Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Síða 6

Fálkinn - 10.09.1932, Síða 6
G F Á L K I X N Sunnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. Snú þú mjer drottinn, svo jeg snúi mjer, þvi þú drott- inn ert minn Guð“. i Það er vetur, bjartur og fagur, eil kaldur. Dýrðlegt er að líla yf.r landið. Mjöllin lirein og klár, eins og bugstin Guðs, hylur bvern dökkvan díl. öflekkuð feg- urð og tign mótar bvern einasta drátt á t'jatla ásjónunni björtu, sem horfir til himins böðuð geislaflóði stígandi sólar. Dag- arnir eru bjartir með dýrðleg kvöld. Þar skiftist á alstirndur lieiðríkjub.'min, iðandi norður- ljós og glaða timglskin, svo að mjöJlin undir fótum vegfarand- ans verður eins og silfursandur. Allstaðar ríkir útvortis breinleik- ur, list, tign og' fégurð, en eng- inn verulegur ylur, enginn gróð- ur til viðbalds lifi jarðarbúa. Fegurðin er mikil, en köld er bún, og hryllilega köld væri húu augum liins æðra lífs á jörðu, ef hún væri ævarandi og óbreylan- Jeg. Hjarta jarðarinnar biður: „Snú þú mjer drottinn, svo jeg snúi mjer, því þú drottinn ert minn Guð“. Og drottinn‘ jarðarinnar hevrir Jjæn bennar. Sólin í jetlir fram segulmagnaða hönd sína og snýr jörðu að sér, og sam- kvæmt þvi eilífa óhagganlega Jífslögmáli snýr jÖrðjn sjer, snýr sjer til ljóssins, til Guðs sins. Ált breylisl, útvortis dýrð vetrarins hverfur, eins konar gelgjuskeið tekur við„ snjórinn bráðnar, klakaböndin bresta sundur, landið losnar úr viðjum vetrar- ins og afklæðist sínum björtu, hreinu, gullbúnu og silfruðu skrúðklæðum. Útlit þess verður fremur ömurlegt. Það tekur á sig auðmýktarsvip. Þar er Iíf, en ckkert verulegt sigurbros, og engiu fleklclaus fegurð. Snjó- flákar sjást nú lijer og þar, en enginn verulega breinn, allir ryk- ugir og leirugir. Þar er ekkert ‘fullkomið samræmi. Alt í graut: auð jörð, óhreinn snjór, pollar og tjarnir, blevta og vaðall, skrið- ur og lækir, aur, og leir, og stundum gerir brollkalda vor- þokan gráa útsýn alla þrönga.af- skræmda og ömurlega. Það er vorið á fyrsta stigi, á leiðinni til í ullkomnunar, á ~þroskabraut- inni. Það er afturbvarfstímabil ársins, jörðin er að snúa sjer, siiúa sjer til ljóssins. Engin veru- leg tign uje fegurð, en viðleitni, \ö\tur, gróður. ylur og líf. Ekk- ert verulega heilt, alt bálft, eng- iu sönn fullkomnun, en alt á Ieið- inni lil fullkomnunar. Þegar jeg var barn, þá lilup- um við börnin snemma á vorin upp uni holt og hlíðar, óðum aur og leir lil þess að leita að nýúl- sprungnum víðibnöppunum, litlu silkimjúku glókollunum, sem stungu höfðum sinum út um sprungúna á visnaða óg dauða vetrarhýðinu. Þeir voru jafnan Forboðnar myndir. Mynd þessi var bönnuö í Frakklandi. Hán var tekin af Parísarbúa, a' járnbrautarstöð i Paris, sem þýskt Zeppelin-loftfar haföi gert árás á. Eins og kunnugt er lögleiddu henaðarþjóðirnar hjá sjer al- menna ritskoðun undir eins og beimstyrjöldin dundi yfir. Þessi skoðun komst fyrst til fram- kvæmda hjá Þjóðverjum, og mátti svo heita, að í sama bili, sem ófriðurinn skall á, væri far- ið að opna og lesa hvert einasta brjef, sem fór út úr landinu. Rretinn kom á eftir, og flestir snemma á ferðinni á vorin, næst konnt holtasóleyjar með ýmsum fögrum litum, og loks glóðu