Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1932, Side 12

Fálkinn - 10.09.1932, Side 12
12 F Á L K I N N ------ VIKURITIÐ ---------------- Útkomið: I. Sabatini: Hefnd , . . 3.80 II. Briciges: , Rauöa húsið . 3.00 III. — Strokumaöur 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. C. Hainilton: Hneyksli . 4.00 Pli. Oppenheim: Leyniskjölin3.00 Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00 í prentun: Sabatini: Launsonur. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftiö við, um bækurnar. Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni Sláturfjelag Askurður (á brauð) ávalt fyrir- liggjandi. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. - 2. - Do. — 2, mjó Sauða-Hangihjúgu, gikl Do. mjö Soðnar Svína-rullupylsur Do. Kálfa-rullupylsur, Do. Sauða-rullupylsur Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur, Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsnr Do. Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og standast — að dómi neytenda — samanburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar og pantanir afgreiddar um alt latul. Fyrir eina 40 aura i vikn Getur lui veitt jtjer og heim- ili þinu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunuudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en Drekkiö Egils-öl • Munið Herberlsprenl. Bankastr. Fyrir kvenfólkið. Baðfðt. Svona líta stúlkurnar út við bað- staðina í Norðurálfu um þessar mundir. Sumum jiykir, að stúlkan á myndinni sje helst til blóðmikil nú í hitunum. GREMJAN ELDIR FÓLli FYRIR TÍMANN. Mótlætið er staðreynd, sem ekki verður flúið frá. En svo er annað, sem stundum reynir á suma eins inikið og raunverulegt mótlæti og það er þetta: að vera að ergja sig að óþörfu. Þetta getur stundum orð- ið að vana og hefir þau áhrif, að fólk eldist langt fyrir aldur fram. Við þekkjum öll fólkið, sem er aiveg eins og allar áhyggjur heims hvíldu á herðum þess, venjulega er það magurra en það ætti að vera, með cllefu hrukkur í enninu, á- hyggjufull augu og' munnvikin snar- beygð niður á við. Hvernig líður þessari manneskju? Hræðilega! Nú liggja öll börnin lolksins í húsinu beint á móti henni með kíghósta og vitanlega fá börn- ir, hennar hann líka! Sjálfri er henni ill i maganum og þar að auki er hún með höfuðverk, því að hún hef- ir orðið andvaka tvær síðuslu næt- ttrnar, út af kíghóstanum og eins út af því hvort maðurinn hennar fái ekki orðu, úr því að hann N. N. sem er alveg jafngamall honum og búinn að vera ári skemur i einbætti en BRASSO 1' æ g i' 1 ö g u r er óviðjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. BRASSO er nolaður meir með ári hverju, sem er að þakka ágæti hans. Fæst í öllum verslunum. hann, fjekk orðuna nýlega. Henni finst hvorttveggja órjettlæti, bæði nieð orðuna, og svo það, að einmilt | etta fólk skyldi eiga heima svona nærri henni, úr því-að börnin jjess fengu kíghóstann. - Jæja, nú er hún að flýta sjer heim, því að hver yeit nema tviburarnir hennar slasist meðan hún er úti. Illar tungur mundu kanske segja, að konan hefði beihlínis íarið út til |iess að láta fólk sjá, hve hún ætli erfiða daga, og að hún hafi beinlínis unun af að snúa öllu á versta veg, scm hugsanlégur er. Og ef einhverj- um. dytti i hug að spyrja hana í mesta meinleysi, hvort hún hjeltli ekki, að óljægindin i maganum eða höfuðverkurinn kæmi af skapinu', sem hún er í. en ekki skapið af hinu, mundi hún óhjákvæmilega halda, að sá sem spyrði væri geð- veikur. Engúm manni eða konu getur lið- ið vel, ef hann er fullur ergelsis, en jafnvist er hilt, að sú manneskja, sem á að lifa gæfusömu lífi, verður að spara sjer að ergja sig að óþörfu, eða telja sjer trú um, að alt fari jafnan á versta veg. Og það eru fleiri en hlutaðeigandi sjálfur, sem líða við þetta, makinn og börnin liða við j)að líka. En bros, gamanyrði og glaðlegt tilsvar getur gert fátæklega máltið að veislu og kvöldstund í hreysi farsælii cmi hún verður í rik- ismannabústöðum án jafnaðargéðs og bjartsýni. Er hægt að útrýma ergelsinu pg hölsýninni. Vitanlega . Fyrst og fremst með því, að tala skynsamlega við sjáifan sig og síst af öllu að ergja sig ylir hlutum, sem aldrei koma fram og svo þarnæst að gera sjer Ijóst, hve mikils virði gott skap er fýrir alla þá, sem eiga saman við liiann að búa. I'EGAR ÞJER SIIOÐIÐ ÍRÚtí þá reynið að gera það þannig, að fiilkinu, sem i íbúðinni er verði sem ipinst óþægindi að komu yðar. — Þjer megið helst ekki gera yður alt (>í heimakomna og fara að rannsaka hvernig umhorfs sje hjá fólkinu, scm ætlar að flytja hurt. Það er eng- ii. þörf á að grannskoða fötin, sem hanga i ganginum, eða rýna á mynd- irnar á veggjunum, þvi að hvorugt keniur ibúðinni við. Það er iíka ó- þarfi að fara að skoða ljósmyndirn- ;.i á borðunum og segja: „Nei, þarna cr þá mynd af hoinun Guðmundi á Njálsgötunni og konunni hans, þekk- ið þjer þá hann? Þau eru kunningj- ar mínir!“ — Flestir sem koma að skoða ibúðir segja ekki húsráðend- um lil náfns síns, en þó virðist það vera útlátalaus kurteisi að gera þetta. Ekki er það heldur kurteisi að segja við manninn sinn eða ann- an, sem er með í ferðinni, eitthvað á þessa leið í áheyrn húsráðenda: . Þetta herbergi gæti orðið mjög vistlegt, ef smekklega væri skipað húsgögnum í því. Það er ekkert að marka það eins og það er!“ — Það er fyrirhafnarlaust að draga að segja þetta þangað til maður er kominn út úr húsinu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.