Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Page 7

Fálkinn - 10.09.1932, Page 7
]• A I. K I N X / i(N i'ramleidd lijer ú landi. Én vörnleynnd, eins og t. d. lýsið, kenuir að miklum notum í ('/- l'riði fvrir ])á ])jóð sem fær ]>að, vegna ]>ess að ]>að er mjög þarl'- legt við framleiðslu sprengiefna. Og matvæli |)an, sem Islendingar framleiða, er öllum sveltandi licrnaðarþjóðmn gott að fá. I ’.nda urðu þau ekki fá, að tillölu við stærð þjóðarinnar, skij)in, sem sökl var á leið' til lillanda lijeðan, et'tir að Innn ótakmark- a'ði kafhátahernaður hófst. vandaverk en slcoðun hrjet'a og skeyta. Ljósmvndin þykir vera sönnunarmerki og það er ætlast li! þess, að almenningur trúi þvi að það sje satt, sem á henni sjcst. Þessvegna þótli lnin ómissandi gagn í haráttunni um hug og sannið almennings, einkum hlut- leysingjanna. Því að allir vila, að hægt er að rita lilutdrægl, en liitt vita ekki nema fáir, að það ei hægt að láta ljósmvndina ijúga. Þessvegna þólli það á- hygg.leg sönnun, að geta senl ljósmynd af cinhverri orustunni, eða af skotgröfum og herstöðu fyrir orustuna eða eflir, því að ljósmyndin sagði eimmgis það sem rjett var. ()g i styrjöldinni miklu var lit.ð sem ekkert gert að ])ví, að falsa myndir. En það er vottur um heii't og æði hernaðarþjóð- anna, að það þurfti slundum ckki nema lítið atvik og að manni finst þýðingarlaust, til þess, að mynd væri forboðin af rit- skoðaraniun. Sumar myndir voru þannig, að þær máttu alls ekki koma fyrir sjónir kunningjanna, sem hermaðurinn í skotgröfun- um ætlaði að senda hana. Alls var gætt. Og ef ritskoðarinn hjelt að myndin nmndi hreyla skoðun þess, sem fjekk hana senda, að maður ekki lali um, ef hún gæti á einhvern hátt talist gera fjandmönnunum gagn, var Rilskoðunin náði vilanlega lika til allra símskeyta. En þar varð hennar síður vart, vegna þess, að þegar simskeyli er af- hent, stendur öllum á símstöð- inni, sem það sjá, oj)ið að lesa það. Og á öllum símstöðvum hernaðarþjóðaníia, voru menn settir til þcss, að lcsa öll skeytin og halda þeim eftir, sem var- hugaverð voru talin, eða stryka út í þeim það, sem orkaði tví- mælis. Um Brela, sem mest stóð á l'yrir skeylasendingar lil ís- lands frá Norðurlöndum, var það þannig, að stundum þegar þeim fanst hallað á sig eða handamenn sina í skeytafregn- mn, kliptu þeir út úr skeytinu það, sem þeim þótli ofmælt og Ijetu svo afganginn af skeytinu halda áfram. En orðafjöldann ljctu þeir að jafnaði halda sjer og ])ví var það, að skeyti sem var greitl sem 300 orða skevti var ekki nema tæpur helmingur þeg- ar það kom á áfangastaðinn. Oft var gerð sú athugasemd við skeytið, að svo eða svo mörg orð væri skafin út af ritskoðaranum ,en þó var ]>að ekki altaf. En ]>að voru ekki aðeins hrjef og skeyti, sem eftirlitið þurfli að skifta sjer af. í undir- róðri sinum til þess að liafa á- hrif á andstæðingana og lilut- kuisar ])jóðir notuðu hernaðar- þjóðirnar ekki síst myndir, og slundum voru þessar myndir þannig gerðar, að [>að var í fljótu hragði clcki hægt að sjá" annað, en þær væru hýsna meinlausar. Og þarna reyndi því á skarji- skygni ritskoðaranna. Skoðun Ijósmyndanna ])ótli enn meira Mynd, sem var bönmið af ritskoðnninni í Frakklumli, vegna þess að hún sýnir hermannagröf, ]>ar sem letrað er á minnismerkið: ,,Vinir ag fjttmlmenn verða eitl í danðannm". JEG ER ALVEG HISSA Mussoliui hel'ir undanl'arin ár ver- ii') ai) láta ííral'a ofan al' horginni I lereulaneum, sem sökk í Vesúvs- gpsinu ínikln, um leið og Pompeji og Stahiæ. Ilel'ir nýlega fundisl |)ar ríkismannshústaður og í honuin safn handrita og húkl'ella, sem sagn- ir hal'a farið af, en allir álitu glatað. Parna eru t. d. griskir harmleikir og ljóð. Iínnfremur liefir fjöldi lista- verka fiindist i þessu húsi. I' in duginn gerðisl einkennilegt húðarrán i hondon. Bilstjóri á lik- vagni hafði skilið við vagninn á göt- unni lil að fá sjer teholla á veitinga- húsi, en á meðan komn nokkrir menn, stálu vagnhium og óku hon- um að gimsteinabúð. Enginn grun- aði líkvagnsmennina um.græsku, en - all i einu lientu þeir járni i glugg- ann og hrifsuðu það sem þeir náðu, og var það 10.000 punda virði, og eku svo hurl á fleygiferð. Stundu siðar l'anst vagninn i hliðargötu einni en hól'arnir hafa ekki l'undist. x--------------------- l'm miðjan ágúst lenli hónda nokkruni i Tom.mowisehken i 1 ýskalandi í skierum við nokkra kommúnista. Skaut hóndinn á þá tiu skolum og drap Ivo þeirra en sá þriðji l'lýði. Að svo húnu fór hónd- inn lieim til sin en skömmu siðar uinkringdi lögreglan Inisið. Bóndinn skaut á lögregluna en varð að lokum að gel'ast upp og verður nú drepinn, sainkvæint neyðarlögum liinden- hurgs. I'cssi útfararmynd var bönnnð i Frakklandi vegna þess, að þar sjúsi þýskir liðsforingjar rjelta höndina að hnfnnni lil virðingar andstœðingnm þeirra, sem ern bornir til grafar. hún hirt úr hrjef inu og hrend eða send á skjalasafn herinálaráSuneyt isins. í mörgum tilfellum mundi v.ðtakandi ekki liafa sjeð neitt eftirtektarvert við mvndina og fest hana inn i myndabók sina og sýnt hana að- cins nánustu kunningjum. llermennirnir og eins hlaða- 1 jósmyndararnir sáu þetta fljótt og gerðu sjer þvi að eins far um, að ná í myndir, sem sein gæti orðið óvinunum til miska. Þeir háðu slríð með ljós- myndavjelinni sinni, og einn af frægustu licrnað- árfrjettariturum heimsins úr síð- ustu styrjöld seg- ir, að Ijösmyndavjelin hal'i verið langskcytlasta fallbyssan, sem notuð hafi verið í ófriðnum. Með þessari grein hirtum vjer nokkrar myndir, til dæmis uni Mynd þessi var bönnnð, bæði i Frakklandi ag F.ng- Ittntii. Hún sýnir sycllvirki þatt, sem Þjóðverjar gerðn á Thames Hmhankment, með lafltirásnni sinum 1917. það, hvað ekki þótli hæfilegt að lála lausl fyrir almenning, al' mynduni þeim, sem teknar voru af hildarleiknum eða i samhandi við hann.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.