hann var venjulega undir áhrifum víns“. Tony kjnkaði kolli. „Flestir landflóttakon- ungar verða drykkjumenn. Sennilega gora þ 'ir þ. ð til þess að halda vonum sínum við“. „I Iyað föður mínum viðkemur, var það okki aðeins drykkjuskapur“, hjelt Isabella áfram. „Menn liefðu okki kært sig um það. Þcir eru vanir því í Lívadíu. En liann lenti vanalega í rifrildi við vini sína á eftir og það spilti mjög fyrir honum. Einu sinni liafði liann marga áhangendur, en þeir hættu við liann, og álitu liann ófæran. Síðan kom ein- um þeirra i luig að stofna lýðveldi. Hann hafði í fyrstu fáa áhangendur, þeim fjölgaði brátt, því þeir sem fjellu frá liinum flokk- unum snerust til fylgis við bann, og urðu þannig lýðveldismenn að lokum sterkasti flokkurinn. Pabbi vildi lengi vel ekki gef- ast upp, því liann var þrár, eins og jeg sagði áðan, og jeg held að liann hafi ekki vitað hvað ótli var, og var það að mínu áliti, besti kostur bans. Hann bjelt áfram þángað lil enginn var lengur á lians bandi, og slapp að 'lokum með naumindum úr landi“. „Og hvað gerðuð þjer á meðan stóð á þess- mn óevrðum“. spurði Tony. „Ó, svaraði Isabella. „Jeg bjó í París með fóstru minni“ ungfrú W.atson. „Hvað segið þjer?“ þessari sem ekki var heima í Long Acre?“ Isabella kinkaði kolli. „Hún var bjá mjer í fimlán ár. Pabbi hafði búið í London á sín- um yngri árum. Hann staðhæfði síðan að eng- um væri betur treystandi en Énglendingum, af því að þcir væru svo kaldir og rólegir. Þegar svo móðir mín dó rjeði hann ungfrú Wátson lil að annast mig, og ljet hana ráða öllu nm uppeldi mitt“. „Ef dæma skal eftir árangrinum þá hefir faðir yðar verið mjög heppinn í valinu“. „Hún er ágætis kona“, sagði Isabella með sannfæringu. „Mjer þætti fróðlegt að vita hvað orðið hofði úr mjer án liennar. Faðir minn heimtaði ætíð að þjónar okkar kæmu fram, eins og jeg vteri i raun og veru drotn- ing, og annað fólk þektum við ekki. Ef ung- frú Watson hefði ekki verið, þá mundi jeg sennilega hafa trúað þessu öllu eins og nýju jieti“. Hún þagnaði, og var sem hún rifjaði upp í huganum flóttann, sem hafði tekist svo vcl. Síðan lijelt hún áfram: „Jeg var ham- ingjusöm þangað til Pliilip rak hana úr vist- inni“. „Er Pliilip frændi fljótfærni maðurinn frá Richmond lystigarðinum ?“ „Já. Hann er móðurbróðir minn, og hcitir í raun og veru Sé greifi. Hann kom til okkar eftir að páhbi særðist. Ilann er andstyggilegur maður fullur af hatri og ilsku, en föður mínum þótti vænt um hann af því að hann var eini maðurinn, sem umgekst hann eins og lvann væri konungur. Pliilip frændi smjaðraði fyrir lionum og fjekk hann nð lokum lil þess að gera liann að fjárhalds- manni mínuni. Fvrsta verk lians eftir að pabbi dó, var að reka ungfrú Watson brott*. „Mjer líkar ekki við þennan frænda vð- ar“, sagði Tonv. „Mjer þvkir vænt um að jeg liratt honuin al' vagninum“. „Mjer þykir einnig vænt um það“, sagði Isabella í oinlægni. „Betur að lúmn hafi meitl sig duglega. Jeg er hrædd við liann. Þelta er alt honum að kenna“. Hún titraði jiegar hún mintist á hann. Tony reykti þegjandi og beið Jiess að hún lijeldi áfram. „Þegar ungfrú Watson var farin, hafði jeg engan sem jeg gat treyst“, byrjaði hún. „Philip frændi ljel mig aldrei hafa éyrir á milli handanna. Og hin eina mannlega vera sem jeg umgekst var andstyggileg frönsk kerling, sem ekki gerði annað en njósna um niig og gerðir inínár allan liðlangan daginn,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.