sól- eyjar meðfram öllum keldum og síkjum, en fíflar og vallarsól- eyjar gvltu túnin' í kringum „bygðarbýlin smáu", reirlyktin angaði í hliðum fjallanna, fugla- öngur fylti loftið og bergmálaði i fjölhun ‘ og bömrum dalanna, unaður, fegurð, tign, samræmi, gróður, ylur og líf ríkti í alveldi sinu. Það var sumarið blessað. I lálfskapnaður allur horfin og fullkoinnu komin í staðinn. Svip fagurt land með sigurbros á sum- ardegi björtum. Það er vetur í sál mannsins. Kuldin rikir og þroSkaleysið. Þar er útvortis fágun og fegurð, tign og völd, lærdómur og þekking, listfengi og kunnátta, hroki og ítæiilæti. Undirgefnir lúta bon- um. en elska liann ekki. Undir- meðvitund manns-sálarinnar bið- ur: „Snú þú mjer drottinn, svo jeg snúi mjer, þvi þú drottinn ert minn Guð“. Þetta er bæn hjartnanna, þótt manninum sjálf um sje hún hulin. Allir þrá lifið, alt hrópar eftir Guði, og þótl vf- irborðslíf manna hafi eklci eyru lil að beyra með þá mildu og þýðu tóna fínuslu strengjanna. Guð hjartnanna og sálnanna íslendingar, sém á annað borð fá brjef frá útlöndum, fengu þau rifin upp og límd aftur með miða, sem á var prentað: „Opn- að af ritskoðaranúm". Þótti fólki þetta hart að göngu í fyrstu, en „svo má illu venjast, að gott þyki, segir máltækið, og smám- saman var alveg liætl, að taka það óstint upp þó að erlend stjórnarvöld gerði sjer að reglu, lieyrlr bæn mannsins og rjettir fram máttuga hönd kærleikans og snýr manninum lil sín, til ljóssins og lífsins eilífa, og sam- kvæmt því eilifa órjúfanlega hfslögmáli snýr maðurinn sjer lil Gu'ðs síns. Alt breytist. Þar i ennur upp gelgjuskeið manns- æfinnar.Mikillæti og útvortis fág- un öll missir að mestu ljóma sinn Auðmýkt og lítillæti gerir vart við sig, sálin klöknar, ísinn bráðnar, leysingar bvrja, við- leitni og, löngun til fullkomnara hfs verður sterk, en kraftarnir eru litlir, getuleysið mikið, þar ci ekkerl verulega heill, ekkert fullkomið samræmi, engin sönn fullkomnun, en aðeins liálf- velgja. Það er vorið á fyrsta stigi, það er afturhvarfs tímabil mannssálarinnar, gróðurinn er byrjaður, þroskinn heldur áfram, það lilýnar stöðugl i lniga og sál mannsins, blómin springa út, dvgðirnar skreyla líf hans, sæt- hikur fyllir sálina, maðurinu ver'ður „ihnur af lífi til lífs“ fyr- ii umhverfið. Og lífið hefir lagl bonum „ný ljóð í munn, lofsöng um Guð“ lians. Hann „s.yngur nú Guði sætlega lof i hjarta sínu“. Sumarið andlega er runnið upp i sál mannsins með fylling lífs og gnætir gæða. að opna einkabrjef og láta lesa þau. Enda vissi almenningur, að þótta var ekki gert til þess, að hnýsast í einkamál manna held- ur til þess, að komast að því, ef einhver notaði brjef sín til þess, að flytja fregnir eða gera fyrirspurnir, sem vörðuðu hern- aðinn sjálfan, — en þar undir töldust t.d. verslunarviðskifti með þær vörutegundir, sem hafa bernaðarþýðingu það sem kallað er á erlendu máli „Kontrabande“. íslendingar höfðu talsvert af þeim vörum á bþðstóíúm, þó að hergögn i eig- inlegri merkingu hafi aldrei ver- Ofurlitið safn af bókum, brjefum 'oy Ijósmyndum i safni Breta, sem tekið var iögnámi samkvæmt herlögum, af ritskoðendum breska hermála- ráðuneytisins i síðustu styrjöld.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.